Morgunblaðið - 28.12.1994, Page 5
HVÍTA HÚSIÐ / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 5
Hefiir þú lent í árekstri
við tryggingarfélagið þitt?
Bónustrygging Skandia tryggir
þig fyrir siíkum árekstrum.
BONUS-réttindi
Skandia tryggja
þér meirí rétt;
meirí þægindi
og minni útgjöld!
Með því að hafa einhverjar þrjár af eftirtöldum tryggingartegundum í gildi hjá Skandia
ert þú komin(n) með Bónustryggingu:
Ábyrgöartrygging ökutækja • Kaskótrygging ökutækja
Húseigendatrygging • Heimiiistrygging
Kostir Bónustryggingar eru augljósir:
V' Þú fellur ekki um bónusflokk við fyrsta tjón í ábyrgðar- eða kaskótryggingu!
Bónus vegna ábyrgðar- og kaskótryggðra ökutækja lækkar aðeins um einn bónusflokk við
annað tjón!
Þú átt rétt á alhliða tjónaþjónustu utan venjulegs afgreiðslutíma, þar sem séð er um útköll
á viðeigandi þjónustuaðilum.
V' Ef tjón er metið meira en 30% af kaupverði kaskótryggðrar bifreiðar, innan við 9 mánuðir
eru liðnir frá nýskráningu og aksturinn er innan við 10.000 km, er bifreiðin borguð á
borðið á verði nýrrar af sömu tegundj
Bílaleigubíll í allt að 5 daga (500 km akstur) verði kaskótryggð bifreið óökufær vegna
bótaskyids tjóns.
^etaísa
i* 97 00
Sérkjör Bónushafa - tvær góöar tryggingar á sérkjörum:
Ferðasjúkra- og farangurstrygging fyrir alla fjölskylduna allt árið, aðeins kr. 1.599.
Óhappatrygging vegna tjóna á lausafé sem tilheyrir fjölskyldunni, aðeins kr. 4.999.
Hvaö gerír tryggingárfélagið þitt fyrir þig?
gjjsþ Skandia
- lifandi samkeppni
á tryggingamarkaði.