Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ SIEMENS CÍ014GJAFA Það er gaman að gefa vandaða gjöf -þú getur alltaf treyst á Siemens gœði. \ m1 ^►Kaffivél Kaffivélar - 6,10 og 12 bolla. Dæmi: Gæðavélin TC 10310. Hellir upp á 10 bolla á 6 mínútum. Verð frá kr. 2.900.- Mínútugrill Mínútugrill fyrir steikina, samlokuna og annað góðgæti. Vöffluplötur fylgja mea Namm! Verð kr. 10.900.- Handþeytari Handþeytari sem er fljótur að hræra, þeyta og hnoða. 3 hraðastillingar. 160 W. Verð kr. 2.990.- IfSii !B "«pVöfflujárn Vöfllujám með stiglausum hitastilli handa öllum vöfflufíklunum. t>au seljast eins og heitar ... Verð kr. 6.500.- T_ ■' Gufustrokjárn Hraðsuðukanna Gufustrokjám sem sér til þess Hraðsuðukanna sem leysir gamla að allt verði slétt og fellt. gufukeúlinn af hólmi. Með útsláttarrofa | Sérlega létt og meðfærilegt. og sýður mest 1,711 einu. Verð kr. 5.350.- Verð kr. 5.700.- Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður. Rafstofan Hvitárskála • Hellissandun Blómsturvellir • Grundarfjörður Guðni Hallgrímsson ■ Stykkishólmur. Skipavík • Búðardalur Ásubúð (safjörður. Póllinn • Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókur. Rafsjá • Siglufjörður Torgiö • Akureyri: Ljósgjafinn Húsavfk: öryggi Þórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaður Rafalda Reyðarfjörður Rafvélaverkst Árna E. Egilsstaðir Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga • Selfoss: Árvirkinn Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavfk: Ljósboginn Hafnarfjörður: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 AÐSENDAR GREINAR Þorskstofn- ínn og sókn- arþunginn VEIÐARNAR í Smugunni í sumar og haust hafa orðið til þess að áhugi manna hefur talsvert beinst að ástandi þorskstofnsins í Barentshafi og afla- horfum þar í náinni framtíð. Helstu niður- stöður úr nýjustu út- tekt Alþjóðahafrann- sóknaráðsins varðandi þorskinn þar eru þess- ar: Eftir að stofninn hafði minnkað ár frá ári fram undir 1990 tók hann að vaxa á ný við það að gengið var rösk- lega til verks og dregið úr veiðidauða þorsks (þ.e. sókn) um 65% á tveimur árum. Síðan hefur sókninni verið haldið í skefjum og þótt hún hafi vaxið á ný vegna kvót- asvindls og veiða annarra þjóða utan 200 mílna lögsögunnar, þá er hún vart meiri en sem nemur sókninni á árunum fyrir 1955 sbr. brotnu línuna á meðfylgjandi línuriti. Hrygningar- stofn í ársbyijun 1995 er áætlaður 750 þús. tonn og er nokkuð yfir meðaltali síðustu áratuga (600 þús. tonn). Nýliðun í stofninn er góð - allir árgangar síðan 1989 eru yfir meðaltali og fyrstu vísbendingar benda til að árgangur 1994 sé mjög stór. Eitthvað hefur dregið úr vaxtarhraða þorsksins þarna vegna hruns loðnustofnsins en þrátt fyrir það er útlitið bærilegt. Gert er ráð fyrir að aflinn á þessu ári fari 10% fram úr kvóta (700 þús tonn- um). Alþjóðahafrann- sóknaráðið leggúr til óbreytta sókn (þ.e. um 700 þús. tonna afla) á næsta ári. Astæðurnar fyrir því að þetta er rifjað upp hér eru þær að benda á hversu ólíkt er komið á með okkar þorskstofni og þorskstofninum í Barentshafi. Því miður hefur ekki tekist að rétta þorskstofninn okkar við þar sem þær takmarkanir sem eru í gangi hafa ekki dugað til að lækka veiðidauðann sem neinu nemur. Þar fyrir utan hefur klak verið undir meðallagi nú um 8 ára skeið og þrátt fyrir góðæri í hafinu í ár brá svo við að enn einn árgangur sem ekki nær meðallagi bættist í stofninn. Spyija má, ef aðstæður í hafinu hefðu verið slæmar í ár, hefði klakið þá ekki misheppnast algjörlega, eins og gerist oft við Grænland í köldum árum? Samkvæmt úttekt Hafrannsókna- stofnunarinnar frá í vor er búist við að stærð veiðistofns í ársbyijun 1995 verði aðeins um 500 þús. tonn og Sigfús A. Schopka íslandsbanki býður ókeypis myndatöku vegna debetkorta dagana 9.-16. desember Frá og meö 1. janúar 1995 ábyrgist íslands- banki aöeins þá tékka þar sem debetkorti hefur Ókeypis myndataka fer fram í eftirtöldum útibú- um íslandsbanka á höfuöborgarsvœöinu: veriö framvísaö og tékkaábyrgöarnúmer skráö á tékkann. íslandsbanki hvetur því alia tékkareikningseigendur sína til aö sœkja um debetkort í nœsta útibúi bankans. Mun ódýrara er aö taka út af tékka- reikningum meö debetkorti en tékka. Debetkortafœrslur í hraöbönkum eru ókeypis. Notaöu tœkifœriö og sœktu um debetkort núna á meöan þér býöst ókeypis myndataka. Þetta tilboö stendur aöeins til 1 6. desember. Lœkjargötu 12 kl. 14:00 - 16:00 Eiöistorgi 17 kl. 11:00- 14:00 Bankastrœti 5 kl. 14:00 - 16:00 Laugavegi 105 kl. 10:00- 14:00 Háaleitisbraut 58 kl. 13:00- 16:00 Suöurlandsbraut 30 kl. 13:00 - 16:00 Dalbraut 3 kl. 13:00 - 16:00 Stórhöfða 17 kl. 09:15- 13:00 Kringlunni 7 kl. 13:00 - 16:00 Þarabakka 3 kl. 09:15- 16:00 Strandgötu 1 kl. 13:00 - 16:00 Einnig er boöiö uppá ókeypis myndatöku í útibúum utan höfuöborgarsvœöisins. Vinsamlega haföu samband viö viökomandi útibú. ÍSLANDSBANKI hefur stærð stofnsins aldrei verið minni síðan rannsóknir hófust á þriðja áratugnum. Veiðistofn þorsks í Barentshafi er yfir 2 milljónum tonna. Þetta skulu menn hafa hugf- ast, þegar verið er að tala um hve mikið sé farið fram úr kvótum. Það er nefnilega ekki sama hvort menn fara 10% fram úr ráðgjöf á stofni þar sem bæði stærð hrygningar- stofns og nýliðun er yfir meðallagi eða fari verulega fram úr (30-40%) ráðgjöf á stofni þar sem nýliðun er slök og stofnstærð í sögulegri lægð. Umframaflinn Næstum öll árin sem kvótakerfið hefur verið við lýði hefur afli farið vel fram yfir ráðgjöf Hafrannsókna- stofnunarinnar. Afleiðingar hafa orðið þær, að Hafrannsóknastofnun hefur orðið að leggja til síminnkandi afla ár frá ári vegna umframveið- anna og lélegrar nýliðunar, sem ekk- ert lát virðist á. Síðastliðið fiskveið- iár virkaði kerfið þannig, að þótt aflamark stjórnvalda hafi ekki verið sett nema 10% umfram 150 þús. tonna tillögu Hafrannsóknastofnun- arinnar endaði aflinn í 195 þús. tonn- um eða 30% umfram ráðgjöf. í raun varð aflinn meiri en þessar tölur gefa til kynna þar sem sumir, sem voru fljótt búnir með kvótana sína, brugðu á það ráð að henda umframþorski. Hversu mikil brögð hafa verið af þessu á síðasta fisk- veiðiári er erfitt að meta en ýmsar sögur hafa heyrst. Rætt er um að þessi tala hlaupi á bilinu 10-30 þúsund tonn. Ef gert er ráð fyrir að tölurnar liggi á þessu bili þá hef- ur raunveruleg þorskveiði verið á bilinu 205-225 þús. tonn og farið 37-50% fram úr ráðgjöfínni. Við erum þegar í vondum málum vegna þess hve skráðar veiðar um- fram útgefinn kvóta stjórnvalda eru miklar en það er hins vegar ekki síður alvarlegt mál, þegar menn henda fiski og eða skjóta honum undan óskráðum. Það er vont fyrir Hafrannsóknastofnun, sem þarf á réttum aflatölum að halda, þar sem Hafrannsókn notar þessar tölur við ráðgjöfina og rangar tölur skekkja niðurstöður, en verra er þetta fyrir þorskstofninn, sem þarf á sínum þorskum að halda til að tryggja við- gang stofnsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.