Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 27 Gerrit Guðmundur Schuil Hafsteinsson Sinfóníu- hljómsveitin Fjölskyldu- tónleikar í Háskóla- bíói FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haldnir í Háskólabíói laugardaginn 17. desember kl. 14.30. Á efnis- skránni eru jólalög frá ýmsum löndum. Purcell:. Sónata fyrir trompet og hljómsveit, Jólaguð- spjall og jólasálmar. Hljómsveitar- stjóri er Gerrit Schuil, einleikari Guðmundur Hafsteinsson, kór- stjóri Þórunn Björnsdóttir, fram- saga Gunfthildur Daðadóttir og Guðmundur B. Þorsteinsson, Voc- es Thule og Kór Kársnesskóla koma fram og kynnir verður Sverrir Guðjónsson. í kynningu segir: „Við gerð efnisskrár árlegra jólatónleika Sinfóníuhljómsveitar Islands er haft að leiðarljósi að foreldrar komi með börn sín á tónleika og fjölskyldan eigi saman ánægju- stund og komist í jólaskap.Að þessu sinni verður farið í ferðlag, sleðaferð, til hinna ýmsu landa og jólalög viðkomandi landa leikin. I þeirri ferð taka þátt auk hljóm- sveitar sönghópurinn Voces Thule og kór Kársnesskóla en leiðsögu- maður í ferðinni verður Sverrir Guðjónsson. Ungur trompetleikari Að lokinni ferð mun stíga á svið ungur trompetleikari, Guðmundur Hafsteinsson. Þreytir hann hér sína frumraun með hljómsveitinni í sónötu fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Henri Purcell. Tónleik- unum líkur á hefðbundinn hátt með lestri úr jólaguðspjallinu og söng jólasálma og er þess vænst að tónleikagestir taki undir með kór og hljómsveit í lok tónleik- anna. Upplesarar í jólaguðspjall- inu að þessu sinni eru tvö ellefu ára börn, þau Gunnhildur Daða- dóttir og Guðmundur B. Þorsteins- son. Aðgöngumiðaverði á þessa tón- leika er stillt í hóf þannig að fyrir fullorðna kostar miðinn kr. 1000.- en fyrir börn kr. 500.-. Börn yngri en sex ára borga ekki svo fremi sem setið er með þau. Fimmtudaginn 15. desember kl. 9.35 var Gullpotturinn 5,036,135 kr. Happdrættisvélar Gullnámunnar eru staðsettar á 30 stöðum víðs vegar um landið Hvenær dettur Gullpotturinn? Nú er hann Þeir sem spila í Gullnámunni þessa dagana þurfa að vera viðbúnir að vinna stórt, því nú er Gullpotturinn kominn upp í rúmar 5 milljónir og getur dottið hvenær sem er. En þaö er fleira eftirsóknarvert, því vinningar í hverri viku eru yfir 60 milljónir króna. Þetta eru bæöi smærri vinningar og svo vinningar upp á tugi þúsunda aö ógieymdum SILFURPOTTUNUM sem detta aö jafnaði annan hvern dag og eru aldrei lægri en 50.000 krónur. Haföu keppnisskapið með þér í Gullnámuna og láttu reyna á heppnina, - það er aldrei að vita. Œ ásútgáfan Qleráraötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966 - kjarni II álsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.