Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 61 ÍÞRÓTTIR UNGLIIMGA BADMINTON Þeir uröu í efstu sætunum í tvíliðaleik í hnokkaflokki. Frá vinstri: Víkingarnir Baldur Gunnars- son og Guðmundur Björnsson sem sigruðu og Helgi P. Magnússon og Oli Birgirsson frá UMSB sem hlutu silfurverðlaun. Fjölmennt jólamót í TBR-húsinu Um 150 unglingar tóku þátt í hinu árlega jólamóti í bad- minton sem haldið var í TBR-hús- um helgina 17-18 þessa mánað- ar. Lyktir úrslitaleikja urðu sem hér segir en keppt var í einliða-, tvíiiða og tvenndarleik í flestum flokkum. Hnokkar og hnátur Óli Þór Birgisson UMSB sigraði Baldur Gunnarsson Víkingi 9:11, 11:8 og 11:0. Ragna Ingólfsdóttir TBR sigraði Bryndísi Sighvatsdóttur BH 11:6 og 11:7. Guðmundur Björnsson og Baldur Gunnarsson úr Víkingi sigruðu Óla Birgisson og Helga B. Magnússon úr UMSB 15:6 og 17:16. Ragna Ingólfsdóttir og Hrafnhildur Ásgeirsdóttur úr TBR sigruðu Hall- dóru Elínu Jóhannsdóttur og Láru Hannesdóttur TBR 15:5 og 15:5. Ragna Ingólfsdóttir og Birgir Har- aldsson TBR sigruðu Baldur Gunnars- son og Tinnu Helgadóttur Víkingi 15:4. Sveinar og meyjur: Pálmi Hlöðversson BH sigraði Birgi Haraldsson TBR 11:8 og 12:10. Sara Jónsdóttir TBR sigraði Aldísi Pálsdóttur TBR 11:9 og 11:6. Emil Sigurðsson UMSB og Bjarni Hannesson ÍA sigruðu Páima Hlöð- versson og Bjöm Oddsson BH 8:15 og 15:2 og 15:10. Katrín Atladóttir og Aldís Pálsdótt- ir TBR sigruðu Huldu Lárusdóttur og Önnu Ósk Óskarsdóttur ÍA 15:4 og 15:7. Katrín Atladóttir og Helgi Jó- hannesson TBR sigruðu Pálma Hlöð- versson og Elísu Viðarsdóttur BH 15:11 og 15:13. Drengir og telpur Magnús Ingi Helgason Víkingi sigr- aði Ingva Sveinsson TBR 15:7 og 15:11. Katrín Atladóttir sigraði Magneu Gunnarsdóttur TBR 11:1 og 11:4. Magnús Helgason Víkingi og Magnea Gunnarsdóttir TBR sigmðu Gísla Guðjónsson og Ingólf Ingólfsson TBR 15:12 og 15:7. Hrund Atladóttir og Magnea Gunn- arsdóttir TBR sigruðu Eyrúnu Eiríks- dóttur og Ellý Söndru Yngvadóttur 15:0 og 15:3. Magnús Helgason Víkingi og Magnea Gunnarsdóttir TBR sigruðu Ingólfi Ingólfsson og Evu Petersen TBR 15:2 og 15:1. Piltar og stúlkur Orri Árnason TBR sigraði Sigurð Hjaltalín Þórisson TBR 15:18, 15:3 og 15:3. Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði Brynju Pétursdóttur ÍA 11:2 og 11:2. Orri Árnason og Haraldur Guð- mundsson TBR sigruðu Sævar Ström TBR og Reyni Georgsson ÍA 15:9 og 18:13. Vigdís Ásgeirsdóttir og Magrét Dan Þórisdóttir TBR sigruðu Brynju Pét- ursdóttur og Bimu Guðbjartsdóttur ÍA 15:7, 8:15 og 15:5. Haraldur Guðmundsson og Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraðu Orra Áma- son og Margréti Dan Þórisdóttur 15:8 og 15:11. HANDKNATTLEIKUR: FH og Fram sigurvegar- ar í keppni þeirra yngstu Lið úr FH og Fram sigruðu í öðrum hluta íslandsmótins í sjö- unda flokki stúlkna í handknattleik. Mótið var haldið fyrir skömmu í fþróttahúsi Fram. FH sigraði ÍR í keppni A-liða 3:2 eftir bráðabana en jafnt var eftir hefðbundinn leiktíma. Framstúlkurnar urðu í þriðja sæti en þær sigruðu Víkingsstúlkur 7:2. Fram sigraði Stjörnuna 3:0 í úrslitaleik B-liða og ÍR hafnaði í þriðja sæti með sigri á Stjörnunni 5:3. Alls tóku átján lið þátt í mótinu en næst verður keppt í þessum aldursflokki 10.-12. febrúar. Lið FH sem slgraði í keppni A-liða á Coca - cola móti Fram. Framstúlkurnar slgruðu i keppnl B-liða í sjöunda flokkl. KNATTSPYRNA U-16: FIMLEIKAR Leikið við Svía í dag Islenska drengjalandsliðið í knattspyrnu leikur við sænska jafnaldra sína á æfingamóti sem hefst í ísrael í dag. íslensku drengirnir þurftu að vakna í bítið á mánudagsmorgun- inn og síðan langt ferðalag til Isra- el með viðkomu í Kaupmannahöfn. Strákarnir fengu þó góðan tíma til að kasta mæðinni í gær. íslenska liðið leikur fimm leiki í ferðinni. Leikurinn við Svía fer fram í hádeginu í dag að íslenskum tíma og á fimmtudaginn mætir liðið Frakklandi. Á laugardaginn leikur liðið við Tyrki, á mánudag- inn við heimamenn og miðviku- daginn 4. janúar leikur liðið sinn síðasta leik í mótinu sem er gegn Möltu. Góður árangur Nínu í Finnlandi Nína Björg Magnúsdóttir úr Björk náði góðum árangri á sterku fimleikamóti í Finnlandi þar sem þátt tóku keppendur frá Eystrar- saltsþjóðum og Norðurlöndunum. Nína varð þriðja efst af nor- rænu keppendunum og í áttunda sæti í heildlna. Á myndinni tll vinstri má s]á Nínu ásamt þjátfara sínum Hlfn Árnadóttir og fyr-« ir neðan er hún ásamt kvennallði Norðurlanda. Nína er næst öftust í röðinnl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.