Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 61
ÍÞRÓTTIR UNGLIIMGA
BADMINTON
Þeir uröu í efstu sætunum í tvíliðaleik í hnokkaflokki. Frá vinstri: Víkingarnir Baldur Gunnars-
son og Guðmundur Björnsson sem sigruðu og Helgi P. Magnússon og Oli Birgirsson frá UMSB
sem hlutu silfurverðlaun.
Fjölmennt jólamót
í TBR-húsinu
Um 150 unglingar tóku þátt í
hinu árlega jólamóti í bad-
minton sem haldið var í TBR-hús-
um helgina 17-18 þessa mánað-
ar. Lyktir úrslitaleikja urðu sem
hér segir en keppt var í einliða-,
tvíiiða og tvenndarleik í flestum
flokkum.
Hnokkar og hnátur
Óli Þór Birgisson UMSB sigraði
Baldur Gunnarsson Víkingi 9:11, 11:8
og 11:0.
Ragna Ingólfsdóttir TBR sigraði
Bryndísi Sighvatsdóttur BH 11:6 og
11:7.
Guðmundur Björnsson og Baldur
Gunnarsson úr Víkingi sigruðu Óla
Birgisson og Helga B. Magnússon úr
UMSB 15:6 og 17:16.
Ragna Ingólfsdóttir og Hrafnhildur
Ásgeirsdóttur úr TBR sigruðu Hall-
dóru Elínu Jóhannsdóttur og Láru
Hannesdóttur TBR 15:5 og 15:5.
Ragna Ingólfsdóttir og Birgir Har-
aldsson TBR sigruðu Baldur Gunnars-
son og Tinnu Helgadóttur Víkingi
15:4.
Sveinar og meyjur:
Pálmi Hlöðversson BH sigraði Birgi
Haraldsson TBR 11:8 og 12:10.
Sara Jónsdóttir TBR sigraði Aldísi
Pálsdóttur TBR 11:9 og 11:6.
Emil Sigurðsson UMSB og Bjarni
Hannesson ÍA sigruðu Páima Hlöð-
versson og Bjöm Oddsson BH 8:15
og 15:2 og 15:10.
Katrín Atladóttir og Aldís Pálsdótt-
ir TBR sigruðu Huldu Lárusdóttur og
Önnu Ósk Óskarsdóttur ÍA 15:4 og
15:7.
Katrín Atladóttir og Helgi Jó-
hannesson TBR sigruðu Pálma Hlöð-
versson og Elísu Viðarsdóttur BH
15:11 og 15:13.
Drengir og telpur
Magnús Ingi Helgason Víkingi sigr-
aði Ingva Sveinsson TBR 15:7 og
15:11.
Katrín Atladóttir sigraði Magneu
Gunnarsdóttur TBR 11:1 og 11:4.
Magnús Helgason Víkingi og
Magnea Gunnarsdóttir TBR sigmðu
Gísla Guðjónsson og Ingólf Ingólfsson
TBR 15:12 og 15:7.
Hrund Atladóttir og Magnea Gunn-
arsdóttir TBR sigruðu Eyrúnu Eiríks-
dóttur og Ellý Söndru Yngvadóttur
15:0 og 15:3.
Magnús Helgason Víkingi og
Magnea Gunnarsdóttir TBR sigruðu
Ingólfi Ingólfsson og Evu Petersen
TBR 15:2 og 15:1.
Piltar og stúlkur
Orri Árnason TBR sigraði Sigurð
Hjaltalín Þórisson TBR 15:18, 15:3
og 15:3.
Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði
Brynju Pétursdóttur ÍA 11:2 og 11:2.
Orri Árnason og Haraldur Guð-
mundsson TBR sigruðu Sævar Ström
TBR og Reyni Georgsson ÍA 15:9 og
18:13.
Vigdís Ásgeirsdóttir og Magrét Dan
Þórisdóttir TBR sigruðu Brynju Pét-
ursdóttur og Bimu Guðbjartsdóttur ÍA
15:7, 8:15 og 15:5.
Haraldur Guðmundsson og Vigdís
Ásgeirsdóttir TBR sigraðu Orra Áma-
son og Margréti Dan Þórisdóttur 15:8
og 15:11.
HANDKNATTLEIKUR:
FH og Fram sigurvegar-
ar í keppni þeirra yngstu
Lið úr FH og Fram sigruðu í öðrum hluta íslandsmótins í sjö-
unda flokki stúlkna í handknattleik. Mótið var haldið fyrir
skömmu í fþróttahúsi Fram.
FH sigraði ÍR í keppni A-liða 3:2 eftir bráðabana en jafnt var
eftir hefðbundinn leiktíma. Framstúlkurnar urðu í þriðja sæti en
þær sigruðu Víkingsstúlkur 7:2.
Fram sigraði Stjörnuna 3:0 í úrslitaleik B-liða og ÍR hafnaði í
þriðja sæti með sigri á Stjörnunni 5:3. Alls tóku átján lið þátt í
mótinu en næst verður keppt í þessum aldursflokki 10.-12. febrúar.
Lið FH sem slgraði í keppni A-liða á Coca - cola móti Fram.
Framstúlkurnar slgruðu i keppnl B-liða í sjöunda flokkl.
KNATTSPYRNA U-16:
FIMLEIKAR
Leikið við
Svía í dag
Islenska drengjalandsliðið í
knattspyrnu leikur við sænska
jafnaldra sína á æfingamóti sem
hefst í ísrael í dag.
íslensku drengirnir þurftu að
vakna í bítið á mánudagsmorgun-
inn og síðan langt ferðalag til Isra-
el með viðkomu í Kaupmannahöfn.
Strákarnir fengu þó góðan tíma
til að kasta mæðinni í gær.
íslenska liðið leikur fimm leiki
í ferðinni. Leikurinn við Svía fer
fram í hádeginu í dag að íslenskum
tíma og á fimmtudaginn mætir
liðið Frakklandi. Á laugardaginn
leikur liðið við Tyrki, á mánudag-
inn við heimamenn og miðviku-
daginn 4. janúar leikur liðið sinn
síðasta leik í mótinu sem er gegn
Möltu.
Góður árangur Nínu í Finnlandi
Nína Björg Magnúsdóttir úr Björk náði góðum árangri á sterku
fimleikamóti í Finnlandi þar sem þátt tóku keppendur frá Eystrar-
saltsþjóðum og Norðurlöndunum. Nína varð þriðja efst af nor-
rænu keppendunum og í áttunda sæti í heildlna. Á myndinni tll
vinstri má s]á Nínu ásamt þjátfara sínum Hlfn Árnadóttir og fyr-«
ir neðan er hún ásamt kvennallði Norðurlanda. Nína er næst
öftust í röðinnl.