Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 21 Þessi ákvörðun þýðir það að við skerðum tekjur okkur um á annað hundrað milljónir. Við munum leitast við að lækka rekstr- arkostnað á móti og halda uppi arðsemi Olíufélagsins eftir sem áður. Það gæti þýtt minni þjón- ustu einhvers staðar. réttindi í Grafarvogi. Þannig er verið að tala um að byggja fleiri bensínstöðvar um þessar mundir en þörf er talin á næstu tuttugu árin.“ — Olíufélögin hafa einnig gagnrýnt afgreiðslu borgaryfir- valda við umsókn Irving Oil um aðstöðu fyrir birgðastöð. „í skipulagi Reykjavíkurhafnar til næstu fjögurra ára er gert ráð fyrir að leysa úr brýnustu vanda- málum olíufélaganna eins og að byggja viðlegukant fyrir stóru ol- íuskipin. Þá er jafnframt gert ráð fyrir að fylla upp land fyrir neðan birgðastöð Olís inn í Laugarnesi og byggja viðlegukant. í þessari fjögurra ára áætlun Reykjavíkur- hafnar var ekki gert ráð fyrir þeirri lóð sem Irving er ætlað að fá á átta mánuðum. Hingað til hefur ekki verið talin ástæða til að leysa úr okkar þörfum á örfáum mánuð- um.“ Eitthvað annað vakir fyrir Irving Oil — Ef svo fer að Irving Oil hasl- ar sér völl hér á landi með þijár bensínstöðvar til að byija með og Orkan hefur jafnframt sölu á bens- íni. Hvernig stæði Olíufélagið að vígi í þeirri samkeppni? „Ég held að Olíufélagið fari ekkert illa út úr samkeppni við þijár stöðvar sem yrðu settar upp við stórmarkaði. Hins vegar held ég ekki að Irving Oil muni hasla sér völl hér á landi með þijár bens- ínstöðvar. Það byggir enginn rán- dýrar birgðastöðvar fyrir þijár bensínstöðvar sem velta 15-18 milljónum á mánuði. Eitthvað ann- að hlýtur að vaka fyrir þessum mönnum. Ein hugmyndin gæti verið sú að selja olíu til sjávarút- vegs. Hins vegar er núna verið að úrelda skip fyrir milljarða og fiskiskipaflotinn fer minnkandi. Rekstrarumhverfi útgerðar hefur verið erfitt vegna minnkandi fiski- stofna. Þessi grein er skuldug, með lítið eigið fé og hefur átt í erfíðleikum með sínar skuldir gagnvart birgjum eins og olíufé- lögunum. Ég skil ekki af hveiju stór erlend félög ættu að hafa áhuga á að slást um þessi viðskipti. Irving Oil er í ýmiskonar öðrum rekstri en olíuverslun eins og t.d. flutningastarfsemi, smásöluversl- un, útgáfu dagblaða, rekstri tveggja sjónvarpsstöðva, skipa- smíði og frystingu matvæla. Fyrir- tækið á t.d. öll dagblöð sem gefín eru út á ensku í New Brunswick þannig að fjölmiðlar á íslandi gætu kannski átt von á sam- keppni. Ég veit ekki hvað þetta fyrirtæki ætlast fyrir hér á landi frekar en aðrir því það leggur áherslu á að leynd hvíli yfir allri sinni starfsemi.“ C Hódegisverðarfundur í Átthagasal, Hótel Sögu fimmtudaginn 2. febrúar 1995 kl. 11.00-13.00 Niels Helveg Petersen, utanríkisráðherra Danmerkur: REYNSLA DANA í ESB OG FRAMTÍÐ EVRÓPUSAMBANDSINS Fyrirlesarirm, Niels Helveg Petersen, flytur ræðu sina á dönsku en svarar fyrirspurnum á dönsku og ensku Fundargjald með veitingum er kr. 2.500 Fundurinn er opinn en tilkynna verður þátttöku fyrirfram I í síma 588 6666 (kl. 08-16) VERSLUNARRÁÐ VINNUVEiTENDASAMBAND ÍSLANDS ÍSLANDS Fermíngar Höfum glæsilega sali fyrir fermingarveislur. A trmkLAND sími 687111 ELFA VORTICE VIFTUR TIL ALLRA NOTA! Röraviftur Gluggavittur margar geröir inn- og útblástur I Iðnaðarviftur Þakviftur Ótrúlegt úrval Einar Farestveit & Co. hf Borgartúni 28, s. 562-2901 og S62-2I Ifiðtalstímar borgarfulltrúa í Reykjavík í upplýsingaþjónustu ráðhússins ertekið á móti bókunum og þar eru veittar frekari upplýsingar um viðtalstíma borgarfulltrúa í síma 563 2005 Alfreð Þorsteinsson mánudaga frá kl.12-13 í húsi Rafmagnsveitu Reykjavíkur Suðurlandsbraut 34, sími 560 4600 Árni Sigfússon þridjudaga frá kl.15:50-17 í ráðhúsinu Árni Þór Sigurðsson miðvikudaga frá kl.10:30-12 á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu, sími 552 7277 Guðrún Ágústsdóttir föstudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Guðrún Zoega föstudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Guðrún Ögmundsdóttir miðvikudaga frá kl.13-15 í ráðhúsinu Gunnar Jóhann Birgisson mánudaga frá kl.10-11 í ráðhúsinu Hilmar Guðlaugsson mánudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Inga Jóna Þórðardóttir fimmtudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Jóna Gróa Sigurðardóttir þriðjudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Pétur Jónsson miðvikudaga frá kl.14-15 í ráðhúsinu Sigrún Magnúsdóttir miövikudaga frá kl.10:30-12 í ráðhúsinu Steinunn V. Óskarsdóttir mánudaga frá kl.13-15 á skrifstofu ÍTR Fríkirkjuvegi 11, sími 562 2215 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þriðjudaga og föstudaga frá kl.10-11 í ráðhúsinu Viðtalstímar borgarstjóra eru á miðvikudögum milli kl. 10 og 12. Panta þarf tíma í síma 563 2000 kl. 8:20 daginn áður. Skrifstoía borgarstjúra PUNTO - BÍLL ÁRSINS 1995 BÍLASÝNING UM HELGINA OPIÐ í DAQ, SUNNUDAG, FRÁ KL. 13 TIL 16. BIIEIB - ÍTALSKIR BÍLAR HF., SKEIFUNNI 17, SlMI 588 7620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.