Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 55 DAGBÓK VEÐUR 16. FEBR. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólaot Tungl í suöri REYKJAVÍK 0.53 0,4 7.02 4,3 13.16 0,3 19.20 4,1 9.19 13.40 18.02 2.01 ISAFJÖRÐUR 2.53 0,2 8.50 2,3 15.19 0,1 21.12 2,0 9.36 13.46 17.58 2.07 SIGLUFJÖRÐUR 5.02 0,2 11.18 17.32 Ai 23.52 V 9.18 13.28 17.40 1.48 DJÚPIVOGUR 4.15 2,1 10.24 0.2 16.27 2,0 22.37 0,1 8.51 13.11 17.31 1.30 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru (MorgunblaÖið/Sjómælinflar íslands) Spá xm -39 * t 4 * Rigning « Sjt * é & 4 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað vy Skúrir . Slydda y Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastiq Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöórin vindstyrk, heil fjöður é er2yindstig. ~é Þoka Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Skammt norðaustur af Skotlandi er 957 mb lægð sem þokast norðaustur og 600 km suður af Vestmannaeyjum er önnur 970 mb djúp lægð einnig á austnorðausturleið. Spá: Norðaustanátt, stinningskaldi eða all- hvasst sumstaðar norðan- og vestanlands, en hægari annars staðar. Bjartviðri sunnan- og suðaustanlands, en él í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudagur: Norðaustlæg átt, víðast kaldi. Él norðanlands en léttskýjað syðra. Frost 3-8 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Ifeðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Fært er um Snæfellsnes, en skafrenningur er á sunnanverðu Nesinu. Einnig er fært um Bröttubrekku í Dali og þaðan í Reykhólasveit. Flestar aðalleiðir á Vestfjörðum eru færar, nema ófært er um Breiðadalsheiði. Góð færð er á Norðurlandi og Norðausturlandi, og fært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og einnig um Vopnafjarðarheiði. Þá er einnig all góð færð á Austfjörðum, þó er ófært um Vatns- skarð eystra til Borgarfjarðar eystri og um Breiðadalsheiði. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægð við Skotland þokast norðaustur og lægð 600 km suður af landinu hreyfist austnorðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri -2 alskýjað Giasgow 7 skúr Reykjavfk -3 lóttskýjað Hamborg 8 rignlng Bergen 6 skýjað London 12 skýjað Helsinki 2 skýjað Los Angeles 11 hálfskýjað Kaupmannahöfn 4 rignlng Lúxemborg 11 rignlng Narssarssuaq -2 skýjað Madríd 15 skýjað Nuuk -8 snjókoma Malaga 22 léttskýjað Ósló 2 þokumóða Mallorca 22 hálfskýjað Stokkhólmur 3 þokumóða Montreal -12 helðsklrt Þórshöfn 3 rigning NewYork -5 alskýjað Algarve 18 akýjað Orlando 18 akýjað Amsterdam 11 skýjað París 14 hálfskýjað Barcelona 17 alskýjað Madeira 19 skýjað Berlfn 7 akýjað Róm 16 léttskýjað Chicago 0 frostúðl Vín 12 skýjað Feneyjar 11 heiðskírt Washington -1 snjókoma Frankfurt 8 rjgning Winnipeg -27 ísnálar Yfirlit iy~ Krossgátan LÁRÉTT: I (jós hugsun, 8 stútum, 9 vindurinn, 10 eiska, II fen, 13 sleifar, 15 guðshús, 18 annast, 21 auð, 22 lækna, 23 sálir, 24 vesalingar. LÓÐRÉTT: 2 gleður, 3 lofað, 4 skynfæra, 5 matreiðslu- manns, 6 viðlag, 7 vökvar, 12 umfram, 14 dráttardýr, 15 melting- arfæri, 16 björtu, 17 óhreinkaði, 18 skreið í gegnum, 19 þrábiðja, 20 forar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fóam, 4 sárin, 7 ósköp, 8 iljar, 9 afl, 11 anna, 13 angi, 14 nafar, 15 grín, 17 frek, 20 bak, 22 unaði, 23 lítur, 24 deiga, 25 kenni. Lóðrétt: - 1 flóra, 2 askan, 3 næpa, 4 skil, 5 lýjan, 6 nomi, 10 fífla, 12 ann, 13 arf, 15 grund, 16 Irani, 18 ritin, 19 karfi, 20 bisa, 21 klók. í dag er fímmtudagur 16. febrúar, 47. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Varðveit- ið sjálfa yður í kærleika Guðs, og bíðið eftir náð Drottins vors Jesú Krists til eilífs lífs. Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14- 17. Biblíulestur í safnað- arheimilinu kl. 20.30. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Fundur með for- eldmm 5 ára bama kl. 20. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Goðafoss, Reykjafoss, Múlafoss, Bakkafoss og Rauði- núpur. Þá fóru Eldeyj- arsúlan, Már og Brúar- foss. í dag eru væntan- leg til hafnar Vædder- en og Þemey. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom norski togarinn Ingvar Ivers- en og í gær kom flutn- ingaskipið Daníel D. Mannamót Fumgerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla og fótaaðgerðir, smíðar, útskurður. Kl. 10 leirmunagerð. Hraunbær 105. í dag kl. 14 spiluð félagsvist. Á morgun föstudag kl. 13.30 hefst námskeið í tösku- og körfugerð, unnið úr tágum. Vesturgata 7. Vina- kvöld verður 23. febrúar nk. kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Vínartónlist, söngvar, kaffíveitingar og dans. Skráning á skrifstofu. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Verðlaun og veitingar. Félag eldri borgara i Rvik. og nágrenni. Brids kl. 13 í dag í Ris- inu. Á morgun föstudag hefst (Risinu kl. 17 bók- menntakynning á veg- um félagsins. Sveinn Skorri Höskuldsson, prófessor, ræðir um skáldið Gunnar Gunn- arsson og verk hans. Félag eldri borgara Kópavogi. Kvöidvaka verður í Fannborg 8 í kvöld kl. 20.30. Söng- vinir, kór aldraðra syng- ur, sögur, ljóðalestur o.fl. Húsið öllum opið. Hjallakirkja Kópa- vogi. Opið hús fyrir aldraða ( dag, fímmtu- dag, kl. 14-17. Biblíu- lestur, kaffi, spil o.fl. (Jd. 21.) Kársnessókn. Sam- verustund fyrir eldri borgara verður í safnað- arheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Seyðfirðingafélagið í Reykjavík er með sitt árlega sólarkaffi nk. laugardag kl. 20.30 í Akogeshúsinu, Sigtúni 3. Dagskrá helguð 100 ára afmæli Seyðisfjarð- arkaupstaðar. Kaffí- hlaðborð, söngur og gleði. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 17-19 í Akogeshúsinu. Eyfrðingafélagið er með félagsvist á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Féiag nýrra íslend- inga. Samverustund verður í dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. Kirkjustarf Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tón- list ki. 21. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30. Aftansöngur ki. 18. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12, alt- arisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður. Starf 10-12 ára kl. 17.30. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. • Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur kl. 20. Kópavogskirlga. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Landakirkja. Á morg- un föstudag kl. 20.30 ung;lingakvöld í KFUM- húsinu. Lífræn ræktun LÍFRÆNN landbúnaður kann að tífaldast i Evrópusambandinu til aldamóta, segir í frétt i blaðinu í gær. Hér á landi er lífræn ræktun á algjöru frumstigi miðað við erlendis, ein- ungis fimm býli sem hana stunda, en sérfræð- ingar telja ísland eiga góða möguleika á að verða fyrst til að rjóta viðurkenningar sem „lífrænt land“ m.a. vegna einangrunar og loftslags í framleiðslu lambakjöts, grænmet- is, mjólkurvara og eldisfisks. Þeir sem stunda lifræna ræktun útbúa safnhauga, þar sem lífrænn úrgangur er látinn rotna áður en honum er skilað aftur til moldarinnar. Stefnt er að þvi að hvert býli sjái um sig og sjái sér fyrir lífrænum áburði, þ.a. ferlið verði nokk- uð lokað. IFOAM eru alþjóðleg samtök fram- Ieiðenda lífrænna afurða sem stuðla m.a. að rannsóknum og samræmingu alþjóðlegra staðla um ræktun, framleiðslu og sölu þeirra. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 108 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fróttir 569 1181, [þróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Reykvíkingar! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.