Morgunblaðið - 28.12.1994, Síða 11

Morgunblaðið - 28.12.1994, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 11 FASTEIGNA MARKAÖURINN Úðinsgötu 4. simar 11540. 21700 Óðinsgötu 4, s. 11540 - 21700 Bréfsími 620540 Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. lögg. fasteignasali. Einbýlis- og raðhús Njálsgata. 132 fm timburhús kj., hæð og ris. 3 saml. stofur, 3 svefn- herb. 2ja herb. íb. í kj. Húsið nýl. klætt m. járni að utan, þak endurn., nýjar rafl. Miöborgin. Spennandi 135 fm einb. með miklu opnu rými í fyrrv. iðnað- arhúsn. Sérhannaðar innr. Laust fljótl. Verð 7,9 millj. Frostaskjól. Glæsil. 200 fm. tvíl. endaraðh. með innb. bílsk. 4 svefnherb. Laust strax. Verð 16,9 millj. Reykjafold. Fallegt 220 fm einb. með tvöf. innb. bílsk. 4 svefnherb. Áhv. 3,6 millj. góð langtl. Skipti á minni eign á svipuðum slóðum mögul. Á Skólavörðuholtinu. Parhús á þremur hæðum auk geymsluriss, samt. að grfl. 168 fm. Mögul. á þremur íb. auk atvhúsn. á jarðh. Eignin þarfn. lagf. Réttarholtsvegur. Gott 110 fm raðh. tvær hæðir og kj. 3 svefnh. Húsið er mikið endurn. Áhv. 5,0 millj. byggsj. Skipti á minni íb. mögul. 4ra, 5 og 6 herb. Kaplaskjólsvegur. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb., ný leldhinnr. Áhv. 5,7 millj. húsbr. o.fl. Verð 6,3 millj. Útb. aðeíns 600 þús. Einstakt tækifæri. Eyjabakki. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Laus. Lyklar. Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 3 svefnh. Parket. Nýtt gler og gluggar. Nýtt þak. Áhv. 4,1 millj. byggsj. og húsbr. V. 8,2 m. Miðtún. Mjög falleg 80 fm neðri hæð í þríb. Saml. stofur. Parket. 2 svefnh. Eldh. m. nýl. innr. Bílsk. Hús mikið endurn. Nýjar rennur, pípul. o.fl. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. rík. V. 7,2 m. Álagrandi. Glæsil. 112 fm íb. á 3. hæð í nýju húsi. Rúmg. stofa, 3 svefnh. Parket. Svalir. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 10,9 millj. Espigeröi. Mjög góð 131 fm íb. á 2 hæðum (8. og 9. hæð) í lyftuh. 3 svefn- herb. saml. stofur. Tvennar svalir. Stór- kostl. útsýni. Stæði í bílskýli. V. 12,5 m. 3ja herb. Bergstaðastræti. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu timburh. Áhv. 3,1 millj. Byggsj. Verð 5,4 millj. Þórsgata. 3ja herb. risíb. í þríbh. 2 svefnh. Nýl. þak, gler o.fl. V. 4,5 m. Stóragerði. Góð 78 fm íb. á jarðh. m. sórinng. í þríbh. Góð stofa, 2 svefnh. Getur losnað fljótl. Skaftahlíð. Góð 83 fm 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð (ris) í falíegu steinh. 2 svefnh. Yfirb. suðvestursv. Verð 7,5 millj. Holtsgata. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. Saml. stofur. 2 svefnh. Parket. Nýl. eldhinnr. Áhv. 3,1 millj. húsbr. Verð 6,6 millj. Mögul. skipti á ódýrari íb. á svlpuðum slóðum. Tómasarhagi. Björt og góð 70 fm íb. í kj. Sérinng. 2 svefnherb. íb. ný máluð. Laus. Lyklar. Verð 5,8 millj. Frostafold. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Þvotth. í íb. Suðaust- ursv. Áhv. 4850 þús. Byggsj. Verð 7,6 millj. Rauðarárstígur. Mikið endurn. 82 fm íb. á 3. hæð. Suðaustursv. Út- sýni. Verð 5,8 millj. Laus strax. Austurströnd. Falleg 80 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Parket. Mjög stórar suðursv. Stæði í bílskýli. Áhv. 1,8 millj. góð langtl. 2ja herb. Vesturborgin. Glæsileg 60 fm íb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Góð stofa með stórum suðursv. Parket. Góð lofthæð. Áhv. 3 millj. húsbr. og Byggsj. Verð 6,2 millj. Flyörugrandi. Glæsil. 2ja herb. íb. á efstu hæð (gengiö upp tvær hæð- ir) í góðu fjölb. 20 fm sólarsvalir í hásuð- ur. Útsýni út að KR. Laus - lyklar. Hraunbær. Mjög góð 56 fm ib. á 2. hæö. Rúmg. stofa með vestursv. íb. er talsvert endurn. öll sameign utan sem innan nýuppg. Hiti í stétt. Laus - lyklar. Verð aðeins 4,9 millj. Fróöengi. Falleg 36 fm einstaklíb. á jarðh. Samþ. að 13 fm stækkun m. litlum tilkostnaði. Sér lóð. Áhv. húsbr. 2.630 þús. Verð 4,2 millj. Furugrund. Góð 57 fm íb. á jarð- hæð. Parket. Gengið út á lóð úr stofu. Verð 5,2 millj. Hringbraut. Glæsil. nýstands. 60 fm kjíb. í fjórbh. m. sérinng. Hús mjög gott. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,7 millj. Eign í sérflokki. Espigerði. Falleg 60 fm íb. á 9. hæð í lyftuh. Vestursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 2360 þús. Byggsj. Hús og sameign í toppstandi. Laus - lyklar. Víkurás. Skemmtil. 58 fm íb. á 3. hæð. Parket. Svalir. Hús nýklætt að ut- an. Áhv. 2850 þús. Byggsj. húsbr. Verð 5,5 millj. 11540 FASTEIGNASALA.II SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A 29077 Fax: 29078 Einbýlis- og raðhús Melaheiðí - KÓp. Einbhús á frá bærum stað, 280 fm ásamt 33 fm bílsk. 4 svefnh. Frábær vinnuaðstaöa á neðri hæð. Einnig gufubað. Ýmis skipti mögul. Verð 16,9 millj. Olduslóð - Hf. Fallegt 262 fm einb- hús ásamt 30 fm bílsk. á fallegum útsýn- isst. Stór ræktuð lóð. Skipti mögul. á minni eign. Verð 17,5 millj. Bræðratunga - Kóp. Gott ra«h. á tveimur hæðum um 200 fm ásamt bílsk. Séríb. á jarðh. Suðurgarður. Gott útsýni. Verð 14,2 millj. Daltún - Kóp. Glæsil. einb. á þrem- ur hæðum um 270 fm. Innb. bílsk. Einstakl- ingsíb. á jarðh. Verð 17 millj. Reynigrund. Mjög gott endaraðh. á tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket og flís- ar á gólfum. Nýl. eldhinnr. Verð 10,8 millj. Vesturberg. Parhús í skiptum fyrir minni eign. Parh. 144 fm ásamt 32 fm bílsk. m. 4 svefnh. Arinn í stofu. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. Verð 12,5 millj. Laugalækur. Raðh. m. 4-5 svefnh. og rúmg. bílsk. í Laugárneshv., í skiptum f. 3ja-4ra herb. íb., helst m. bílsk. Verð 13,5 millj. Urðarstígur - Hf. Faiiegt 110 fm einbh., vel staðs. Laust strax. Áhv. 4,0 milj. Verð aðeins 7,5 millj. Kambasel. 170 fm fallegt raðh. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verð 12,5 m. I smíðum Arnarsmári. Glæsilegar 4ra herb. íbúðir á þessum vinsæla stað. Til afh. nú þegar tilb. u. trév. eða lengra komnar. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Bogahlíð. Stórglæsil. nýjar íb. í fjölb- húsi meö stæði í fullkomnu bílskýli. Nokkrar íb. til afh. nú þegar tilb. u. trév. Bygging- araðili Óskar og Bragi. Verð frá 9,9 millj. Álagrandi. Eigum til 2 glæsil. 4ra herb. íb. í nýju húsi á þessum vinsæla stað. íb. eru til afh. nú þegar tilb. u. trév. Lyklar á skrifst. Foldasmári. 150 fm endaraðh. m. innb. bílsk. á fráb. stað, innst í botnlanga. Selst fokh. eða lengra komið. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Laufrimi. Vel skipul. 3 raðh., hæð og ris 182 fm með inpb. bílsk. Mögul. á 4 svefn- herb. auk fjölskherb. Verð fokh. 7,9-8,4 m. Foldasmári. Glæsileg efri sérhæö í tvíbhúsi á frábærum útsýnisstað. 140 fm auk 28 fm bílskúrs. íb. afh. tilb. u. trérverk innan, fullb. utan. Verð 9,6 millj. Hæðir og sérhæðir Njörvasund. Efsta hæð í fallegu steinh. 92 fm sem skiptist í 2 stofur og 2 svefnh., fallegt eldh. Gott geymsluris yfir íb. Fráb. staðs. Verð 8,2 millj. Karlagata. Góð hæð og ris. Á hæö- inni er stór stofa og eldh. í risi eru 3 svefn- herb. og baðherb. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 8,7 millj. Áhv. 6 millj. Stigahlíð. Sérhæð á 1. hæð í þríb. 150 fm ásamt bílsk. 4 svefnh., rúmg. eldh., stofa, borðstofa. Verð 11,5 millj. Hátröð - Kóp. Glæsil. 3ja herb. risíb. 81 fm ásamt bílsk. 2 rúmg. svefnh. og vinnuherb. Parket og flísar á öllu. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,3 millj. 4-5 herb. íbúðir Flókagata - á móti Kjarvals- stöðum. Vinaleg 4ra-5 herb. rish. á fráb. stað beint á móti Kjarvalsstöðum með fallegu útsýni yfir Miklatún. 4 svefnh. Suð- ursv. Verð 7,1 mlllj. Seljaland. Nýkomin í sölu stórgl. 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Húsiö allt nýviðg. og málað. Verð 9,9 millj. Eyjabakki. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 rúmg. svefnh., sérþvottaaðst. í íb., eldh. m. góðum borðkr. Verð 7.150 þús. Álfatún - Kóp. Mjög góð 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílsk. 126 fm. 3 svefn- herb. Parket. Góð suðurverönd. Verð 11,0 millj. Áhv. 2,8 millj. byggsj. Árbæjarhverfi. 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 rúmg. svefnh. Góð stofa. Suður- verönd. Laus strax. Verð 7,1 millj. Blikahólar. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð ca 90 fm í lítilli blokk m. innb. 25 fm bílsk. 3 rúmg. svefnherb. Suðursv. Tengt f. þvottavél í íb. Parket á gólfum. V. 8,3 m. Fyrir eldri borgara - Hfj. 3ja 4ra herb. stórgl. ca 110 fm fullb. íb. Sér- þvhús. Bílskýli. Laus strax. Stóragerði. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð 102 fm. 2 skiptanl. stofur, 2 svefnh. Endurn. bað. Tengt f. þvottav. í ib. 20 fm bílsk. Verð 8,7 millj. Vesturbær. Glæsil. 4ra herb. íb. 93 fm á 3. hæð. 3 svefnh., sjónvhol, borðst. og stofa. Eikarinnr í eldhúsi. Bílastæði und- ir skyggni. Gufubað í sameign o.fl. Laus strax. Verð 7,8 millj. 3ja herb. íbúðii Skeiðarvogur. 3ja herb. kjíb. með sérinng. og -hita. Nýtt gler. Endurn. bað. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Engjasel. 84 fm íb. á 1. hæð (ekki jarð- hæð). Búið að klæöa húsið. Fallegt útsýni yfir borgina. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Skólavörðustígur. Stórglæsil. 3ja herb. íb. í nýuppg. timburhúsi. Til afh. nú þegar með vönduðum nýjum innr. Lyklar á skrifst. Mjög hagst. langtímalán geta fylgt. Bergstaðastræti - útb. 1,8 millj. Vorum að fá í sölu 3ja herb. fallega risíb. á þessum vinsæla stað. Glæsil. útsýni til suðurs. Áhv. 4,5 millj. þar af 3,5 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Austurströnd. Glæsil. 80 fm íb. á 2. hæð til norðurs með fallegu útsýni út á Sundin. Parket. Áhv. 1,9 miilj. veðd. Þjónustuíbúð. Vorum að fá i sölu glæsil. 96 fm íb. ásamt bílsk. í húsi fyrir eldri borgara við Sléttuveg. Vandaðar innr. og fallegt útsýni. Verð 12,9 millj. Framnesvegur. Rúmg. 3ja-4ra herb. íb. á efstu hæð. Tvö svefnherb. á hæðinni og aukaherb. í kj. Nýl. gler. Verð 5,9 millj. Áhv. 3,5 millj. Skipti mögul. á minni eign. Túnbrekka - Kóp. Stórglæsil. 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Vandaðar innr. Sérþvottah. í íb. Fallegt útsýni. Laus strax. Áhv. 4,2 millj. húsbr. Skipti mögul. á stærri eign (10-12 millj.). Verð 8,5 millj. Austurberg. 3ja herb. íb. á jaröhæð með sérgarði. 2 svefnherb. með parketi. Tengt fyrir þwól í íb. Fráb. staðsten. fyrir barnafólk. Stutt í skóla og þjónustu. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,9 millj. Verð 6,1 millj. Vífilsgata. 3ja herb. íb. á efri hæð í tvíb. 56 fm. Vel skipul. eign sem skiptist í 2 svefnh., ágæta stofu og eldh. m. upp- gerðri innr. Verð 5,5 millj. Eiríksgata. 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. 80 fm. 2 rúmg. svefnh. Stofa m. park- eti. Bílsk. m. rafm. Áhv. 4,2 m. Verð 6,5 m. Austurbær - Kóp. Stór 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 rúmg. svefnherb. Suðursv. Skóli og öll þjón. í næsta nágr. Berjarimi. Ný 100 fm íb. 3ja-4ra herb. ásamt stæði í fullkomnu bílskýli. Til afh. nú þegar, tilb. u. trév. Vesturberg - gott verð. Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íb. á efstu hæð. Þvottaherb. í íb. Glæsil. útsýni. Verð aðeins 5.750 þús. Lyklar á skrifst. 2ja herb. íbúðir Ingólfsstræti. Falleg 2ja herb. 56 fm íb. í þríbhúsi. Nýl. gler. Góðar innr. Parket. Verð 4,6 millj. Efstaland. 2ja herb. íb. 40 fm á jarð- hæð. Svefnherb. með skápum, flísal. bað, eldhús opið inní stofu. Verð 4,8 millj. . Baldursgata. 33 fm einstaklíb. á 2. hæð í steinhúsi. Svefnkrókur, stofa með teppi, baðherb. með sturtu. Samþ. íb. Áhv. 2 millj. Verð 3,3 millj. Laugavegur. 60 fm íbúðir í vel byggðu steinhúsi á 3. og 4. hæð. 2 skipt- anl. stofur, rúmg. svefnherb. V. frá 4,4 m. Við Kleppsveg. 2ja herb. 65 fm ib. á 4. hæð. Rúmg. svefnh. m. innb. skáp. Stofa með fallegu útsýni til suðurs. Sér- þvottaherb. m. glugga. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 5,1 millj. Mánagata - laus strax. Falleg 2ja-3ja herb. 50 fm íb. í tvíbh. auk 12 fm íbherb. í kj. Verð 5,1 m. Áhv. 2,7 m. húsbr. Hamraborg. Mjög góð 2ja herb. íb. á 8. hæð (efstu) ásamt stæði í bílskýli. Park- et á gólfum. Fráb. utsýni. íb. er laus strax. Lyklar á skrifst.Verð 4,8 millj. Áhv. 2,9 millj. Austurberg. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Áhv. byggsj. 3,0 millj. Verð 5,1 millj. Spóahólar. Vorum að fá í sölu rúmg. 2ja herb. íb. á jarðh. 61 fm auk 8 fm sól- stofu. Eldh. með rúmg. borðkrók. Blokkin nýmál. að utan. Verð 5,7 millj. Áhv. 3,6 mlllj. Espigerði - laus. Stórglæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 9. hæð á þessum eftir- sótta stað. Sérlega hentug íb. f. eldra fólk eða einstaklinga. Lyklar á skrifst. Fálkagata. Vinaleg 2ja herb. ib. á 1. hæð með sérinng. um 40 fm. Verð 3,9 millj. Atvinnuhúsnæði Skútuvogur. Óvenju vandað nýtt iðn- aðar- og lagerhúsn. 660 fm með 5,5 m. lofthæö. Til afh. nú þegar. Hagst. langtima- lán geta fylgt. Starmýri. Atvinnuhúsn. mjög hentugt f. léttan t.d. matvælaiðnað. Húsn. skiptist í 90 fm efri hæð og 60 fm jarðh. Til afh. nú þegar. Lyklar á skrifst. Hamraborg. Glæsil. skrifsthæðir í nýju húsn. með lyftu og vandaðri sameign. Til afh. nú þegar. Skipasund. 80 fm húsn. sem nú er í útleigu fyrir söluturn. Góð staðs. Ágætar leigutekjur. Eldshöfði. Vandað 180 fm húsnæði. 4 ára leigusamningur, tryggar leigutekjur. Góð fjárfesting. viöar Friðriksson, lögg. fastsali. EIGNAMIÐLUNIN % Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 • 90 • 95 - Síðumúla 21 Traustur kaupandi - eign óskast. Höfum traustan kaupanda að góðri 100-150 fm íbúð eða hæð miðsvæðis í vesturbæ Reykjavíkur eða á Seltjarnarnesi. Gjarnan með góðu útsýni. Upplýsingarveita Björn og Sverrir. Eign óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 250-350 fm húsi með tvöföld- um 40-60 fm bílskúr á Seltjarnarnesi, í vesturbæ eða í Skerjafirði. Verðhug- mynd 20-25 millj. Nánari upþl. veita Björn eða Sverrir. Vesturfold - í smíðum. Fallegt og vel staðsett 258,7 'fm einbýli ásamt 62 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Stór lóð. Húsið er nánast tilb. undir tréverk. Ath. skipti á minni eign. Áhv. ca 8 millj. Verð 11,9 millj. 4239. Mosarimi — fullbúið. Glæsilegt um 150 fm raðhús á einni hæð með innb. bílskúr. Parket og vandaðar innréttingar. Húsið er nýtt og fullbúiö að utan sem innan. Verð 12,7 millj. 4224. Hesthamrar - mikið áhvílandi. Mjög rúmgóð um 160 fm efri sér- hæð í tvfbýli ásamt 38 fm bllskúr. íbúöin er rúml. tilb. u. tréverk með frág. rafmagni. Laus strax. Áhv. ca 9,6 miilj. byggsjóður og húsbréf. Verð 9,9 millj. (útb. aðeins 300 þús.). 4235. Espigerði. 4ra-5 herb. falleg og björt Ibúð á 4. og 5. hæð I eftirsóttu lyftuhúsi. Stæði I bílgeymslu. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Skipti á einbýli I Kópavogi, Garöabæ eða Hafnarfirði koma til greina. Verð 9,6 millj. 4241. Suðurhlíð. Mjög rúmgóð og björt um 113 fm íbúð á 2. hæð I húsi sem áður var atvhúsnæði. Ibúðin er fullb. og laus nú þegar. Áhv. um 4,8 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. 4229. Borgarholtsbraut. Mjög góð 72 fm íbúð á neðri hæð I 2ja hæða fjór- býli. Sérþvherb. Nýtt parket. Útgangur I garð. Bílskúrsréttur. Ath. skipti á a.m.k. 100 fm 4ra-6 herb. hæð eða sérbýli I vesturbæ Kópavogs eða eign I byggingu. Verð 6,4 millj. 4100. Blikahólar - skipti. Góð 57 fm íbúð á 3. hæð. Parket á stofu og holi. Vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Skipti á 3ja-5 herb. íbúð eða hæð með bíl- skúr. Verð 7,5-10,5 millj. Áhv. 1 millj. veðdeild. Verð 5,3 millj. 4223. Víkurás. Rúmgóð og björt um 59 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Áhv. um 2,7 miltj. byggsjóður. Verð 4,7 millj. 4231. Gerðuberg 1 - verslunarhúsið Eigum nú aðeins eftir 1. hæðina (miðhæðina) í þessu vandaða húsi. Hæðin sem er um 580 fm skiptist I fimm góð verslunar- og þjónusturými. Hús- næðið er laust nú þegar. Mjög hagstætt verð og grskilmálar. Nýbýlavegur Vorum að fá I sölu mjög vandaða húseign á þremur hæðum. E^ignin er samt. um 1000 fm sem gæti hentað undir ýmiskonar rekstur. Góðar innkdyr bæði á jarðhæð og 1. hæð. Góð lýsing. Fallegt útsýni. 5225. Mörkin 170 fm verslunarpláss á horni Suðurlandsbrautar og Markarinnar (hús Ferða- félags (slands). Húsnæðið afh. tilb. undir tréverk og málningu með sameign og lóð fullfrágenginni. 5223. Skeifan 7 - 2. og 3. hæð Tvær glæsilegar 270 fm hæðir samtals 540 fm I þessu glæsilega húsi. Vönd- uð gólfefni og innréttingar. Báðar hæðirnar henta vel til hverskyns skrif- stofu- og þjónustustarfsemi. Auðvelt er að breyta skipulagi hæðanna. Gott verð og greiðslukjör í boði. 5219. SIMI 88-90-90 SIÐUMÚLA 21 MarrMmun: Stn-rir KrÍMins-on. Mtlu»tjón. lii^. In»tript«*uli. Iljiirn Inh (.iiiimiuiiLsnn. H.Sr.. sölntn.. (Hiðiniimlur Sipiirjónsmin lii^fr.. skjala-r liijifr., sitlnm.. Si, IVm llrafn StrLmssnn. lilpfr.. sölnin.. Kjartan I \ aliliinai-'iióttir. uu|>l\sin»ur. pjalilkrri. Inpa llanm-silóitir. siniavarsla «; i ri \ iktnrsMin. siiliun,. Ivtrlrilnr St. ■riY (>110111111111111' Skiili llartxíjísmhi. •órólfssnn. Ijósmtiiiliin. .Inliannu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.