Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 63 ÍDAG BRIPS Bmsjón Guöm. I’ á 11 Arnarson DANSKA bridssambandið hefur gefið út bridsbók í anda hins sígilda rits Ungveijans Róberts Darvas í gegnum stokkinn. í bók sinni lætur Darvas öll 52 spilin i stokkn- um segja sína lífsreý?íslusögu við bridsborðið, þar sem spil- ið sjálft er í aðathlutverki. Danska ritið, sem heitir Bridge á la Carte, er byggt upp á svipaðan hátt, nema hvað sögumenn eru danskir spilarar. Danska bridssam- bandið hyggst nota hagnað- inn af sölu bókarinnar til að styrkja landslið yngri spilara til að taka þátt í HM á Balí á næsta ári. Einn af dönsku unglingalandsliðsmönnunum er Mathias Bruun. Hann seg- ir eftirfarandi sögu af spaða- gosanum: Norður gefur; allir á hættu: Vestur Norður ♦ D105 V K872 ♦ ÁG52 ♦ ÁG Austur ♦ 62 ♦ KG ¥ ÁG653 11 * 10 ♦ K10873 111111 ♦ D94 * 9 ♦ KD108753 Vestur Noriur Sudur ♦ Á98743 V D94 ♦ 6 ♦ 642 Austur Suður 1 grand g x- H n Pass Pass Pass ★ einlita hönd. Bruun var í austur og makker hans, Stig Werdelin, kom út með einspilið í laufi. Sagnhafi stakk upp ás og spilaði meira laufi. Bruun átti þann slag og skipti yfir í hjartatíu. Sagnhafl fór rétt litinn þegar hann stakk upp drottningu. Werdelin drap á ásinn og spilaði meira hjarta. Sagnhafi lét lítið úr borði og Bruun trompaði - með KÓNG! Og spilaði laufi, sem blindur varð að trompa. Sagnhafi átti nú DIO í spaða í blindum. Hann þóttist vita að vestur ætti spaðagos- ann, svo hann fór heim með því að trompa tígul og spilaði spaða á tíuna og GOSANN. SKÁK llmsjón Marjjeir i’ítursson hESSI staða kom upp á minningarmótinu um Tsjíg- órin í Sánkti Pétursborg í haust í viðureign tveggja Rússa, þeirra Nikolaj Vlassov (2.425) og Anatólí Terekín (2.330), sem hafði svart og átti leik. 21. — Dxh2+!, 22. Kxh2 - Hh5+, 23. Kg2 - Bh3+, 24. Kh2 - Bxfl mát. Tsjígórín var fremsti skák- maður Rússa á síðustu ára- tugum 19. aldar og stundum nefndur faðir rússneska skákskólans. Röð efstu manna á minningarmótinu varð þessi: 1. I. Ibragimov 7 v. af 9 mögulegum, 2.-6. Ehlvest, Eistlandi, Khalif- | man, Serper, Úsbekistan, Popov og Tuni, 6'/2 v., 7.-14. I Asejev, Malanjuk, Úkraínu, i Neverov, Úkraínu, Notkin, Sakajev, Vaulin, Zontagh og Zvjaginsev 6 v. o.s.frv. Árnað heilla q/\ÁRA afmæli. Níræð iHJer í dag, 16. desem- ber, frú Guðrún Isleifs- dóttir, fædd í Neðra-Dal undir V-Eyjafjöllum. Guð- rún tekur á móti gestum á morgum, laugardaginn 17. desember, á milli kl. 15 og 17 í sal í Skjóli við Klepps- veg 64, Reykjavík. n /\ÁRA afmæli .Átt- OlJræð er á morgun, 17. desember, frú Guðrún Brynjólfsdóttir, Borgar- heiði 7, Hveragerði. Eig- inmaður hennar er Harald- ur Sölvason. Þau taka á móti gestum í safnaðar- heimili Hveragerðiskirkju á morgun á milli kl. 17 og 20. Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI Áster . . . að fylla út í jólasokkinn hans. TM Rog. U.S. Pat. Off. — aH rights rosorvod (c) 1994 Los Angoles Tlmo* Syndlcata SJÁLFUR hef ég aldr- ei unnið, en ég á frænda sem vann einu sinni. Farsi 01993 Fsrcus CartoonaÆtttrtbulad by Unlvoraal Prws Synd.cale UJAIÍé>LAiS/Ce>Q<--rMtlT •?4clLL6, StjcuiL ? Gcféurrt'er~cULoJis þ&nn, fcrcúPt sem þú átt tiL ( “ STJÖRNUSPA ftir Franccs Ðrake BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur áhuga á mannúðar- málum og átt auðvelt með að vinna með öðrum. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fP* Þér miðar hægt að settu marki þótt þú verðir fyrir miklum töfum í vinnunni og komir ekki öllu í verk sem 2Ú ætlaðir þér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér finnst sjálfsagt að hjálpa einhveijum sem á við vanda að stríða í dag. Einhver breyt- ing getur orðið á ferðaáform- um. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Einhver f vinnunni kann ekki að meta framtakssemi þína. Varastu tilhneigingu til óþarfa eyðslusemi ef þú ferð út í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >“i$ Of mikil hlédrægni getur valdið erfiðleikum í samskipt- um við aðra. Láttu ekki þung- lyndi ná tökum á þér. Reyndu að brosa. Ljón (23. júlí — 22. égúst) <ef Óvænt þróun mála í vinnunni getur breytt fyrirætlunum þínum. En f kvöld gefst góður tfmi til að sinna fjölskyldunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) <Sá Þú átt erfitt með að einbeita þér í vinnunni vegna sífelldra truflana. Með sjálfsaga tekst þér þó að ljúka því sem þú ætlaðir þér. Vog (23. sept. - 22. október) Verkefni í vinnunni virðist erfitt í fyrstu, en með einbeit- ingu tekst þér að finna lausn- ina. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga áhættu í fjármál- um í dag, og vertu ekki með of mörg járn í eldinum í einu. Reyndu að afgreiða málin í réttri röð. Bogmadur (22. nóv. — 21. desember) Þú tekur á þig aukna ábyrgð vegna fjölskyldu og heimilis. Það getur verið erfitt að finna réttu gjöfina handa ástvini. Steingeit (22. des; -19. janúar) Þú leggur hart að þér í vinn- unni og afkastar miklu þrátt fyrir tafir. Viðurkenning fyrir góða frammistöðu er á næsta leiti. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu tilfinningar þínar í ljós. Hreinskilni kemur í veg fyrir misskilning milli ástvina og bætir samband þeirra. Fiskar (19. febrúar-20. mars) í Þeir sem eru of uppteknir af sjálfum sér eiga erfitt með að skynja þarfir annarra. Reyndu að hlusta á þína nán- ustu. Stjömuspdna d aó lesa sem dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni vísindalegra stadreynda. jFdíeg jóCagjöf FrottésCoppar, veCúrsCoppar, veCúrgaCCar t lympifi Laugavegi 26 - Kringlan 8-12 ÓTVÍRÆÐIR YFIRBURÐIR í TÆKNI þaiNN TÍMI MUN KQMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.