Morgunblaðið - 16.12.1994, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÓLYMPÍUSKÁKMÓTIÐ í MOSKVU
FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1994 57
íslenska sveitin hafnaði í
tuttugasta sæti á mótinu
SKAK
Hannes Hlífar
tefldi vel I mótinu
ÍSLENDINGAR hristu af sér slen-
ið í síðustu umferð á Ólympíuskák-
mótinu í Moskvu í gær. Andstæð-
ingarnir voru sveit Túrkmenístan,
og sigurinn var öruggur, 3-1.
Hannes Hlífar Stefánsson gerði
jafntefli með svörtu á fyrsta borði.
Margeir Pétursson vann öruggan
sigur á öðru borði. Helgi Ólafsson
gerði jafntefli á því þriðja, en
Helgi Ass Grétarsson vann glæsi-
legan sigur á fjórða borði. Hann
refsaði andstæðingnum fyrir
glannalega taflmennsku í byrjun,
fórnaði manni, vann drottningu
andstæðingsins, og náði loks mát-
sókn. Með þessum sigri komst ís-
lenska sveitin upp í 20. sæti, sem
er tveim sætum ofar
en staða þeirra í byij-
un mótsins, miðað við
alþjóðleg skákstig.
Rússar
sigurvegarar
Rússar tryggðu sér
Ólympíumeistaratitil-
inn með því að bursta
Þjóðverja í síðustu
umferð, SV2-V2. Sig-
urinn þarf ekki að
koma á óvart, því að
sveitina skipuðu Ka-
sparov, Kramnik,
Barejev, Drejev,
Tivijakov, Svídler.
Þeir eru sterkastir „á
pappírnum“ og unnu
með 2 Vi vinnings for-
skoti.
Þátttökuþjóðir
voru 124, og röð efstu
sveita varð þessi:
1. Rússland I, 37 V2
v.; 2. Bosnía-
Herzegóvína, 35 v.;
3.-4. England og
Rússland H, 34‘A v.
hvor sveit; 5.-7.
Búlgaría, Holland,
Bandaríkin, 34 v.
hver þjóð; 8.-12.
Hvíta-Rússland,
Kína, Georgía, Ung-
verjaland, Úkraína,
3 3 '/2 v. hver sveit;
13.-14. Armenía,
ísrael, 33 v.; 15.-18. Eistland,
Þýskaland, Spánn, fyrrv. lýðv.
Júgósl. og Svartfjallalands, 32‘/2
v.; 19.-23. Kúba, ísland, Lett-
land, Filippseyjar, Úzbekístan, 32
v. hver þjóð; 24.-27. Króatía,
Litháen, Pólland, Rúmenía, 31V2
v. hver sveit; 28. Tékkland, Dan-
mörk, Indónesía, Slóvakía, Sviss,
31 v. hver þjóð. Af öðrum þjóðum
má nefna, að Frakkar lentu í 35.
sæti; Færeyingar komust í 47.
sæti með því að vinna írak 4-0 í
síðustu umferð; 48. Finnland, 49.
Noregur.
Árangur íslensku sveitarinnar
veldur nokkrum vonbrigðum, því
að síðustu tíu árin hafa Islending-
ar náð frábærum árangri á Ólymp-
íuskákmótum, m.a. 5. sæti 1986,
8- sæti 1990 og 6. sæti 1992, og
að auki 5. sæti á heimsmeistara-
móti í fyrra. Árangurinn ber þó
að skoða í því ljósi, að alþjóðleg
skákstig settu íslendinga í 17.
sætið fyrir mótið, en þeir lenda í
19.-23. sæti. Byijunin á mótinu
var sérlega glæsileg, 10 vinningar
í 12 fyrstu skákunum, en eftir það
missti sveitin flugið, gerði jafn-
tefli, 2-2, í næstu fimm umferð-
um, og þar á eftir kom stóra tap-
ið, V2-SV2 gegn Georgíu. Eftir
þetta náði sveitin sér ekki á strik,
31. Ólympíuskákmótið í Moskvu 1994
(0 x* cc 5 k. .2 TJ c CO k. <D >í 0>
(0 4-» 3 </> <0 > c o a> 'Cö j= <0 sc <5 u. <0 Q. CL
o 3 'O "5 ♦-* u> ■2. ■—
< co I □ o LL
s<0
5)
v-
O
= E «
« S* S «
x: o Æ
o z > Sí
c
ra
,<fl
E
O)
E
18. ÍSLAND vinn. %
1. borð: Jóhann Hjartarson — h — 54 54 54 0 h - 0 - 0 0 - 2% 27,8
2. borð: Hannes Hl. Stefánsson 1 - 1 h 'h 1 54 - 0 54 1 1 54 h 8 66,7
3. borð: Margeir Pétursson - 1 1 - h - 'h - h 1 0 1 1 1 754 75
4. borð: Jón L. Árnason 1 — 1 54 'h - 1 0 - - h h h - S54 61,2
1. varam.: Helgi Ólafsson 1 54 0 - - 54 - 1 0 1 0 - - h 454 50
2. varam.: Helgi Áss Grétarsson 1 1 — 'h - 0 - 14 0 - - - - 1 4 57,2
4 3 3 2 2 2 2 2 il 254 Mi 254 2 3 32 57,2
— Bxe5 17. Hel ásamt 18. f4 og
vinnur mann) 16. Hel o. s. frv.
15. Df2! - c4
Svartur reynir að rugla hvít í rím-
inu, því að eðlilegir leikir, eins og
15. — — 0-0, duga ekki lengur,
vegna 16. Hel með margvíslegum
hótunum, m. a. 17. Bf4 o.s.frv.
16. Bf4 - Dxb5
SJA STOÐUMYND
Margeir fékk bestu
útkomuna, 75%
vinningshlutfall.
þótt stórsigur í síðustu
umferð lagaði stöðuna
nokkuð.
Margeir með bestu
útkomuna
Meðfylgjandi tafla
sýnir árangur sveitar-
innar í einstökum at-
riðum. Jóhann Hjart-
arson var algjörlega
óþekkjanlegur á mót-
inu. Hannes Hlífar
sýndi jafna og góða
taflmennsku, Margeir
Pétursson fékk bestu
útkomuna, og Jón
Loftur Árnason getur
vel við unað. Helgi
Ólafsson hefur oftast
staðið sig betur á
Ólympíumóti, en Helgi
Áss Grétarsson náði
viðunandi árangri,
miðað við, að hann
tefldi á sínu fyrsta
Ólympíuskákmóti.
I kvennaflokki
mótsins tefldu 76
sveitir, og sveit Georg-
íu varð efst með 32
vinninga; 2. Ungveija-
land, 31 v.; 3.-4. Kína
og Rúmenía, 27 v. hvor
sveit.
Blab allra landsmanna!
-kjarni málsins!
Eftir 11.----Dxe5 12. Bf4 -
De6 13. Rhg5 — De7 (ef drottn-
ingin fer af e-línunni, kemur tví-
skák hvíts með geigvænlegum af-
leiðingum, annaðhvort með 14.
Rd6++ eða 14. Rf6++)14. Rd6+
Áss Grétarsson
Við skulum að lokum
sjá _ vinningsskák
Helga Áss í síðustu
umferð.
Hvítt: Helgi
Svart: Odeev
Benkö bragð
1. d4 - Rf6 2. c4 - c5 3. d5 -
b5!?
Svartur bregður fyrir sig Benkö-
bragði, flókinni og tvíeggjaðri
byijun, sem notið hefur mikilla
vinsælda síðustu 20 árin.
4. cxb5 — a6 5. f3!? — e6
Algengara er að leika 5.----axb5
6. e4 - Da5+ 7. Bd2 - b4 8.
Ra3 ásamt 9. Rc4 o. s. frv. Svart-
ur getur einnig tekið lífinu með
ró og leikið 5.-----g6 6. e4 —
Bg7 7. Ra3 - 0-0 8. Re2 - Re8
9. Rc3 — Rd6 o. s. frv.
Leið sú, sem svartur velur í skák-
inni, lítur illa út og úrslitin í skák-
inni verður í samræmi við það.
6. e4 - exd5 7. e5 - De7 8. De2
- Rg8 9. Rc3 - Bb7 10. Rh3 - -
Hvítur hótar R-f4-d5, svo að svart-
ur stuggar strax við riddaranum
á c3.
10. ----d4 11. Re4 - d3
nær hvítur vinningsstöðu.
12. De3! - Dxe5 13. Bxd3 -
Be7 14. 0-0 - Rh6
Svartur lendir einnig slæmri stöðu
eftir 14. - - Rf6 15. Rxf6+ -
Dxf6 (15.------Bxf6 16. Dxe5+
17. Rd6+! - Bxd6 18. Bxd6 -
cxd3 19. Hfel+ - Kd8 20. a4!
Dc6
Svartur verður að hafa auga með
hótun hvíts, 21. Db6+.
21. Be7+ - Kc8 22. Hacl - Rf5
23. Ba3 - a5 24. Rf4 - Ha6 25.
Rxd3 - Dxcl 26. Hxcl+ - Hc6
27. g4 — Ba6 28. Hxc6+ — Rxc6
29. gxf5 - Bxd3 30. Db6 og
svartur gafst upp, því að hann
getur ekkert gert við hótuninni
31. Bd6 ásamt 32. Dc7+ mát.
Bragi Kristjánsson
«■■■■■■■■
!■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■
■ ■■■■■■■■■■■■■■
■nnpim
Vib bjóbum ýmislegt fleira en sjónvarps- og hljómtæki...
■N
: ■ ‘'
Ide line )K-200 er hraösuöuketill fyrir
allt að 1,5 lítra, lítrakvaröi á hliö
Ide line JK-300 er snúrulaus
hraösuðuketill fyrir allt aö 1,5 lítra,
lítrakvaröi á hliö.
Ide line CM-970 er 12 bolla
kaffivél, 750 W á ótrúlega góöu
veröi.
Ide line CM-161 er12bolla
kaffivél, 800 W, 1.5 Itr, með
dropaloku o.m.fl.
Ide line CT-007 er nett 800 W
elektrónísk brauörist á góöu veröi.
Ide line Electronic CT-005 er 800 W
brauörist meö mylsnubakka og ytra
byröi sem hitnar ekki.
Ide line Classic er rafeindastýrö brauö-
rist, meö ytra byröi sem hitnar ekki.
Ide line OH-150 handþeytari er
handhæg hjálparhella í eldhúsinu,
auövelt aö þrífa.
Ide line TS-003 er 800 W
samloku-grill, meö
viöloöunarfríum hitaplötum á
sannköllubu jólaveröi.
Ide line Citrus Squeeser SE-300-
safapressa, snýst í báöar áttir til
skiptis, nett og handhæg.
Ide linejuice Extractor
er vöndub safapressa
sem skilur aö hrat frá ’
safa. Uppskriftir fyfgja.
Ide line ES-105 er
handhæg hleöslu-
rakvél meb ryö-
fríum stálblöðum,
tösku og hreinsi-
áhöldum.
Ide line CL-012 vekjaraklukka,
24 tíma, meö innbyggb'u Ijósi
og stórum stöfum
Ide line HD-007 er 1500 W
hárblásari meö blásturdreifara og
2 hröbum auk kalds blásturs,
ásamt tösku.
Ide line UB-010 er hitateppi meb
2 hiastillingum o.fl.
Stærö 150 x 80 cm.
Mistral Automatic 1250 er ryksuga
meö fjórum síum, krómlegg, stillan-
legum soghaus, snúningsbarka o.m.fl.
Goldstar Halogen-rafmagnshitari er 1150 W
meö innbyggöum 70° snúningsfæti, öryggis-
rofa, tilvalinn heima eöa í sumarbústabnum
...og þetta er rétt smá-sýnishorn af því sem við bjóðum
. greiöslukjör við allra hæfi
E) v/sa ɜ
MUNALÁN.
SKIPHOLTI 19
SÍMI29800