Morgunblaðið - 16.12.1994, Side 64

Morgunblaðið - 16.12.1994, Side 64
MORGUNBLAÐIÐ 64 FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 Stóra sviðið: • FÁVITINN ettir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. fim. 29/12 - 3. sýn. fös. 30/12. •SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Mið. 28/12 kl. 17, nokkur sæti laus, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning í janúar. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir ióhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. KaííiLeikhúsi^ Vesturgötu 3 I HLAOVARPANIIM [ Eitthvað ósagt --------—| í kvöld allra si&asta sýning Leikhús í tösku ---------— - jólasýning f. böm a morgun kl. 15 síðasta sýning \ Miðaverð aðeins 500 kr. Okeypis I. fulior&na Sópa ————, 17. des. allra si&asta sýning Litill leikhúspakki Kvöldver&ur og leiksýning a&eins 1400 kr. á mann. Jólaglögg - Barinn ’_____opinn ertir sýningu. Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 M06ULEIKHUSID við Hlemm TRITILTOPPUR barnaleikrit eftir Pétur Eggerz Sýn. sun. 18/12 kl. 14, fá sæti laus, og kl. 16, fá sætl laus. Þri. 20/12 kl. 14. Mið. 21/12 kl. 14. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala íleikhúsinu kfukkuti'ma fyrir sýningar, í símsvara á öðr- um tímum í sima 91-622669. Laugardaginn 31/12: Leikmyndin rifin og Hórið seft næst upp eftir 20 ór! Allra, allra síðustu aukasýningar: Lau. 17/12 kl. 20. Lau. 17/12 kl. 23. Milli jóla og nýárs: Þri. 27/12 kl. 20. Mið. 28/12 kl. 20. Lokasýning: Fös. 30/12 kl. 24. örfá sæti laus. Sýnt í íslensku óperunni. Bjóium fyrirtskjum, skólum og stærri hópum ofslótt. - Ósóttur pantunir eru seldnr 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath.: Miðasalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath.: Miðasala lokuð á sunnudag. Ekta danskt jólahlaðborð með (íslensku ívafi) frá kl. 18.00. Aðeins kr. 1.490,- Viðar Jónsson & Dan Cassidy skemmtir gestum til kl. 03.00. (£> Jólatónleikar Háskólabíói laugardaginn 17. desember, kl. 14.30 Hljómsveitarstióri: Gerrit Schuil Einleikari: Guðmundur Hafsteinsson^ Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir Söngflokkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og rr . . Gunnhildur Daðadóttir Ejmsskra: Leroy Anderson: Sleðaferðin, Henry Purcell: Trompetkonsert, jólalög frá ýmsum löndum, jólasálmar og Jólaguðspjallið. Miðasala er alla virka daga á skrifstoíutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. FÓLK í FRÉTTUM BENEDIKT Sveinsson, Erlendur Einarsson og Margrét Helgadóttir. LÚÐVÍK Halldórsson, Halldór Magnússon og Ólafur Kristjánsson. Landslagslitir Sjafnar Har. SJÖFN Har. opnaði sýningu í Listhúsinu í Laugardal síðastlið- inn laugardag í beinu framhaldi af sýningu sinni í London 7.-19. nóvember undir yfir- skriftinni „Look North“. Sem fyrr er íslenskt landslag myndefni Sjafnar málað sterkum og björtum litum. Hún glímir meðal annars við ævintýri, orku og skil dags og nætur. Frægar ástkonur ►MILTON Berle er 81 árs gamall og hefur leikið í rúmlega fimmtíu kvik- myndum um ævina. Eiginkona hans er töluvert yngri og heitir Lorna, en meðal ástkvenna hans í gegnum tíðina voru Lucille Ball og Marilyn Monroe. „Ég var i sambandi við Normu [Jean] í ár,“ segir Berle. „Þrált fyrir þann töfraljóma sem af henni stafaði og glæsibrag fannst henni best að vera ómáiuð, klæðast stuttbuxum og peysu og fara út að borða á skyndihitastað. Ég var yfir mig hrifinn af henni.“ Um Lucille Ball segir hann: „Við fórum átta sinnum á stefnumót og hún var fyrsta konan sem ég sá ganga í jakkafötum.“ Hjónin Milton Berle og Lorna. 91011101 Veltubær • Skipholti 33 Heildarverðmæti vinninga 500.000,- 1. og síðasti vinningur ekki lægri en 50.000,- MATARKÖRFUR Auk margra annarra vinninga! Morgunblaðið/Halldór SZYMON Kuran gefur myndunum mál. Marlin Monroe. ■ Sjkagfirsk sveifla med GeirmundfValtýssjíój/, y § * Smiðjuvegi 14 (rauð gata) ’ • í Kópavogi, sími: 87 70 99 * ■ „Því ekki að : taka lífið létt..." Stefán í Líidó og . Garðar Karlsgon * flytja fjöruga dansmúsík * Stórt bardansgólf * Enginn aðgangseyrir!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.