Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL YSINGAR Siglufjörður Blaðberi óskast í miðbæinn frá áramótum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489. fUtíriproMfeMfo Löggiltur fasteignasali óskast til starfa hjá traustri fasteignastofu í borginni. Glöggar upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Mbl. fyrir kl. 17.00 þriðjudaginn 3. janúar, merktar: „Trúnarðarmál - 15001“. Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Umsóknum ber að skila til undirritaðs fyrir 20. janúar 1995. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 20. desember 1994. HalldórÞ. Jónsson. Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa. Starfshlutfall getur verið samkomulag. Um er að ræða öldrunarhjúkrun í heimilislegu umhverfi. Starfsaðstaða er góð. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688500. Bæjarritari Hér með er auglýst laust til umsóknar starf bæjarritara ísafjarðarkaupstaðar. Til starfsins eru gerðar kröfur um góða kunn- áttu í bókhaldi, tölvuþekkingu og færni í mannlegum samskiptum. Umsóknir sendist fyrir 5. janúar til undirrit- aðs sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. (Sími 94-3722 - Fax 94-3714.) Bæjarstjórinn á ísafirði, Kristján ÞórJúlíusson. HJÚKRUNARHEIMIU VIÐ GAGNVEG í REYKJAVÍK Hjúkrunarheimilið Eir við Gagnveg í Grafarvogi Vegna opnunar nýs áfanga óskum við eftir að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og sérhæft starfsfólk í aðhlynningu á allar vaktir. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í sfma 873200. Heimiiishjálp Fjögurra manna reyklaus fjölskylda í vest- urbæ Kópavogs óskar eftir konu til að sjá um heimilisstörf og 8 ára skólastrák. Vinnutími kl. 9.00-13.00 virka daga. Svör með upplýsingum sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „Kóp. - '95", fyrir 31. desember. & Mosfellsbær Starfsfólkí heimilisþjónustu óskast í íbúðir aldraðra í Mosfellsbæ. Vinnutími er að kvöld- og næturlagi. Um er að ræða tvær 100% stöður og eina 80%. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfað við umönnun fólks. Laun eru samkvæmt launa- töflu starfsmannafélagsins Sóknar. Umsóknum skal skilað skriflega á Félags- málastofnun fyrir 6. janúar 1995. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 668060 frá kl. 13-14 virka daga. Félagsmálastjóri. Húsvörður Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð til framtíðarstarfa. Starfið felst í umsjón og viðhaldi á húseignum stofnunarinnar. Æskilegt er að viðkomandi sé iðnmenntaður eða hafi reynslu af viðhalds- störfum. Verður að leggja til eigin bifreið. Launakjör eru samkvæmt taxta opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til og með 11. janúar nk. Ráðning verður sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Liðs- auka, sem er opin frá kl. 9-14. Skólavördustíg la — 101 Reykjavík — Sími 621355 Rafeindavirki Fyrirtækið er þjónustu- og sölufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í uppsetningu og viðgerðum á siglinga- og fiskileitartækjum. Viðkomandi verður að vera tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir rafeindavirkjar og æskilegt er að einhver reynsla af siglinga- og fiskileitartækj- um sé fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-14. Skólavörðustíg 1a - 101 Reykjavlk - Sími 621355 RAÐAUGi YSINGAR Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis sem veittir verða úr Námssjóði Verslunar- ráðsins. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendúr hafi lokið námi sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla íslands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 195.000 krón- ur og verða þeir afhentir á viðskiptaþingi Verslunarráðs íslands þann 15. febrúar 1995. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27. janúar 1995. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á hinu erlenda námi og Ijósmynd af viðkom- andi. BESSASTAÐAHREPPUR Hesthúsabyggð - deiliskipulag Tillaga að deiliskipulagi hesthúsabyggðar við Suðurnesveg, gegnt Mýrarkoti, auglýsist hér með samkvæmt skipulagsreglugerð nr. 318/1985 með síðari breytingum. Tillagan felur í sér að á svæðinu verða lóðir fyrir 12 hesthús sem rúmað geta 160-170 hesta. Þar af eru fjórar lóðir með húsum sem standa nú þegar á svæðinu og átta lóðir þar sem gert er ráð fyrir nýjum húsum. í hesthúsabyggð verður einnig svæði til hestaíþrótta með hringvelli, skeiðbraut og tamningagerðum. Uppdrættir ásamt skipulagsskilmálum verða til sýnis á skrifstofu Bessastaðahrepps frá kl. 10.00-15.00 alla virka daga frá 27. des- ennber 1994 til 27. janúar 1995. Athugasemdum skal skilað skriflega til sveit- arstjóra Bessastaðahrepps innan auglýsts kynningartíma. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Sveitarstjórinn í Bessastaðahreppi. A Lóðaúthlutun Verslunar- og þjónustusvæði í Kópavogsdal Kópavogskaupstaður auglýsir lausa til um- sóknar 2. og 3. áfanga í uppbyggingu versl- unar- og þjónustusvæðis í Kópavogsdal. Nánar tiltekið afmarkast svæðið af Reykja- nesbraut í austur, Hagasmára í suður, Smárahvammsvegi í vestur og Smáranum og Fífuhvammsvegi í norður. Alls er svæðið um 8,0 hektarar að flatar- máli þar sem fyrirhugað er að byggja milli 15 og 20 þús. fermetra verslunar- og þjón- ustuhúsnæði á 1 —3 hæðum. Svæðið er bygg- ingarhæft. Skipulagsuppdrættir svo og umsóknareyðu- blöð liggja frammi á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, Fannborg 2, 4. hæð, milli kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga. Lysthafendur skulu leggja fram hugmyndir um uppbyggingu svæðisins svo og uppbygg- ingarhraða. Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síð- ar en kl. 15.00 þriðjudaginn 10. janúar 1995. Nánari upplýsingar veitir Birgir H. Sigurðs- son, skipulagsstjóri á Bæjarskipulagi Kópa- vogs, eða í síma 41570. Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.