Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 28.12.1994, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ 54 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1994 > <W\ ÞJOÐLEiKHUSIÐ sími 11200 ..mmm ... wmmm Stóra sviðið: • FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski 2. sýn. á morgun fim., uppselt - 3. sýn. fös. 30/12, uppselt - 4. sýn. fim. 5. jan. - 5. sýn. lau. 7. jan. - 6. sýn. fim. 12. jan. mSNÆDRO I ININGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. I dag kl. 17, uppselt - sun. 8. jan. kl. 14, örfá sæti laus - sun. 15. jan. kl. 14. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus - sun. 8. jan. - lau. 14. jan. Ath. sýningum fer fækkandi. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 tii 18:00 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusla. Jl® BORGARIEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar, örfá sæti laus, 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. fös. 20. jan, rauö kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir ióhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Munið gjafakortin okkar - DESEMBERTILBOÐ! Miðapantanir í sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Lokað veröur gamlársdag og nýársdag. - Greiðslukortaþjónusta. Sýnti-isiensku óperunni. I kvöld kl. 20, UPPSELT. í kvöld kl. 23, örfó sæti lous. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. Ósóftar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í simum 11475 og 11476. Miðasalan opin kl. 10-23. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig - gleðileg jól. LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. I 2. sýn. í kvöld kl. 20:30 nokkur sæti laus. 3. sýn. 29/12 kl. 20.30. Lau. 7. jan. kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýning- ardaga. Sími 24073. Seljavegi 2 - simi 12233. KIRSUBERJAGARÐURINN eftir Anton Tsjekhov. Sýning fös. 30/12 kl. 20, uppselt. Sýn. 4/1 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Misheppnaður ökuþór ► ÖKUÞÓRINN Rowan Atk- inson, betur þekktur undir nafninu Mr. Bean, ætlaði að sýna listir sínar á kappakst- ursbraut í Sussex fyrir skömmu og mætti til leiks á glæsilegum Lancia-sportbíl. Ekki fór þó betur en svo að Atkinson missti stjórn á bíln- um, ók út af brautinni og klessukeyrði flotta sportbílinn sinn. Hávaðinn við óhappið barst íbúum í grenndinni til eyma og var kvartað undan honum við lögreglu. Einn ná- granninn lét hafa eftir sér: „I fyrstu hélt ég að Rowan Atkin- son væri að leika í kvikmynd um Mr. Bean, en svo kom í ljós að honum var fúlasta al- ATKINSON ætti kannski að halda sig við Austin Mini eins og Mr. Bean. FÓLK í FRÉTTUM VIBVAN/ íkGURTind- ir leikjN^órn, Ilals Híirf- leýs er spcnnu- , . mýnd með . gamansömu • ívafi. /■' * v 1& ■■ V Hartley eng- inn við- vaningur LEIKSTJÓRINN Hal Hartley er íslenskum bíógestum að góðu kunn- ur. Kvikmyndir hans „Unbelievable Truth“, „Trust“ og „Simple Men“ hafa verið sýndar á kvikmyndahá- tíðum hérlendis við ágætar undir- tektir. Næsta kvikmynd Hartleys, „Amateur" eða Viðvaningur, verður með töluvert öðru sniði en hinar fyrri og jafnframt mun aðgengi- legri. Hún fjallar um samband nunnu sem leitast við að missa meydóminn og Thomasar, klám- myndaframleiðanda sem misst hef- ur minnið. Samfundur leiðir meðal annars til ofbeldis, kynlífs og glæpa. Þau þurfa að takast á við ýmsar ógnir eins og leigumorðingja og klámmyndastjörnuna Sofiu, sem jafnframt er eiginkona Thomasar. Isabelle Huppert fer með hlut- verk nunnunnar vergjörnu. Hlut- verkið fékk hún eftir að hún skrif- aði Hal Hartley aðdáendabréf þar sem hún lagði til að þau ynnu sam- an. Klámmyndastjömuna leikur Elina Lowensohn og minnislausa kvikmyndaframleiðandann leikur Martin Donovan. ISABELLE Hart ley Ieikur ver- gjarna nunnu Elena Low- ensohn leikur klámmynda- stjörnu. ►TELLY Savalas varð sjaldan orða vant meðan hann var á lífi sérkenni hans var nauð&rakaður skalli. „Að vera skÖIIóttur,“ sagði kappinn, „hefur ómótstæðilegt aðdráttarafl.“ Það var hverju orði sannara, því Aristoteles, eins og hann var skírður, var alla tíð mikill kvennamaður. Sjálfur hreifst hann af sér yngri konum og giftist fjórum sinnum á lífsleiðinni. Telly Savalas hóf feril sinn sem fréttasljóri ABC- sjónvarpsstöðvarinnar. Þegar honum bauðst hlut- verk Grikkja, sem sjónvarpað var í beinni útsend- ngu sló hann til og eftir það varð ekki aftur snú- ið. Mesti heiður sem honum hlotnaðist, var tilnefn- ing til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu hans í „Birdman of Alcatraz" árið 1962. Þremur árum síðar rakaöi hann sig sköllóttan fyrir hlutverk sitt sem Pontíus Pílatus í „The Greatest Story Ever ToId“. Ber skalli og sleikip- inni urðu sérkenni hans sem svalrar leynilögreglu í New York að nafni Kojak. Telly Savalas lést sjötugur að aldri á þessu ári, sköllóttur alveg fram í rauðan dauðann. SAMUEL Lebihan og Irene Jacob í hlutverkum sínum í myndinni Rauður eða „Rouge“, sem tilnefnd er sem besta erlenda kvikmyndin. Vincent Perez og Isabelle Adjani í hlutverkum sínum í myndinni „La Reine Margot“, sem tilnefnd er sem besta erlenda kvikmyndin. JOHN Travolta er tilnefndur sem besti karlleikari í aðalhlutverki. Forrest Gump og Reyfari aðsópsmestar TILNEFNINGAR fyrir Golden Globe verðlaunin voru birtar ný- lega, en þær gefa vísbendingu um hvaða myndir séu sigurstrang- legastar um Oskarsverðlaunin. Gump og Reyfari fá samtals 13 tilnefningar. Þær myndir sem tilnefndar eru sem besta kvikmynd ársins 1994 eru Reyfari, „Forrest Gump“, „Nell“, „Legends of the Fall“ og „Quiz Show“. Bestu gamanmyndir ársins eru hinsvegar „The Adventures of Priscilla: Queen of the Desert“, „Ed Wood“, Fjög- ur brúðkaup og jarðarför, Konungur dýranna og „Ready to Wear“. Tilnefningu sem besti leikari í karlhlutverki fengu John Tra- volta, Tom Hanks, Johnny Depp, Hugh Grant og Terence Stamp. Sem bestu leikkonur voru Andie MacDowell, Jennifer Jason Leigh og Robin Wright meðal annarra tilnefndar. Það vakti athygli að Sophia Loren hlaut tilnefningu sem besta leikkona í aukahlutverki í myndinni „Ready to Wear“. Zemeckis úr Gump og Tarantino úr Reyfara voru meðal annarra tilnefndir sem bestu leikstjórar. Af þeim sem tilnefndar voru sem besta erlenda kvikmyndin eru franska myndin „La Reine Margot" og svissneska myndin Rauður taldar vera sigurstranglegastar. JENNIFER Jason Leigh er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutvcrki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.