Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 27

Morgunblaðið - 16.12.1994, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 27 Gerrit Guðmundur Schuil Hafsteinsson Sinfóníu- hljómsveitin Fjölskyldu- tónleikar í Háskóla- bíói FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR Sin- fóníuhljómsveitar íslands verða haldnir í Háskólabíói laugardaginn 17. desember kl. 14.30. Á efnis- skránni eru jólalög frá ýmsum löndum. Purcell:. Sónata fyrir trompet og hljómsveit, Jólaguð- spjall og jólasálmar. Hljómsveitar- stjóri er Gerrit Schuil, einleikari Guðmundur Hafsteinsson, kór- stjóri Þórunn Björnsdóttir, fram- saga Gunfthildur Daðadóttir og Guðmundur B. Þorsteinsson, Voc- es Thule og Kór Kársnesskóla koma fram og kynnir verður Sverrir Guðjónsson. í kynningu segir: „Við gerð efnisskrár árlegra jólatónleika Sinfóníuhljómsveitar Islands er haft að leiðarljósi að foreldrar komi með börn sín á tónleika og fjölskyldan eigi saman ánægju- stund og komist í jólaskap.Að þessu sinni verður farið í ferðlag, sleðaferð, til hinna ýmsu landa og jólalög viðkomandi landa leikin. I þeirri ferð taka þátt auk hljóm- sveitar sönghópurinn Voces Thule og kór Kársnesskóla en leiðsögu- maður í ferðinni verður Sverrir Guðjónsson. Ungur trompetleikari Að lokinni ferð mun stíga á svið ungur trompetleikari, Guðmundur Hafsteinsson. Þreytir hann hér sína frumraun með hljómsveitinni í sónötu fyrir trompet og hljóm- sveit eftir Henri Purcell. Tónleik- unum líkur á hefðbundinn hátt með lestri úr jólaguðspjallinu og söng jólasálma og er þess vænst að tónleikagestir taki undir með kór og hljómsveit í lok tónleik- anna. Upplesarar í jólaguðspjall- inu að þessu sinni eru tvö ellefu ára börn, þau Gunnhildur Daða- dóttir og Guðmundur B. Þorsteins- son. Aðgöngumiðaverði á þessa tón- leika er stillt í hóf þannig að fyrir fullorðna kostar miðinn kr. 1000.- en fyrir börn kr. 500.-. Börn yngri en sex ára borga ekki svo fremi sem setið er með þau. Fimmtudaginn 15. desember kl. 9.35 var Gullpotturinn 5,036,135 kr. Happdrættisvélar Gullnámunnar eru staðsettar á 30 stöðum víðs vegar um landið Hvenær dettur Gullpotturinn? Nú er hann Þeir sem spila í Gullnámunni þessa dagana þurfa að vera viðbúnir að vinna stórt, því nú er Gullpotturinn kominn upp í rúmar 5 milljónir og getur dottið hvenær sem er. En þaö er fleira eftirsóknarvert, því vinningar í hverri viku eru yfir 60 milljónir króna. Þetta eru bæöi smærri vinningar og svo vinningar upp á tugi þúsunda aö ógieymdum SILFURPOTTUNUM sem detta aö jafnaði annan hvern dag og eru aldrei lægri en 50.000 krónur. Haföu keppnisskapið með þér í Gullnámuna og láttu reyna á heppnina, - það er aldrei að vita. Œ ásútgáfan Qleráraötu 28 - Akureyri Askriftarsími 96-24966 - kjarni II álsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.