Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 9 FRÉTTIR Stjórn læknaráðs Landspítala Húsakynni Heilsuvernd- arstöðvar verði innlimuð í rekstur Ríkisspítala STJÓRN læknaráðs Landspítala lýsir yfír furðu sinni á því að gerð hafi verið sú krafa til stjórnar rík- isspítala að skila tillögum/hug- myndum um allt að 250 milljóna króna sparnað á rekstri spítalans á yfirstandandi ári. Á hinn bóginn er tekið undir hugmynd stjórnarinnar og talið brýnt, skynsamlegt og mjög hagkvæmt að innlima húsakynni Heilsuvemdarstöðvar í rekstur Rík- isspítala. Læknaráðið rekur í tilkynningu til blaðsins að stjórnarformanni og forstjóra ríkisspítala hafi á fundi með fulltrúum heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytis og frjár- málaráðuneytis verið gert að skrifa undir yfirlýsingu um að stjórn rík- isspítala skili af sér tillögum/hug- myndum um allt að 250 milljóna króna sparnað á rekstri spítalans á yfírstandandi ári. „Stjórn læknar- Skoðanakönnun 43,5% svara ekki SJÁLFSTÆÐISFLOKURINN vinn- ur mest á í nýrri skoðanakönnun DV ef miðað er við síðustu skoðanakönn- un í janúar, en einnig bæta Alþýðu- flokkur og Framsóknarflokkur við fylgi sitt. Fylgi Þjóðvaka minnkar um helming frá síðustu könnun og fylgi Kvennalsita minnkar einnig mikið. Mjög stórt hlutfall aðspurðra í könnuninni er óákveðið. Fylgi flokkanna í könnuninni var sem hér segir, innan sviga fylgi flokkanna í skoðanakönnun DV í janúar: Alþýðuflokkur 8,3% (5,6%), Framsóknarflokkur 22,4% (20,9%), Sjálfstæðisflokkur 44,5% (37,9%), Alþýðubandalag 9,7% (10,3%), Kvennalisti 3,5% (6,4%), Þjóðvaki 9,1% (18,9%), aðrir 2,4% (0%). I könnuninni reyndust 37,3% að- spurðra óákveðin og 6,2% neitaði að gefa upp afstöðu. Úrtakið var 600 manns og var jafnt skipt á milli kynja og á milli landsbyggðar og höfuð- borgarsvæðis. Fram kemur að skekkjumörk í könnun sem þessari eru 3-4 prósentustig. áðs Landspítala hefur borjst ofan- greint plagg og hefur skoðað inni- hald þess gaumgæfilega. Stjórnin fagnar því sérstaklega að í bréfi því og greinargerð sem sent var heilbrigðisráðherra vegna ofan- greinds efnis er einungis rætt um hugmyndir en hvergi kemur fram að stjórnarnefnd spítalanna treysti sér til að gera ákveðnar tillögur. Slíkt væri enda í algjörri andstöðu við þann veruleika sem spítalarnir og stjórnendur þeirra standa frammi fyrir.“ Öldrunarþjónusta í Heilsuverndarstöð Hugmyndirnar eru í þremur þátt- um. Hinn fyrsti felur að sögn stjórn- ar læknaráðsins í sér rökstudd til- mæli til ráðherra um að hús Heilsu- vemdarstöððvar Reykjavíkur verði fært til Landspítala og verði þar rekin, fyrst um sinn a.m.k. sú öldr- unarlæknisþjónusta sem Landspít- alinn reki nú við afleit skilyrði og mikinn kostnað í óhentugu og úr sér gengnu leiguhúsnæði við Hátún. Sýnt sé í greinargerð fram á lang- tíma sparnað og hagræðingu, sem leiðir af þeirri ráðstöfun. Stjóm læknaráðs Landspítalans er ein- huga og fortakslaust sammála þeim hugmyndum enda sé um að ræða húsnæði í nábýli aðalspitalans sem auk þess er hannað frá upphafi ein- mitt til slíkra þarfa. Lokanir og samdráttur Önnur hugmynd gengur að sögn stjórnarinnar út á lokun heilla deilda eða annars konar samdrátt á þjóðhagslega og lífsnauðsynlegri starfsemi og sú þriðja gengur út á aukna lokun sjúkradeilda um lengri og skemmri tíma. „Þessar leiðir eru árvissar og skila engu í raunkostn- aði rekstrar en valda sjúklingum og starfsmönnum, og raunar öllum er málið snertir hugarangri og leið- indum,“ segir í tilkynningu stjórn- arinnar. Hún telur innlimun húsakynna Heilsuverndarstöðvar í rekstur rík- isspítala skynsamlega en tekur að öðru leyti undir lokaorð greinar- gerðar stjórnarnefndar þar sem segir orðrétt. „Meirháttar lokanir og samdráttur í rekstri er pólitísk ákvörðun, sem snertir heilsu og hagsmuni fjölda einstaklinga og starfsmanna sem myndu missa at- vinnu sína. Ákvörðun um slíkt er því ekki á færi stjórnarnefndar." Stretchbuxur með teygju undir il Stœrðir 38-50, hver stœrð íþremur skálmasíddum. Póstsendum kostnaöarlaust. Opið laugardaga kl. 10-16. SIÐUSTU DAGAR ÚTSÖLUNNAR ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR Barnafataverslunin Barnakot, Borgarkringlunni, s. 881340. fyrir þá, sem gefa gæðunum gaum! VEGNA HAGSTÆÐRA SAMNINGA, GETUM VIÐ NU UM SINN BOÐIÐ FLESTAR GERÐIR DÖNSKU GRAM KÆLISKÁPANNA Á FRÁBÆRU VERÐI, T.D. NEÐANGREINDAR: GRAM gerö: KS-201T KS-245T KS-300E KS-350E KS-400E KF-185T KF-232T KF-263 KF-245E KF-355E KF-335E *Staðgreiðsluafsláttur er 5% Úrvalið er miklu meira, því við bjóðum alls 20 gerðir GRAM kæliskápa. Að auki 8 gerðir GRAM frystiskápa og 6 gerðir af GRAM frystikistum. Komdu í Fönix og kynntu þér úrvalið - eða hafðu samband við næsta umboðsmann okkar. Upplýsingar um umboðsmenn hjá GULU LÍNUNNI s. 562 6262. Ytri mál mm. Rými lír. kWst Staðgr. br. x dýpt x hæð kæl. + fr. 24 t. verð * 550x601 x 1085 200 + 0 0,57 45.980,- 550 x 601 x 1285 245 + 0 0,60 49.990,- 595 x 601 x 1342 274 + 0 0,67 54.980,- 595 x 601 x 1542 327 + 0 0,70 64.900,- 595 x 601 x 1742 379 + 0 0,72 72.980,- 550 x601 x 1085 146 + 37 0,97 46.990,- 550x601 x 1285 193 + 37 1,07 49.990,- 550x601 x 1465 200 + 55 1,25 56.980,- 595 x 601 x 1342 172 + 63 1,05 58.990,- 595 x 601 x 1742 275 + 63 1,45 72.960,- 595 x 601 x 1742 196 + 145 1,80 77.980,- GRAM KF 355E GOÐIR SKILMALAR FRÍ HEIMSENDING TRAUST ÞJÓNUSTA /?onix HÁTÚNI6A REVKJAVÍK SÍMI 552 4420 Hljómsveitin STJORNIN Grétar Örvars & Sigga Beinteins Gulli Helga skemmtir Gestasöng varar: Björgvin Halldórsson og Bjarni Ara Miðaverö aðexns kr. 800 Nýjuna lyrir gesti Hútel íslands! Barðapantanir a dansleikinn ísima 687111 efíirkl. 20.00. Ný vorsending frá Caroline Rohmer TESS v neðst við XS. Dunhaga, --N sími 622230 Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. Langar þig í vandaðan skóla um líkumar á lífi eftir dauðann og utn dulrœn ttiál og margt margt fleira skemmtilegt námsefni eitt kvöld í viku? Wp Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklegast eru í dag, og hversu öruggt meint samband við þá er með aðstoð miðla eöa á annan hátt? P Langar þig í skemmtilegt og upplífgandi nám eitt kvöld í viku fyrir hófleg skólagjöld, þar sem reynt er af fagmennsku og af metnaöi að svara spurningum á borð við: Hvaö eru álfar og huldufólk? Hvers vegna sér bara sumt fólk þessar meintu hulduverur? Hvernig stendur á því að okkar heimur skarast stundum við þessa furðuhulduheima? pg Langar þig að setjast í skemmtilegan og fræðandi skóla um möguleika hugarorkunnar, þar sem engar fyrirframskoðanir eða fordómar eru um mátt bænarinnar sem dæmi? jTf Langar þig að vita hvað eru draugar og hvers vegna þeir sjást, og hvers vegna bara sumir sjá þá? Ef svo er þá áttuu ef til vill samleið með okkur. Nokkur pláss eru ennþá laus í síöasta bekk sem hefst í kvöld. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar í símum 561-9015 og 588-6050. Yfir skráningardagana er að jafnaði svarað í síma Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnar kl. 15.00-20.00. Skrifstofa skólans er hins vegar opin alla virka daga kl. 17.15-19.00. Á Sálarrannsóknarskólinn /TTT\ - skemmtilegur skóli - / \ Vegmúla 2, símar 5619015 og 5886050. til sölu, upphækkaður, blásanseraður, ný dekk, dráttarkúla. Bíll í toppstandi. Skipti möguleg á ódýrari. Góð greiðslukjör í boði. Staðgreiðsluverð 3,2 millj. Upplýsingar í símum 91-20160 og 91-39373, Karl, í dag og næstu daga. Grand Cherokee Laredo ‘93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.