Morgunblaðið - 28.12.1994, Side 35

Morgunblaðið - 28.12.1994, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 35 PEIUINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 27. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 3811,56 (3799,45)- Allied Signal Co 34,75 (34,375) AluminCoof Amer.. 82,5 (82,375) Amer Express Co.... 29,375 (29,125) AmerTel &Tel 50,375 (51) Betlehem Steel 18 (18,25) BoeingCo 47,875 (48,25) Caterpillar 53,875 (53) Chevron Corp 44,625 (44,75) Coca Cola Co 51,375 (52,625) Walt Disney Co 45,125 (44,875) Du Pont Co 55,875 (55,125) Eastman Kodak 46,5 (46) Exxon CP 61,5 (61,5) General Electric 50,625 (49,875) General Motors 38,5 (37,5) GoodyearTire 33,125 (33,625) Intl Bus Machine 74,25 (72) Intl PaperCo 76,75 (75,75) McDonalds Corp 28,875 (29) Merck&Co 39,125 (39) Minnesota Mining... 52,75 (51,875) JPMorgan&Co 55,5 (56,125) Phillip Morris 57 (57) Procter&Gamble.... 62,375 (61,875) Sears Roebuck 45,875 (46) Texaco Inc 61 (61.25) Union Carbide 30,125 (30,125) United Tch 61,875 (62,25) Westingouse Elec... 12,25 (12,125) Woolworth Corp 14,625 (14,75) S & P 500 Index 460,32 (460,13) AppleComplnc 38,469 (38) CBSInc 53,75 (53,5) ChaseManhattan ... 34,125 (35,125) ChryslerCorp 47,75 (46,375) Citicorp 41,875 (43,25) DigitalEquipCP 34,25 (34,5) Ford MotorCo 26,625 (26,125) Hewlett-Packard 97,5 (98,5) LONDON FT-SE 100 Index 3092,4 (3064,9) BarclaysPLC :.... 615 (610) British Airways 357,25 (356) BR Petroleum Co 431 (429) British Telecom 384,5 (380) Glaxo Holdings 681,25 (680) Granda Met PLC 408 (402) ICIPLC 775 (767) Marks&Spencer.... 396 (392) Pearson PLC 563 (563) Reuters Hlds 478 (469) Royal Insurance 275 (277) ShellTrnpt (REG) ... 703 (696) Thorn EMI PLC 1023 (1011) Unilever 200,125 (200,125) FRANKFURT Commerzbklndex.. 2100,65 (2086,66) AEGAG 150,6 (149,5) AllianzAGhldg 2503 (2498) BASFAG 316,5 (311,1) Bay Mot Werke 769 (769) Commerzbank AG.. 329,6 (328,3) Daimler Benz AG.... 769,2 (759) Deutsche Bank AG. 726,5 (725,3) DresdnerBank AG.. 408 (407,4) Feldmuehle Nobel.. 298 (305) Hoechst AG 330,5 (326) Karstadt 575,8 (565) KloecknerHB DT.... 122,3 (117,3) DT Lufthansa AG.... 199 (198,5) ManAG STAKT 406 (404) Mannesmann AG... 414 (411,3) Siemens Nixdorf 4,76 (4,76) Preussag AG 445.5 (441) Schering AG 1007 (1004) Siemens 648,2 (644,3) Thyssen AG 290,5 (283,3) VebaAG 536 (533,8) Viag 476,5 (473) Volkswagen AG 435,9 (426,8) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 342,44 (1190) AsahiGlass 575 (1510) BKofTokyoLTD.... 22,25 (1710) Canon Inc 335 (1870) Daichi Kangyo BK.. 484 (960) Hitachi 162 (670) Jal 218 (1570) MatsushitaEIND.. 233,55 (732) Mitsubishi HVY 160000 (834) MitsuiCoLTD -255 (1110) Nec Corporation.... 111000 (930) NikonCorp 372 (2460) Pioneer Electron.... 644,98 (574) SanyoElec Co 265 (1700) Sharp Corp 159 (5530) Sony Corp 137 (1850) Sumitomo Bank 313 (2060) Toyota MotorCo... 69,5 (337,51) KAUPMANNAHOFN Bourselndex 232,5 (562) Novo-Nordisk AS... 85 (22,5) Baltica Holding 6 (333) Danske Bank 1451.36 (481) Sophus Berend B.. 195,5 (157) ISS Int. Serv. Syst.. 438 (211) Danisco 119,5 (230) Unidanmark A , 539 (154000) D/S Svenborg A 120 (253) Carlsberg A 134,5 (108000) D/S 1912 B 42,9 (373) Jyske Bank 117 (634,81) ÓSLÓ OsloTotal IND 99,5 (261,5) Norsk Hydro 444 (156) Bergesen B (134) Hafslund AFr (304) KvaernerA (70) Saga Pet Fr (222) Orkla-Borreg. B.... (83) Elkem AFr (5,7) Dun Nor. Olies (1441,06) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... (193,5) Astra A (425,5) EricssonTe! (119) Pharmacia (634) ASEA (121) Sandvik (134,5) Volvo (42) SEBA (117) SCA (96,5) SHB (440) Stora 0 Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi lands. í London er verðiö í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð | daginn áður. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 27. desember 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 88 88 88 70 6.160 Blandaður afli 60 60 60 11 660 Grálúða 105 105 105 325 34.125 Hlýri 74 74 74 750 55.500 Karfi 52 52 52 277 14.404 Keila 69 50 58 5.736 330.548 Langa 106 80 92 2.013 184.336 Lúða 400 284 322 248 79.901 Sandkoli 40 40 40 92 3.680 Skarkoli 117 117 117 353 41.301 Steinbítur 120 88 99 485 48.066 Sólkoli 166 166 166 197 32.702 Tindaskata 14 12 13 303 3.930 Ufsi 64 37 61 31.420 1.921.485 Undirmálsýsa 40 40 40 555 22.200 Undirmáls þorskur 64 64 64 1.159 74.176 Undirmálsfiskur 70 70 70 250 17.500 Ýsa 156 104 126 11.007 1.381.735 Þorskur 154 64 134 5.511 735.951 Samtals 82 60.762 4.988.361 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 105 105 105 325 34.125 Hlýri 74 74 74 750 55.500 Samtals 83 1.075 89.625 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Skarkoli 117 117 117 353 41.301 Samtals 117 353 41.301 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli . 60 60 60 11 660 Keila 63 58 61 4.000 242.000 Langa 94 81 91 1.300 118.300 Steinbítur 120 120 120 150 18.000 Tindaskata 14 14 14 147 2.058 Ufsi ós 55 37 54 3.610 196.709 Undirmálsfiskur 70 70 70 250 17.500 Ýsa ós 156 138 145 3.50G 506.695 Þorskur ós 148 110 131 1.547 202.827 Samtals 90 14.515 1.304.749 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Annarafli 88 88 88 70 6.160 Keila 50 50 50 1.644 82.200 Lúða 309 284 296 185 54.701 Steinbítur 103 88 90 335 30.066 Sólkoli 166 166 166 197 32.702 Tindaskata 12 12 12 156 1.872 Undirmáls þorskur 64 64 64 1.159 74.176 Ýsa 134 111 118 6.686 787.678 Þorskur 100 64 69 568 39.414 Samtals 101 11.000 1.108.968 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Langa 80 80 80 367 29.360 Lúða 400 400 400 63 25.200 Samtals 127 430 54.560 FISKMARKAÐURINN í HAFNARFIRÐI Karfi 52 52 52 277 14.404 Keila 69 69 69 92 6.348 Langa 106 106 106 346 36.676 Sandkoli 40 40 40 92 3.680 Ufsi 64 61 62 27.810 1.724.776 Undirmálsýsa 40 40 40 555 22.200 Ýsa 108 104 106 821 87.363 Þorskur 154 '111 145 3.396 493.710 Samtals 72 33.389 2.389.157 Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. október ÞINGVÍSITÖLUR þreyting 1. jan. 1993 27. frá síðustu frá = 1000/100 des. birtingu 1. jan. - HLUTABRÉFA 1009,1 +0,22 +21,62 - spariskírteina 1-3 ára 123,15 +0,05 +6,42 - spariskírteina 3-5 ára 127,02 +0,06 +6,40 - spariskírteina 5 ára + 140,46 +1,13 +5,79 - húsbrófa 7 ára + 135,93 +0,07 +5,67 - peningam. 1-3 mán. 114,88 +0,06 +4,79 - peningam. 3-12 mán. 121,79 +0,06 +5,49 Úrval hlutabréfa 106,31 +0,19 +15,43 HI utabréf asjóði 112,18 -0,73 +11,26 Sjávarútvegur 84,81 +0,03 +2,92 Verslun og þjónusta 106,26 0,00 +23,06 Iðn. & verktakastarfs. 104,44 -0,84 +0,63 Flutningastarfsemi 114,06 +1,21 +28,64 Oliudreifmg 121,74 -0,14 +11,61 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Jólatónleikar Skólakórs Kársness SKÓLAKÓR Kársness heldur jólatónleika í Kristskirkju í kvöld klukkan 21.00. Á efnis- skrá eru fjöldi jólalaga og jóla- sálraa. Kórinn syngur meðal annars Jól eftir Jórunni Viðar og leikur Martial Nardeau með á flautu og Monika Abendroth á hörpu, Te Deum eftir Þorkel Sigur- björnsson, Maríuvers Páls ísólfssonar og Ave María átta radda mótettu eftir G. Holst. Kórinn flytur einnig nokkra kafla úr Söngvasveig, „A Cer- emony of Carols", eftir B. Britt- en en þetta tónverk er flutt á jólatónleikum kóra um allan heim. Islenska þýðingu gerði Heimir Pálsson fyrir Skólakór Kársness og syngur kórinn ár- lega nokkra kafla úr verkinu um jólin. \ Skólakór Kársness eru um fimmtíu söngvarar á aldrinum ^ 11 til 16 ára. Stjórnandi er Þór- unn Björnsdóttir, tónmennta- kennari og undirleikarar kórs- ins á tónleikunum eru þau Mar- teinn H. Friðriksson orgelleikari og Monika Abendroth hörpu- leikari. Lagatúlkun LIN staðfest með dómi LÁNASJÓÐUR íslenzkra náms- manna hefur sent frá sér tilkynningu vegna greinar, sem birtist í 6. tölu- blaði BHMR-tíðinda, þar sem fjallað er um dóm vegna endurgreiðslu námslána. Þess vegna vill LIN taka fram eftirfarandi: „Fyrir nokkru var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur dómur í máli sem Lánasjóður islenskra náms- manna höfðaði á hendur einum lán- þega sinna. í málinu var uppi ágrein- ingur um hvernig endurgreiðslum skyldi háttað þegar hjón hefðu bæði fengið lán hjá sjóðnum. Lánþeginn taldi endurgreiðslur sínar eiga að helmingast þar sem maki hans hefði einnig fengið námslán en ákvæði um slík helmingaskipti endurgreiðslu var í lögum sem giltu um LÍN á árunum 1976-1982. Af hálfu LÍN var því á hinn bóg- inn haldið fram að skilyrði slíkrar helmingagreiðslu væri að hjón hefðu bæði tekið námslán á grundvelli áð- urnefndra laga um sjóðinn frá 1976, þ.e. á árunum 1976-1982. Þeir sem tekið hafa lán á grundvelli laga sem giltu áður eða síðar um sjóðinn hafi ekki slíkan rétt. Framkvæmd LÍN á innheimtu námslána undanfarin 15 ár hefur verið í samræmi við þennan skilning. Dómurinn féllst á kröfu LÍN og staðfesti þar með skilning sjóðsins á fyrrgreindum endurgreiðsluregl- um.“ Skoðanakönnun Gallups 25,8% þeirra sem taka afstöðu styðja Þjóðvaka ÞJÓÐVAKI, flokkur Jóhönnu Sig- urðardóttur, hefur stuðning fjórð- ungs kjósenda eða 25,8% sam- kvæmt skoðanakönnun sem Gallup hefur gert um fylgi stjórnmála- flokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 35% fylgi og er næstur því að halda sama fylgi og í síðustu kosningum. Samkvæmt könnuninni fellur fylgi Framsóknarflokksins úr tæp- lega 19% í síðustu kosningum í 16,9%, fylgi Alþýðubandalags úr 14% í 9,8%, fylgi Kvennalistans fellur úr 8% í 5,8% og fylgi Alþýðu- flokksins úr 15,5% í 5%. Um var að ræða símakönnun og var úrtakið í könnuninni 1.125 manns á aldrinum 18 til 75 ára af landinu öllu. Valið var af handahófi úr þjóðskrá. 770 svöruðu eða 68,4% og af þeim tóku 618 afstöðu eða 80,3%. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 14. október til 24. desember

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.