Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 5
HVÍTA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 5 Hefiir þú lent í árekstri við tryggingarfélagið þitt? Bónustrygging Skandia tryggir þig fyrir siíkum árekstrum. BONUS-réttindi Skandia tryggja þér meirí rétt; meirí þægindi og minni útgjöld! Með því að hafa einhverjar þrjár af eftirtöldum tryggingartegundum í gildi hjá Skandia ert þú komin(n) með Bónustryggingu: Ábyrgöartrygging ökutækja • Kaskótrygging ökutækja Húseigendatrygging • Heimiiistrygging Kostir Bónustryggingar eru augljósir: V' Þú fellur ekki um bónusflokk við fyrsta tjón í ábyrgðar- eða kaskótryggingu! Bónus vegna ábyrgðar- og kaskótryggðra ökutækja lækkar aðeins um einn bónusflokk við annað tjón! Þú átt rétt á alhliða tjónaþjónustu utan venjulegs afgreiðslutíma, þar sem séð er um útköll á viðeigandi þjónustuaðilum. V' Ef tjón er metið meira en 30% af kaupverði kaskótryggðrar bifreiðar, innan við 9 mánuðir eru liðnir frá nýskráningu og aksturinn er innan við 10.000 km, er bifreiðin borguð á borðið á verði nýrrar af sömu tegundj Bílaleigubíll í allt að 5 daga (500 km akstur) verði kaskótryggð bifreið óökufær vegna bótaskyids tjóns. ^etaísa i* 97 00 Sérkjör Bónushafa - tvær góöar tryggingar á sérkjörum: Ferðasjúkra- og farangurstrygging fyrir alla fjölskylduna allt árið, aðeins kr. 1.599. Óhappatrygging vegna tjóna á lausafé sem tilheyrir fjölskyldunni, aðeins kr. 4.999. Hvaö gerír tryggingárfélagið þitt fyrir þig? gjjsþ Skandia - lifandi samkeppni á tryggingamarkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.