Morgunblaðið - 16.12.1994, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 63
ÍDAG
BRIPS
Bmsjón Guöm. I’ á 11
Arnarson
DANSKA bridssambandið
hefur gefið út bridsbók í anda
hins sígilda rits Ungveijans
Róberts Darvas í gegnum
stokkinn. í bók sinni lætur
Darvas öll 52 spilin i stokkn-
um segja sína lífsreý?íslusögu
við bridsborðið, þar sem spil-
ið sjálft er í aðathlutverki.
Danska ritið, sem heitir
Bridge á la Carte, er byggt
upp á svipaðan hátt, nema
hvað sögumenn eru danskir
spilarar. Danska bridssam-
bandið hyggst nota hagnað-
inn af sölu bókarinnar til að
styrkja landslið yngri spilara
til að taka þátt í HM á Balí
á næsta ári. Einn af dönsku
unglingalandsliðsmönnunum
er Mathias Bruun. Hann seg-
ir eftirfarandi sögu af spaða-
gosanum:
Norður gefur; allir á hættu:
Vestur Norður ♦ D105 V K872 ♦ ÁG52 ♦ ÁG Austur
♦ 62 ♦ KG
¥ ÁG653 11 * 10
♦ K10873 111111 ♦ D94
* 9 ♦ KD108753
Vestur Noriur Sudur ♦ Á98743 V D94 ♦ 6 ♦ 642 Austur Suður
1 grand g x- H n
Pass Pass Pass
★ einlita hönd.
Bruun var í austur og
makker hans, Stig Werdelin,
kom út með einspilið í laufi.
Sagnhafi stakk upp ás og
spilaði meira laufi. Bruun
átti þann slag og skipti yfir
í hjartatíu. Sagnhafl fór rétt
litinn þegar hann stakk upp
drottningu. Werdelin drap á
ásinn og spilaði meira hjarta.
Sagnhafi lét lítið úr borði og
Bruun trompaði - með
KÓNG! Og spilaði laufi, sem
blindur varð að trompa.
Sagnhafi átti nú DIO í
spaða í blindum. Hann þóttist
vita að vestur ætti spaðagos-
ann, svo hann fór heim með
því að trompa tígul og spilaði
spaða á tíuna og GOSANN.
SKÁK
llmsjón Marjjeir
i’ítursson
hESSI staða kom upp á
minningarmótinu um Tsjíg-
órin í Sánkti Pétursborg í
haust í viðureign tveggja
Rússa, þeirra Nikolaj
Vlassov (2.425) og Anatólí
Terekín (2.330), sem hafði
svart og átti leik. 21. —
Dxh2+!, 22. Kxh2 - Hh5+,
23. Kg2 - Bh3+, 24. Kh2 -
Bxfl mát.
Tsjígórín var fremsti skák-
maður Rússa á síðustu ára-
tugum 19. aldar og stundum
nefndur faðir rússneska
skákskólans. Röð efstu
manna á minningarmótinu
varð þessi: 1. I. Ibragimov 7
v. af 9 mögulegum, 2.-6.
Ehlvest, Eistlandi, Khalif-
| man, Serper, Úsbekistan,
Popov og Tuni, 6'/2 v., 7.-14.
I Asejev, Malanjuk, Úkraínu,
i Neverov, Úkraínu, Notkin,
Sakajev, Vaulin, Zontagh og
Zvjaginsev 6 v. o.s.frv.
Árnað heilla
q/\ÁRA afmæli. Níræð
iHJer í dag, 16. desem-
ber, frú Guðrún Isleifs-
dóttir, fædd í Neðra-Dal
undir V-Eyjafjöllum. Guð-
rún tekur á móti gestum á
morgum, laugardaginn 17.
desember, á milli kl. 15 og
17 í sal í Skjóli við Klepps-
veg 64, Reykjavík.
n /\ÁRA afmæli .Átt-
OlJræð er á morgun, 17.
desember, frú Guðrún
Brynjólfsdóttir, Borgar-
heiði 7, Hveragerði. Eig-
inmaður hennar er Harald-
ur Sölvason. Þau taka á
móti gestum í safnaðar-
heimili Hveragerðiskirkju á
morgun á milli kl. 17 og 20.
Með morgunkaffinu
HOGNIHREKKVISI
Áster . . .
að fylla út í jólasokkinn
hans.
TM Rog. U.S. Pat. Off. — aH rights rosorvod
(c) 1994 Los Angoles Tlmo* Syndlcata
SJÁLFUR hef ég aldr-
ei unnið, en ég á
frænda sem vann einu
sinni.
Farsi
01993 Fsrcus CartoonaÆtttrtbulad by Unlvoraal Prws Synd.cale UJAIÍé>LAiS/Ce>Q<--rMtlT
•?4clLL6, StjcuiL ? Gcféurrt'er~cULoJis
þ&nn, fcrcúPt sem þú átt tiL ( “
STJÖRNUSPA
ftir Franccs Ðrake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
hefur áhuga á mannúðar-
málum og átt auðvelt með
að vinna með öðrum.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl) fP*
Þér miðar hægt að settu
marki þótt þú verðir fyrir
miklum töfum í vinnunni og
komir ekki öllu í verk sem
2Ú ætlaðir þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þér finnst sjálfsagt að hjálpa
einhveijum sem á við vanda
að stríða í dag. Einhver breyt-
ing getur orðið á ferðaáform-
um.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 4»
Einhver f vinnunni kann ekki
að meta framtakssemi þína.
Varastu tilhneigingu til
óþarfa eyðslusemi ef þú ferð
út í kvöld.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) >“i$
Of mikil hlédrægni getur
valdið erfiðleikum í samskipt-
um við aðra. Láttu ekki þung-
lyndi ná tökum á þér. Reyndu
að brosa.
Ljón
(23. júlí — 22. égúst) <ef
Óvænt þróun mála í vinnunni
getur breytt fyrirætlunum
þínum. En f kvöld gefst góður
tfmi til að sinna fjölskyldunni.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) <Sá
Þú átt erfitt með að einbeita
þér í vinnunni vegna sífelldra
truflana. Með sjálfsaga tekst
þér þó að ljúka því sem þú
ætlaðir þér.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Verkefni í vinnunni virðist
erfitt í fyrstu, en með einbeit-
ingu tekst þér að finna lausn-
ina. Sinntu fjölskyldunni í
kvöld.
Sþoródreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Taktu enga áhættu í fjármál-
um í dag, og vertu ekki með
of mörg járn í eldinum í einu.
Reyndu að afgreiða málin í
réttri röð.
Bogmadur
(22. nóv. — 21. desember)
Þú tekur á þig aukna ábyrgð
vegna fjölskyldu og heimilis.
Það getur verið erfitt að finna
réttu gjöfina handa ástvini.
Steingeit
(22. des; -19. janúar)
Þú leggur hart að þér í vinn-
unni og afkastar miklu þrátt
fyrir tafir. Viðurkenning fyrir
góða frammistöðu er á næsta
leiti.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Láttu tilfinningar þínar í ljós.
Hreinskilni kemur í veg fyrir
misskilning milli ástvina og
bætir samband þeirra.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars) í
Þeir sem eru of uppteknir af
sjálfum sér eiga erfitt með
að skynja þarfir annarra.
Reyndu að hlusta á þína nán-
ustu.
Stjömuspdna d aó lesa sem
dœgradvöl. Sþdr af þessu tagi
byggjast ekki d traustum grunni
vísindalegra stadreynda.
jFdíeg jóCagjöf
FrottésCoppar, veCúrsCoppar, veCúrgaCCar
t
lympifi
Laugavegi 26 - Kringlan 8-12
ÓTVÍRÆÐIR
YFIRBURÐIR
í TÆKNI
þaiNN TÍMI MUN KQMA