Morgunblaðið - 29.01.1995, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
F élagsleg1-
ur vandi
bitnar á
heilsunni
MESTU framfara í heilbrigði þjóð-
arinnar er að vænta sé hugað að
félagslegu og efnahagslegu
ástandi einstaklinga. Andleg og
félagsleg vandamál hafa tekið við
af hjartasjúkdómum og heilablæð-
ingum sem stærsta heilbrigðis-
vandamálið.
Þetta kom fram í erindi Þor-
steins Njálssonar, heimilislæknis,
á Heilbrigðisþingi. Þorsteinn sagði
m.a., að síðastliðin 10-15 ár hefði
dánartíðni meðal þjóða Vestur-
Evrópu lítið breyst og aukin eyðsla
til heilbrigðismála ekki leitt til
lægri dánartíðni. „Við börðumst í
gær við hjartasjúkdóma og heilab-
læðingar. í dag beijumst við við
andleg og félagsleg vandamál,
sem koma fram í krónískum verkj-
um í stoðkerfi, óöryggi, sambúðar-
vanda, vansæld og einangrun, fólk
sem er þrúgað af neikvæðni,"
sagði Þorsteinn.
Álíta sig heilbrigðari
Þorsteinn sagði að heilbrigði og
efnahagur og félagslegar aðstæð-
ur væru samtvinnuð. „Það virðist
vera að aukin heilbrigðisþjónusta
með auknum útgjöldum bæti ekki
miklu við heilbrigði þjóðarinnar.
Við það að bæta lífsstíl og aðstæð-
ur fólks breytist hegðun þess og
það verður heilbrigðara og tekur
upp heilbrigðari lífshætti. Þetta
er talið gerast fyrst og fremst
vegna breytingar á hugsanahætti
einstaklinga við það að þeir álíta
sig heilbrigðari og hegða sér í
samræmi við það.“
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
-kjarni málsins!
SUNNUDAGUR 29. JANÚAR 1995 23
Skandia
Löggilt veröbréfafyrirtaBki • Laugavegi 170 Sími • 561 97 00
Fjárfestingarfélagið Skandia hf er alfarið í eigu Skandia
iriiHiíiiiHHimMWM
ER BESTAFRETT
BI_ABSIIMS í DAG UM
S3IRAi^?IFE?
Verðbréfasjóðir Skandia bjóða fjölbreyttar
leiðir til að ávaxta sparifé þitt
\lerðbréfasjóðir Skandia eru góður kostur
Jyrir þá sem vilja spara markvisst og
jjárfesta til lengri eða skemmri tíma.
Þegar þú Jjárfestir í verðbréfasjóðum
Skandia getur þú verið viss um að aVtaf er
leitast við að ná hæstu ávöxtun
sem mögulegt er, án þess að mikil
áhœtta sé tekin með peningana þína.
Á árinu 1994 nam munávöxtun sjóða Skandia
alltað 11.1%. •
Skandia býður upp á 5 sjóði sem hver
um sig er sniðinn að mismunandi
þörfum jjárfesta: Kjarabréf Tekjubréf
Markbréf Skyndibréf og Fjölþjóðabréf.
Ráðgjafar Skandia eru ávallt reiðu-
búnir til að leiðbeina þér við val
á rétta verðbréfasjóðnum jyrir þig.
Tryggðu þér góðar fréttir i blaðinu
á morgun og jjárfestu í verðbréfa-
sjóðum Skandia.
Sérverslun með stök teppi og mottur
DÆMI
UM VERÐ:
Stærö 60 x 120 sm.
Verð frá kr. 2.365.- stgr.
Stærb 1 35 x 200 sm.
Verð frá kr. 7.332.- stgr.
Stærð 1 60 x 230 sm.
Verð frá kr. 9.993,- stgr.
Stærð 200 x 290 sm.
Verb frá kr. 15.264.- stgr.
Persía
Faxafeni
v/Suðurlandsbraut
fil
* y~ >'*
jjjSj
I ■ -