Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
S VFI gefur út tónlistarmyndbandið
„Eldklár um áramót“
Leiðbeint um
meðferð skotelda
SLYSAVARNAFÉ-
LAG íslands gengst
nú fyrir slysavama-
átaki til að stuðla að
bættri meðferð flug-
og skotelda, undir
heitinu „Eldklár um
áramót“. Markmið
átaksins er að vekja
athygli barna og
unglinga og stuðla að
því að slysum vegna
rangrar meðferðar
skotelda fækki.
SVFÍ hefur gefið
út tónlistarmynd-
band, þar sem annars
vegar er sýnt fram á
afleiðingar rangrar
meðferðar skotelda,
en hins vegar ánægju
og lífsgleði, sem fylg-
ir réttri meðferð. Leiðbeinandi í
myndbandinu er Þór, en herguðinn
Þór og Superman munu vera fyrir-
myndir hans. Mynd-
bandið verður sýnt á
sjónvarpsstöðvunum
fram að áramótum og
tónlistin leikin í út-
varpi.
I fréttatilkynningu
frá SVFÍ segir að ár-
lega verði nokkrir
tugir íslendinga fyrir
alvarlegum bruna- og
augnslysum af völd-
um flug- og skotelda.
Einkum verði börn og
unglingar fyrir alvar-
legustu slysunum og
of oft gerist slíkt í
hættulegum leik við
gerð heimatilbúinna
sprengna. í ár verði
lögð sérstök áherzla á
að kynna og selja
hlífðargleraugu, en í Danmörku
hafí notkun þeirra dregið verulega
úr augnslysum.
Þór, sem leiðbein-
ir ungu kynslóð-
inni um rétta með-
ferð skotelda.
Suðurlandsbraut 4A, sími 680666
Opið virka daga kl. 9 - 12 og 13-18.
Opið laugard. kl. 11-14. .
Friðrik Stefánsson viðsk. fr. Lögg. fasteignasali
Fjárfestar og aðrir í
kauphugleiðingum
Nú líður að áramótum!
í boði er atvinnuhúsnæði víða á stór-
Reykjavíkursvæðinu af ýmsum stærðum
og gerðum með eða án leigusamninga.
Hagkvæm greiðslukjör.
011 cn 91 07H LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori
L I I JyJ’L I Ql \J KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Glæsileg suðuríbúð - mikið útsýni
Ný endurbyggð 2ja herb. íbúð á 2. hæð tæpir 60 fm miðsvæðis við
Hraunbæ. Mjög góð sameign. 40 ára húsnæðislán kr. 3,3 millj.
Góðar eignir - hagkvæm skipti
Sérhæðir meðal annars í Hlíðunum, við Safamýri og í vesturborginni.
Einbýlishús meðal annars í Vogum, Breiðholti og Fossvogi. í mörgum
tilfellum hagstæð eignaskipti. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Skammt frá Hótel Sögu
Stór og góð 3ja herb. íbúð. Nýtt gler o.fl. Rúmgóðar svalir. Sérþvað-
staða. Ágæt sameign. Tilboð: óskast.
Suðuríbúð - hagstæð skipti
3ja herb. endaíbúð á úrvalsstað í Breiðholti. Öll eins og ný. Mikið út-
sýni. 40 ára húsnæðislán kr. 3,3 millj. Skipti mögul. á lítilli ibúð í gamla
bænum.
í iyftuhúsi við Austurbrún
óskast 2ja herb. íbúð. Eignaskipti möguleg. Traustur kaupandi.
í Seljahverfi óskast
Rúmgóð 4ra-6 herb. íbúð. Má þarfnast endurbóta. Æskilegt að bíl-
skýli fylgi. í skiptum fyrir 2ja herb. úrvalsíbúð með sérþvottahúsi og
góðum bílskúr.
Úrvalsíbúð - góður bílskúr - útsýni
Ný suðuríbúð 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm í Suðurhlíðum Kópa-
vogs. 40 ára húsnæðislán um kr. 5,1 millj. Stór bílskúr/vinnuaðstaða.
Fáum á næstunni m.a. einb-
hús miðsvæðis í Kópavogi.
Mjög gott verð.
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGNASAL AN
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Þorkell
Fjöldi í friðargöngu
ÁTTA íslenskar friðarhreyfingar stóðu að blysför Flataskóla þátt. Endað var á Ingólfstorgi þar sem
niður Laugaveginn á Þorláksmessu. Að sögn lög- Kjartan Bjargmundsson leikari las ávarp sam-
reglu voru um 5.000 manns í göngunni en einnig starfshóps friðarhreyfinga og kórarnir sungu
tóku Hamrahlíðarkórinn og Barnakór saman.
Erlendir hótelgestir voru á annað hundrað um jólin
Fer ðamálastj ór i segir
að bæta verði þjónustu
ERLENDIR hótelgestir voru hátt á
annað hundrað í Reykjavík yfir jólin
eða 110 á Hótel Loftleiðum og um
60 á Hótel Sögu að sögn Magnúsar
Oddssonar ferðamálastjóra. Þjónusta
við þetta fólk var takmörkuð og seg-
ir ferðamálastjóri að taka verði alvar-
lega gagnrýni sem fram hafi komið
ÁSBYRGIif
Suóurlandsbraut 54
vió Faxafen, 108 Reyk|avik,
simi 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON,
löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Þórður Ingvars-
son og Lárus Hauksson.
Atvinnuhúsnæði
Bíldshöföi. 369 fm gott iðnaö-
arhúsnæöi á neðri jarðh. Góð lofthæö
og innkdyr.
Brautarholt. 252 fm nýtt og
gott fullb. skirfstofuhúsn. á 3. hæð.
Hagstætt verð og greiðslukjör
Furugerði. Ca 430 fm glæsil.
skrifstofuhúsn. á tveimur hæðum,
byggt 1983. Vandaðar innr. Innri skip-
an er auövelt að breita án mikils til-
kostnaðar. Tölvulagnir. Hentar vel
t.d. fyrir lögmenn, lækna, endurskoð-
endur o.fl. Hagstæð greiðslukjör.
Dugguvogur — laust. 500
fm gott iönaöarhúsn. á jaröhæð.
Stórar innkdyr. Stórir gluggar. 2041.
Laugavegur — laust. Til
sölu 140 fm atvhúsn. á 2. hæö í góðu
húsi. Eignin skiptist í 5 herb. + mót-
töku. Tilvalið fyrir arkitekta, lögmenn,
endurskoðendur. Gott verð og
grkjör. 2150.
Skeifan — skrifstofuh. Til
sölu góðar skrifstofuhæðir á 2. og
3. hæð í góðu, vel staðs. húsi. Stærð
hvorrar hæðar er um 285 fm aö
grunnfl. Áberandi staðsetn. Mikið
útsýni. Seljast saman eða í sitthvoru
lagi. Hagst. kjör.
Nánari uppl. á skrifst.
Skipholt - laust. Til sölu er
110 fm skrifsthúsn. á 3. hæð. 5 herb.
+ móttaka, eldhús. Verð 5,5 millj.
Góð grkjör. 955.
Skútuvogur. Stórgott skrifst-
og lagerhúsn. í stærðum frá 170-645
fm. Fráb. staðsetn. Sérhannað fyrir
heildsölur. Nánari uppl. á skrifst.
(Þórður).
Tindasel. Versfhúsn. á jarðhæð
686 fm. Súlulaus salur. Verð 23 mlllj.
Góð grkjör. 2045.
þess vegna. Veitingasalir voru ekki
opnir á Hótel Sögu á aðfangadag
og jóladag og gátu þeir gestir sem
ekki vildu fara á Hótel Loftleiðir að
borða nýtt sér samlokuþjónustu á
Sögu þá daga segir Magnús. Segir
hann að gestunum hafí verið gert
ljóst er ferðin var keypt að þjónusta
yrði takmörkuð á Sögu en þeir hafi
greinilega ekki áttað sig á að allt
yrði lokað utan hótelanna yfir jólin.
„Þegar erlendum ferðamanni er
sagt að veitingasala sé opin á Hótel
Loftleiðum er hann kaupir ferð hing-
að úti í Bretlandi getur verið að hon-
um finnist það allt í lagi. En þegar
á staðinn er komið og strætó byrjar
ekki að ganga fyrr en tvö á jóladag
og hann ætlar í matinn horfir málið
öðruvísi við,“ segir Magnús.
Gestirnir hissa
„Það er þetta sem ég er að gagn-
rýna. Þjóðfélagið er lokað, samgöng-
ur liggja niðri og ekki boðið upp á
nokkra afþreyingu. Þess vegna verða
gestirnir hissa og fyrir vonbrigðum.
Það ætti að vera hægt að opna þjóð-
félagið án þess að skerða þessa helgi.
Um áramót eru hér eitt þúsund gest-
ir og þá eru öll hótel full og veitinga-
salir opnir. Það er ekki langt síðan
að nýársdagur var talinn jafn helgur
dagur og hinir.“
BORGARRÁÐ hefur samþykkt til-
lögu formanns skipulagsnefndar um
að hefja viðræður við Arkitektafélag
íslands um fyrirkomulag samkeppni
um deiliskipulag Hamrahlíðarlanda.
Jafnframt hefur verið samþykkt að
veitt verði 12 miilj. króna til að
standa straum af kostnaði við sam-
keppnina.
I erindi forstöðumanns borgar-
skipulags til borgarráðs kemur fram
að miðað við óbreytta eftirspurn eft-
ir lóðum í Reykjavík og að Borgar-
Verðum að bæta þjónustu
Magnús segir að ekki hafi borist
kvartanir frá gestunum, sertj. flestir
munu hafa verið frá Mið-Évrópu,
Bretlandi og Bandaríkjunum. „Við
erum búin að ræða þetta hjá ferða-
þjónustunni og verðum að taka þetta
sem gagnrýni á okkur. Okkar hlut-
verk er að reyna að hafa áhrif og
ég er búinn að ræða við hótelstjóra
og Samband veitinga- og gistihúsa-
eigenda til að opna þessi mál.
Gestir sem hingað koma eiga að
fá þjónustu sem þeir eru ánægðir
með. Menn eru sammála um það að
annað hvort verði viðskiptavinir að
hafa aðgang að almennri þjónustu,
samgöngum og afþreyingu á þessum
tíma eða við verðum að hætta að
selja siíkar ferðir," segir Magnús.
Erlendir gestir munu hafa verið
mun færri á hótelum í Reykjavík á
sama tíma í fyrra og segir Magnús
engin slík atvik hafa komið upp þá
því margir hafi verið að heimsækja
vini og kunningja. „Þegar áramóta-
ferðirnar bytjuðu fyrir sex árum
komu hingað 50 manns. Núna eru
þeir þúsund; uppselt er í ferðirnar
og þá hugsa menn sem svo að hægt
sé að selja jólaferðir í staðinn," seg-
ir hann að lokum.
holti fullbyggðu þá þurfi lóðir á nýju
byggingarsvæði að vera byggingar-
hæfar á árunum 1996 til 1997.
Skipulag þarf því að liggja fyrir um
áramót 1995-1996 eða fyrri hluta
ársins 1996.
Miðað við reynslu af kostnaði við
samkeppni um skipulag Geldinga-
ness á árunum 1989 til 1990 þá
mætti gera ráð fyrir að kostnaður
við samkeppnina verði um 12 millj-
ónir króna.
Yiðræður við Arkitektafélag íslands
12 milljónir vegna sam-
keppni um deiliskipulag