Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Stóra sviðið: • FÁVITINN ettir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. fim. 29/12 - 3. sýn. fös. 30/12. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir ióhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. KaííiLeikhúsi^ Vesturgötu 3 I HLAOVARPANIIM [ Eitthvað ósagt --------—| í kvöld allra si&asta sýning Leikhús í tösku ---------— - jólasýning f. böm a morgun kl. 15 síðasta sýning \ Miðaverð aðeins 500 kr. Okeypis I. fulior&na Sópa ————, 17. des. allra si&asta sýning Litill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Jólaglögg - Barinn ’_____opinn ertir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 M06ULEIKHUSID við Hlemm TRITILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Sýn. sun. 18/12 kl. 14, fá sæti laus, og kl. 16, fá sætl laus. Þri. 20/12 kl. 14. Mið. 21/12 kl. 14. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala íleikhúsinu kfukkuti'ma fyrir sýningar, í símsvara á öðr- um tímum í sima 91-622669. Laugardaginn 31/12: Leikmyndin rifin og Hórið seft næst upp eftir 20 ór! Allra, allra síðustu aukasýningar: Lau. 17/12 kl. 20. Lau. 17/12 kl. 23. Milli jóla og nýárs: Þri. 27/12 kl. 20. Mið. 28/12 kl. 20. Lokasýning: Fös. 30/12 kl. 24. örfá sæti laus. Sýnt í íslensku óperunni. Bjóium fyrirtskjum, skólum og stærri hópum ofslótt. - Ósóttur pantunir eru seldnr 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath.: Miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath.: Miðasala lokuð á sunnudag. Ekta danskt jólahlaðborð með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00. Aðeins kr. 1.490,- Viðar Jónsson & Dan Cassidy skemmtir gestum til kl. 03.00. (£> Jólatónleikar Háskólabíói laugardaginn 17. desember, kl. 14.30 Hljómsveitarstióri: Gerrit Schuil Einleikari: Guðmundur Hafsteinsson^ Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og rr . . Gunnhildur Daðadóttir Ejmsskra: Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert, jólalög frá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjallið. Miðasala er alla virka daga á skrifstoíutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM BENEDIKT Sveinsson, Erlendur Einarsson og Margrét Helgadóttir. LÚÐVÍK Halldórsson, Halldór Magnússon og Ólafur Kristjánsson. Landslagslitir Sjafnar Har. SJÖFN Har. opnaði sýningu í Listhúsinu í Laugardal síðastlið- inn laugardag í beinu framhaldi af sýningu sinni í London 7.-19. nóvember undir yfir- skriftinni „Look North“. Sem fyrr er íslenskt landslag myndefni Sjafnar málað sterkum og björtum litum. Hún glímir meðal annars við ævintýri, orku og skil dags og nætur. Frægar ástkonur ►MILTON Berle er 81 árs gamall og hefur leikið í rúmlega fimmtíu kvik- myndum um ævina. Eiginkona hans er töluvert yngri og heitir Lorna, en meðal ástkvenna hans í gegnum tíðina voru Lucille Ball og Marilyn Monroe. „Ég var i sambandi við Normu [Jean] í ár,“ segir Berle. „Þrált fyrir þann töfraljóma sem af henni stafaði og glæsibrag fannst henni best að vera ómáiuð, klæðast stuttbuxum og peysu og fara út að borða á skyndihitastað. Ég var yfir mig hrifinn af henni.“ Um Lucille Ball segir hann: „Við fórum átta sinnum á stefnumót og hún var fyrsta konan sem ég sá ganga í jakkafötum.“ Hjónin Milton Berle og Lorna. 91011101 Veltubær • Skipholti 33 Heildarverðmæti vinninga 500.000,- 1. og síðasti vinningur ekki lægri en 50.000,- MATARKÖRFUR Auk margra annarra vinninga! Morgunblaðið/Halldór SZYMON Kuran gefur myndunum mál. Marlin Monroe. ■ Sjkagfirsk sveifla med GeirmundfValtýssjíój/, y § * Smiðjuvegi 14 (rauð gata) ’ • í Kópavogi, sími: 87 70 99 * ■ „Því ekki að : taka lífið létt..." Stefán í Líidó og . Garðar Karlsgon * flytja fjöruga dansmúsík * Stórt bardansgólf * Enginn aðgangseyrir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.