Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 3 7, PHIUPS 'PWU'M AÐSENDAR GREIINIAR að afbrotum þarf að eiga þess kost að kynn- ast afleiðingum gerða sinna sem fyrst, segir Ómar Smári Ár- mannsson, sem telur að hér á landi séu allar aðstæður til að hafa megi stjórn á afbrotatíðni. Ungt fólk sem staðið er Þessi tvítugi maður hefur aðeins einu sinni á löngum afbrotaferli þurft að afplána stuttan dóm þrátt fyrir að hafa verið á fullu í afbrotun- um svo til óslitið frá tólf ára aldri. Þegar hann fékk dóminn mundi hann ekki eftir atvikinu, sem verið var að dæma hann fyrir, svo langt var um liðið og hann verið í mikilli óreglu á tímabilinu. Ætla mætti að kerfið hafi verið sniðið að þörfum og áhuga þessa manns fremur en að það beri hag almennings fyrir bijósti. Á meðan ungum afbrotamönnum er gefinn kostur á að halda afbrotaferli sínum áfram í þeim mæli er raun ber vitni, á meðan þeim í eiginlegri merkingu er gefinn „afsláttur" á refsingu eft- ir því sem þeir komast ^upp með fleiri afbrot, á meðan þéir sjálfir gera sér grein fyrir að ekki er gef- in út ákæra á hendur þeim á meðan þeir halda áfram óslitnum afbrota- ferli, á meðan ekki er tekið með skilvirkum hætti á málum þeirra, á meðan dómar eru svo vægir að sí- brotamenn telja það ekki eftir sér að þurfa að sitja inni í fangelsi, á meðan ekki eru önnur og virkari úrræði fyrir hendi og á meðan þeim er veittur eins lítill sálfræðilegur stuðningur og raun bér vitni á af- brotum eftir að fjölga hér á landi. Ungt fólk, sem staðið er að verki við að fremja ofbeldisverk eða af- brot, eða afbrot sannast á, þarf að eiga þess kost að kynnast afleiðing- um gerða sinna sem fyrst eftir að það átti sér stað. Hugtakið síbrota- maður, eins algengt og það er, verð- ur til í kerfi sem virkar illa. Hvert einstakt mál hvers einstaks afbrota- manns á að taka fyrir sem slíkt, rannsaka, gefa út ákæru, dæma og viðkomandi á að fá tækifæri til þess að taka út viðurlög í beinu framhaldi af því. Þessi krafa kallar ekki endilega á breytt lagaákvæði ACO hf. Skipholti 17 105 Reykjavík S/mi 562-7333 E.S.T. hf. Glerárgötu 30 600 Akureyri Sími 96-12290 H.K.H. hf. Skipholti 50 c 104 Reykjavík Sími 562-0222 Tæknibær Aðalstræti 7 101 Reykjavík Sími551-6700 manna þar sem játn- ingar eða sannanir liggja fyrir um sök, þarf rannsókn í málum þeirra að geta gengið fljótt fyrir sig, það á að vera hægt að gefa út ákæru svo til í beinu framhaldi af rann- sókn, þau mál segja dómarar að eigi að vera hægt að dómtaka með stuttum fyrirvara og ekki síst; úrræði þurfa að vera fyrir hendi varðandi mögu- leika á „vænlegri refs- ómar Smári ingu“. Dómarar eiga í ' Ármannsson. þeim málum sem og í málum ungra afbrotamanna að gæslu hafa miklu rýmri úrræðamöguleika Reikna en þeir hafa í dag. „Refsingin" á eigi að m.a. að taka mið af því ástandi sem afbrota- maðurinn er í, hvernig hún megi verða til þess að hann komist inn á rétt spor aftur, hvernig draga megi úr líkum á að hann haldi afbrota- ferlinum áfram að lok- inni „refsingu“, hver verðskulduð refsingin á að vera miðað við fram- ið afbrot og hvernig er hægt að halda honum frá þátttöku í þjóðfé- laginu á meðan ekki er sýnt að hann vilji láta af afbrotaferlinum. Grundvöllur lög- er þjónustan við fólkið. má með að slíkt hið sama gilda um aðrar stofnanir Ttílvuvæðing hf. Hafnargötu 35 230 Keflavík Sími 92-14040 Hátíðni Víkurbraut 4 780 Höfn Sími 97-81111 Ttílvusalan hf. Sudurlandsbraut 20 108 Reykjavík Sími 581-3777 Heimilistæki hf. Sætúni 8 105 Reykjavík Sími 569-1400 Tölvuþjónustan hf. Vesturgötu 48 300 Akranesi Sími 93-14311 PóstMac hf. Horni, Kjalarnesi 270 Mosfellsbær Sími 566-6086 Boðeind Austurströnd 12 170 Seltjarnarnes Sími 561-2061 Örtölvutækni - Tölvukaup hf. Skeifunni 17 108 Reykjavík Sfmi 568-7220 fólksins. Trúnaður og skyldur lög- reglu gagnvart fólkinu er ekki bara þess sem hún þarf að hafa afskipti af vegna ofbeldis og afbrota, heldur engu að síður því sem hún á að vernda gagnvart afbrotamönnum. Ekki má gera lítið úr réttindum þeirra ógæfusömu, en rétti og vernd hinna löghlýðnu gegn afbrotum má ekki gleyma þegar rætt er um rétt einstaklingsins. Hinir löghlýðnu eiga líka sinn rétt. Hér á landi eru allar aðstæður til að hafa megi stjóm á afbrota- tíðninni. Til þess að svo megi verða þurfa allir, sem vinna að því að draga úr líkum á afbrotum, að gera sér skýra grein fyrir hlutverki sínu í þágu almennings. Höfundur er aðstoðar- yfirlögregluþjónn í Reykjavík. GSS á íslandi hf. Mörkinni 6 108 Reykjavík Sími 568-1900 HÉR Á eftir fer saga manns, sem nú gæti verið um tvítugt. Hann hefur komið við sögu afbrotamála frá tólf ára aldri, fyrst vegna hnupls, síðar vegna skemmdar- verka, bílþjófnaða, ölvunaraksturs, líkamsmeiðinga, sölu fíkniefna og bmggs, þjófnaða og innbrota. Mál hans hafa verið tekin fyrir í törnum, enda hefur hann á tímabilinu feng- ið ákærufrestun, skilorð og vægan dóm. Skömmu eftir að hann var látinn laus var hann handtekinn á innbrotsstað. í framhaldi af hand- tökunni viðurkenndi hann tólf önn- ur innbrot á aðeins tveimur dögum. Rannsóknarlögreglan gerði kröfu um síbrotagæslu, enda mátti telja víst að maðurinn myndi halda af- brotaferlinum áfram að fenginni reynslu. Kröfunni var hafnað af Hæstarétti. Manninum var sleppt lausum. Daginn eftir var hann handtekinn á innbrotsstað og á honum fundust fíkniefni. Hann ját- aði verknaðinn og var sleppt laus- um. heldur miklu fremur á aukinn áhuga á þessum málum, svolítið aðra hugsun og breytt vinnubrögð. Þeir sem koma t.d. endurtekið við sögu afbrotamála eiga að fá flýti- meðferð í kerfinu. Þeir eru með endurteknum afbrotum að biðja um sérstaka afgreiðslu sinna mála og það á að láta það eftir þeim. Til þess að skilvirkni geti orðið sem mest í þeim málum síbrota- Phil ips Brilliance 1 5” sk jár fyrii i ' margmiðlun. 1 fær sk :iár víðóma hátölurum. Mikil skerpii og réttir litir. I'.iU mi .uH ins Ix rin.i ki i Iromstn roU som gei.t hoiIiU ptln öllugan og Ijolh.vlun I s" skjá ,t s\o goön \eröi. Philips Hrillianoi.'1M cr mcö innht t’gö- um móouu m.tgu.int og h.uölurum, ho\ rn.iritilstongi og still.tnlogum hljoö- stvrk sctn golur moguk-tk.t ,t ,tö h.vta hljoöi \ iö \ orkt lni t margmiölun. ti.uöi sk|,nm ntlarinn.tr oru mikil mt'ö upplausn allt aö I JN0 \ I 02 i punktum. Okkar t igiö Fast Rcl'tvsh,AI I ti'iknar skjamynilina a hr.tö.t upp aö M N0 riöum t uppl.tusn 102 i \ ~(>N M'tn 11 uofur mjög stitöuga m\ nd an llökts. Mvtulg.uöi skjasins vru t instök ou ' í|! S j>\ t ht'Utar hantt mjog wl jx'im svm \ inn.t \ iö og M.k intosh ö töl\ur og ast.uöan ur meöal annars llatur myndlampi mcö skuggasm osj 0.2N mm hili milli punkta. Uhtlips BriIliancciM sti iist kritl'ur nuttmans um lirla útgcislun og upptyllir staölatva MP.R-ll fvrir litl.i utgcislun og l (X)-02 tyrir orkusparnaö. BRIlllANCE HIGH RES0LUTI0N M0NIT0RS -■* 7J% » f ;: : MÉ ■&'$ í PHILIPS Málefni ungra afbrotamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.