Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 65
FÓLK í FRÉTTUM FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 65 MORGUNiiLADF' Ari Matt- híasson hampar gullplötu FOLK Morgunblaðið/Jón Svavarsson HLUTI leikhópsins úr Hárinu syngur jólalag. Lifi ljósið HÖPURINN úr Hárinu fékk afhentar gullplötur í sendiráði Bandaríkjanna síðastliðinn miðvikudag og bauð Parker Borg sendiherra upp á veitingar í tilefni dagsins. Þakk- aði leikhópurinn fyrir sig með því að syngja Heims um ból og í lok kvöldsins var tekið lagið Lifi ljósið. Þess má geta að til að ná gullsölu þurfa að seljast 5.000 plötur, en nú þegar hafa selst rúmlega 6.000 plötur af Hárinu. BALTASAR Kormákur leikstjóri, Hallur Helgason, Parker Borg sendi- herra og Ingvar Þórðarson, en Balt- asar, Hallur og Ingvar eiga heiður- inn af uppsetningu Hársins. Mc Dowell mætti ekki ►malcolm McDowell kann illa við að ferðast án nútimaþæg- inda. Hann lét sig vanta fyrir skömmu í rabb- þáttinn „Good Morning Amer- ica“. Þar átti hann að kynna nýjustu Star Trek- myndina, þar sem hann fer með hlutverk skúrksins. Astæðan var sú að kvikmyndaverið hafði ekki borgað farið fyrir hann með Concorde-þotu. Samviskulausir gamanleikarar ►ÞEGAR skemmtikraftar úr þáttunum Comedy Central hentu gaman að baráttu fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Ronalds Reagan, við alzheimer-sjúkdóm- inn voru undirtektir vondar. Varaforseti Bandaríkjanna, A1 Gore, brást ókvæða við og sendi bréf til stjórnarformanns HBO, Michaels Fuchs, þar sem hann æskti þess að þessi hluti sýning- arinnar yrði þurrkaður út og Reagan-fjölskyldan beðin afsök- unar. Fuchs svaraði með bréfi þar sem sagðist hafa orðið við beiðni varaforsetans, enda væri þessi þáttur sýningarinnar „ein- faldlega samviskulaus“. • \ COSMO Laugavegi 44, Kringlunni STfíPfSfOLK lOLflSKflPI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.