Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÓLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ í MOSKVU FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 57 íslenska sveitin hafnaði í tuttugasta sæti á mótinu SKAK Hannes Hlífar tefldi vel I mótinu ÍSLENDINGAR hristu af sér slen- ið í síðustu umferð á Ólympíuskák- mótinu í Moskvu í gær. Andstæð- ingarnir voru sveit Túrkmenístan, og sigurinn var öruggur, 3-1. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli með svörtu á fyrsta borði. Margeir Pétursson vann öruggan sigur á öðru borði. Helgi Ólafsson gerði jafntefli á því þriðja, en Helgi Ass Grétarsson vann glæsi- legan sigur á fjórða borði. Hann refsaði andstæðingnum fyrir glannalega taflmennsku í byrjun, fórnaði manni, vann drottningu andstæðingsins, og náði loks mát- sókn. Með þessum sigri komst ís- lenska sveitin upp í 20. sæti, sem er tveim sætum ofar en staða þeirra í byij- un mótsins, miðað við alþjóðleg skákstig. Rússar sigurvegarar Rússar tryggðu sér Ólympíumeistaratitil- inn með því að bursta Þjóðverja í síðustu umferð, SV2-V2. Sig- urinn þarf ekki að koma á óvart, því að sveitina skipuðu Ka- sparov, Kramnik, Barejev, Drejev, Tivijakov, Svídler. Þeir eru sterkastir „á pappírnum“ og unnu með 2 Vi vinnings for- skoti. Þátttökuþjóðir voru 124, og röð efstu sveita varð þessi: 1. Rússland I, 37 V2 v.; 2. Bosnía- Herzegóvína, 35 v.; 3.-4. England og Rússland H, 34‘A v. hvor sveit; 5.-7. Búlgaría, Holland, Bandaríkin, 34 v. hver þjóð; 8.-12. Hvíta-Rússland, Kína, Georgía, Ung- verjaland, Úkraína, 3 3 '/2 v. hver sveit; 13.-14. Armenía, ísrael, 33 v.; 15.-18. Eistland, Þýskaland, Spánn, fyrrv. lýðv. Júgósl. og Svartfjallalands, 32‘/2 v.; 19.-23. Kúba, ísland, Lett- land, Filippseyjar, Úzbekístan, 32 v. hver þjóð; 24.-27. Króatía, Litháen, Pólland, Rúmenía, 31V2 v. hver sveit; 28. Tékkland, Dan- mörk, Indónesía, Slóvakía, Sviss, 31 v. hver þjóð. Af öðrum þjóðum má nefna, að Frakkar lentu í 35. sæti; Færeyingar komust í 47. sæti með því að vinna írak 4-0 í síðustu umferð; 48. Finnland, 49. Noregur. Árangur íslensku sveitarinnar veldur nokkrum vonbrigðum, því að síðustu tíu árin hafa Islending- ar náð frábærum árangri á Ólymp- íuskákmótum, m.a. 5. sæti 1986, 8- sæti 1990 og 6. sæti 1992, og að auki 5. sæti á heimsmeistara- móti í fyrra. Árangurinn ber þó að skoða í því ljósi, að alþjóðleg skákstig settu íslendinga í 17. sætið fyrir mótið, en þeir lenda í 19.-23. sæti. Byijunin á mótinu var sérlega glæsileg, 10 vinningar í 12 fyrstu skákunum, en eftir það missti sveitin flugið, gerði jafn- tefli, 2-2, í næstu fimm umferð- um, og þar á eftir kom stóra tap- ið, V2-SV2 gegn Georgíu. Eftir þetta náði sveitin sér ekki á strik, 31. Ólympíuskákmótið í Moskvu 1994 (0 x* cc 5 k. .2 TJ c CO k. <D >í 0> (0 4-» 3 </> <0 > c o a> 'Cö j= <0 sc <5 u. <0 Q. CL o 3 'O "5 ♦-* u> ■2. ■— < co I □ o LL s<0 5) v- O = E « « S* S « x: o Æ o z > Sí c ra ,<fl E O) E 18. ÍSLAND vinn. % 1. borð: Jóhann Hjartarson — h — 54 54 54 0 h - 0 - 0 0 - 2% 27,8 2. borð: Hannes Hl. Stefánsson 1 - 1 h 'h 1 54 - 0 54 1 1 54 h 8 66,7 3. borð: Margeir Pétursson - 1 1 - h - 'h - h 1 0 1 1 1 754 75 4. borð: Jón L. Árnason 1 — 1 54 'h - 1 0 - - h h h - S54 61,2 1. varam.: Helgi Ólafsson 1 54 0 - - 54 - 1 0 1 0 - - h 454 50 2. varam.: Helgi Áss Grétarsson 1 1 — 'h - 0 - 14 0 - - - - 1 4 57,2 4 3 3 2 2 2 2 2 il 254 Mi 254 2 3 32 57,2 — Bxe5 17. Hel ásamt 18. f4 og vinnur mann) 16. Hel o. s. frv. 15. Df2! - c4 Svartur reynir að rugla hvít í rím- inu, því að eðlilegir leikir, eins og 15. — — 0-0, duga ekki lengur, vegna 16. Hel með margvíslegum hótunum, m. a. 17. Bf4 o.s.frv. 16. Bf4 - Dxb5 SJA STOÐUMYND Margeir fékk bestu útkomuna, 75% vinningshlutfall. þótt stórsigur í síðustu umferð lagaði stöðuna nokkuð. Margeir með bestu útkomuna Meðfylgjandi tafla sýnir árangur sveitar- innar í einstökum at- riðum. Jóhann Hjart- arson var algjörlega óþekkjanlegur á mót- inu. Hannes Hlífar sýndi jafna og góða taflmennsku, Margeir Pétursson fékk bestu útkomuna, og Jón Loftur Árnason getur vel við unað. Helgi Ólafsson hefur oftast staðið sig betur á Ólympíumóti, en Helgi Áss Grétarsson náði viðunandi árangri, miðað við, að hann tefldi á sínu fyrsta Ólympíuskákmóti. I kvennaflokki mótsins tefldu 76 sveitir, og sveit Georg- íu varð efst með 32 vinninga; 2. Ungveija- land, 31 v.; 3.-4. Kína og Rúmenía, 27 v. hvor sveit. Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! Eftir 11.----Dxe5 12. Bf4 - De6 13. Rhg5 — De7 (ef drottn- ingin fer af e-línunni, kemur tví- skák hvíts með geigvænlegum af- leiðingum, annaðhvort með 14. Rd6++ eða 14. Rf6++)14. Rd6+ Áss Grétarsson Við skulum að lokum sjá _ vinningsskák Helga Áss í síðustu umferð. Hvítt: Helgi Svart: Odeev Benkö bragð 1. d4 - Rf6 2. c4 - c5 3. d5 - b5!? Svartur bregður fyrir sig Benkö- bragði, flókinni og tvíeggjaðri byijun, sem notið hefur mikilla vinsælda síðustu 20 árin. 4. cxb5 — a6 5. f3!? — e6 Algengara er að leika 5.----axb5 6. e4 - Da5+ 7. Bd2 - b4 8. Ra3 ásamt 9. Rc4 o. s. frv. Svart- ur getur einnig tekið lífinu með ró og leikið 5.-----g6 6. e4 — Bg7 7. Ra3 - 0-0 8. Re2 - Re8 9. Rc3 — Rd6 o. s. frv. Leið sú, sem svartur velur í skák- inni, lítur illa út og úrslitin í skák- inni verður í samræmi við það. 6. e4 - exd5 7. e5 - De7 8. De2 - Rg8 9. Rc3 - Bb7 10. Rh3 - - Hvítur hótar R-f4-d5, svo að svart- ur stuggar strax við riddaranum á c3. 10. ----d4 11. Re4 - d3 nær hvítur vinningsstöðu. 12. De3! - Dxe5 13. Bxd3 - Be7 14. 0-0 - Rh6 Svartur lendir einnig slæmri stöðu eftir 14. - - Rf6 15. Rxf6+ - Dxf6 (15.------Bxf6 16. Dxe5+ 17. Rd6+! - Bxd6 18. Bxd6 - cxd3 19. Hfel+ - Kd8 20. a4! Dc6 Svartur verður að hafa auga með hótun hvíts, 21. Db6+. 21. Be7+ - Kc8 22. Hacl - Rf5 23. Ba3 - a5 24. Rf4 - Ha6 25. Rxd3 - Dxcl 26. Hxcl+ - Hc6 27. g4 — Ba6 28. Hxc6+ — Rxc6 29. gxf5 - Bxd3 30. Db6 og svartur gafst upp, því að hann getur ekkert gert við hótuninni 31. Bd6 ásamt 32. Dc7+ mát. Bragi Kristjánsson «■■■■■■■■ !■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■nnpim Vib bjóbum ýmislegt fleira en sjónvarps- og hljómtæki... ■N : ■ ‘' Ide line )K-200 er hraösuöuketill fyrir allt að 1,5 lítra, lítrakvaröi á hliö Ide line JK-300 er snúrulaus hraösuðuketill fyrir allt aö 1,5 lítra, lítrakvaröi á hliö. Ide line CM-970 er 12 bolla kaffivél, 750 W á ótrúlega góöu veröi. Ide line CM-161 er12bolla kaffivél, 800 W, 1.5 Itr, með dropaloku o.m.fl. Ide line CT-007 er nett 800 W elektrónísk brauörist á góöu veröi. Ide line Electronic CT-005 er 800 W brauörist meö mylsnubakka og ytra byröi sem hitnar ekki. Ide line Classic er rafeindastýrö brauö- rist, meö ytra byröi sem hitnar ekki. Ide line OH-150 handþeytari er handhæg hjálparhella í eldhúsinu, auövelt aö þrífa. Ide line TS-003 er 800 W samloku-grill, meö viöloöunarfríum hitaplötum á sannköllubu jólaveröi. Ide line Citrus Squeeser SE-300- safapressa, snýst í báöar áttir til skiptis, nett og handhæg. Ide linejuice Extractor er vöndub safapressa sem skilur aö hrat frá ’ safa. Uppskriftir fyfgja. Ide line ES-105 er handhæg hleöslu- rakvél meb ryö- fríum stálblöðum, tösku og hreinsi- áhöldum. Ide line CL-012 vekjaraklukka, 24 tíma, meö innbyggb'u Ijósi og stórum stöfum Ide line HD-007 er 1500 W hárblásari meö blásturdreifara og 2 hröbum auk kalds blásturs, ásamt tösku. Ide line UB-010 er hitateppi meb 2 hiastillingum o.fl. Stærö 150 x 80 cm. Mistral Automatic 1250 er ryksuga meö fjórum síum, krómlegg, stillan- legum soghaus, snúningsbarka o.m.fl. Goldstar Halogen-rafmagnshitari er 1150 W meö innbyggöum 70° snúningsfæti, öryggis- rofa, tilvalinn heima eöa í sumarbústabnum ...og þetta er rétt smá-sýnishorn af því sem við bjóðum . greiöslukjör við allra hæfi E) v/sa Éœ MUNALÁN. SKIPHOLTI 19 SÍMI29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.