Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 47 IDAG BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson „ÞETTA getur ekki verið mjög slæmt - ég var að hugsa um að lyfta í tvö hjörtu." Tony Forrester lagði upp blindan með þess- um orðum, en samningur- inn var eitt hjarta doblað. Þetta var í leik Zia Mah- mood og Norge-ísland und- ir lok Flugleiðamótsins. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1063 4 763 ♦ KG1097 Vestur 4 ÁG84 V D10854 ♦ Á5 ♦ Á3 Austur ♦ KD92 ▼ G ♦ K1097643 ♦ 2 Suður ♦ 75 4 ÁK92 ♦ DG 4 D8654 Sverrir Ármannsson og Jónas P. Erlingsson spiluðu í sveit með norsku pari, Tor Höyland og Sveinung Sva. Með Zia og Forrester voru Kanadamennirnir Georg Mittelman og Fred Gitle- man. Þeir síðastnefndu sátu AV í lokaða salnum og end- uðu í 4 spöðum og unnu sex; 480. í opna salnum gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Jónas Forrester Sverrir Zia - - Pass 1 hjaita Pass Pass Pass Pass Dobl Pass Jónas kom út með tígulás og spilaði áfram tígli á kóng Sverris. Sverrir spilaði laufi um hæl og fékk að trompa næsta slag með gosanum blönkum. Síðan tók vömin tvo slagi á spaða og spilaði þeim þriðja. Þegar upp var staðið hafði Zia aðeins feng- ið fjóra slagi á trompin sin flögur: þrír niður og 800 í AV. Norsk-íslenska sveitin vann leikinn 20-10. LEIÐRETT Plastprent með 18% í korti yfir fyrirtæki í plastvöruframleiðslu í blaðinu í gær er Plast- prent hf. sýnt með 12% markaðshlutdeild. Hið rétta er að fyrirtækið er með 18% hlutdeild sam- kvæmt skýrslu Sam- keppnisráðs. Pennavinir ISRAELSKUR frí- merkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara: Sam Btium, P.O.B. 1316, 52113 Ramat-Gan, Israel. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á matargerð, íþróttum, menningu og listum o.fl.: Janet Cudjoe, 122 Acquarium Close, Post Offíce Box 679, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára þýsk stúlka, sem skrifar á ensku, vill eignast penna- vini á sama reki. Ahuga- málin eru hestamennsk og hvers kyns íþróttir, spilar á gítar: Birgit Metzger, Birker Strasse 69, 53797 Lolimar-Birk, Germany. Árnað heilia ^/\ÁRA afmæli. í dag, f 1/16. febrúar, er sjö- tugur Pétur Blöndal Snæ- björnsson, vélvirki. Eigin- kona hans er Fríða Kristin Gísladóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í Kvistalandi 24, Reykjavík kl. 17 laugardaginn 18. febrúar nk. />/\ÁRA afmæli. í dag, Övll6. febrúar, er sex- tugur Albert Ágúst Hall- dórsson, Skíðbakka 1, A-Landeyjum. Eiginkona hans er Sigríður Oddný Erlendsdóttir. Þau ’ að heiman. 17. febrúar kl. 18-20. Með morgunkaffinu 1-4 . að sjá stjörnur. TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts rao*rv»d (c) 1095 Los AngalM Tlm*» Syndicata MAÐURINN minn er alla vega dæmi um hvernig aumingjum farnast i lífinu. HOGNIHREKKVÍSI HAN& HÖ&HA!" STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Sjálfstraust þitt, bjartsýni og örlæti afla þér vinsælda og velgengni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Böm þurfa á handleiðslu þinni að halda í dag og þú nýtur þess að geta sinnt þeim með góðum stuðningi fjöl- skyldunnar. Naut (20.april-20.nia9 Iffö Gott samstarf við aðra auð- veldar þér að gera það sem þarf í dag, og góður andi rík- ir á vinnustað um þessar mundir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fötj Þú færð útrás fyrir aukna starfsorku með því að vinna að umbótum á heimilinu í dag. Þú nýtur kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. Krabbi (21.júní — 22. júH) H86 Þú átt góðar viðræður við ráðamenn í dag, og þróun mála á vinnistað getur haft áhrif á stöðu þína. Stöðu- hækkun er hugsanleg. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú þarft að sýna einbeitni og þolinmæði í samskiptum við starfsfélaga í dag. Góð samvinna eykur afköstin í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Frumlegar og hagkvæmar hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í vinnunni og vel- gengni færir þig nær því marki sem þú hefur sett þér. Vog 5, (23. sept. - 22. október) ($ii> P Þú leggur þig fram við að gera öðrum til geðs í vinn- unni og hlýtur að launum góðan stuðning og samvinnu starfsfélaga. Sporddreki (23.okt.-21.nóvember) Þú þarft að koma skipulagi á vinnuna til að auka afköst þín. Það dregur úr streitu og gefur þér fleiri frístundir. Bogmaóur (22.nóv.-21.desember) $3 Þú ert aðlaðandi og margir sækjast eftir nærveru þinni bæði i vinnunni og félagslíf- inu. Vertu ekki með óþarfa hlédrægni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur í nógu að snúast heima og í vinnunni í dag, en hagsýni þín og útsjón- arsemi létta þér róðurinn. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Gefðu þér tíma í dag til að ýfirfara stöðuna í fjármálum og finna leiðir til að draga úr kostnaði. Það hefst með sjálfsaga. Fiskar (19.febrúar-20. mars) - Einhveijar breytingar eru í aðsig, bæði heima og í vinn- unni. Hafðu auga með starfs- félaga sem kemur óheiðar- lega fram. 1 q dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. ZANUSSI Uppþvottavél með þurk. ZW-826 ZANUSSI Þvottavél ZF-8000 800 snVmín. ZANUSSI Kæli og Frystiskápur ZFC-20Æ 200/80 L ZANUSSI Þurrkari, TD-220 ZANUSSl Kæli og J Frystiskápur ZFC-19/4, 190 L kælir, 40 L frystir ZANUSSI Kæliskápur ZFC-140 frá 120-160 L hæð180sm. Kupperbusch Innbyggður ofn EEB-612W, með blæstri og klukku 7AKiiicci Kupperbusch Eldavél ZANUSSI Viftur EH-540-WN <« GUFUSTRAUJÁRN Kr. 2.990 MÍNUTUGRILL Kr. 6.990 0) ð DJUPSTEIKINGARP. Kr. 6.490 HARBLASARI Kr. 990 TILBOD TOKUM GÖMLU LDAVÉLINA UPP í NÝJA ELDAVÉL Eldhús- og baðinnréttingar Láttu okkur gera þér tilboð í bæði innréttinguna og tækin og við komum þér þægilega á óvart. SCHMÍDT 1 JKE DESIGN Fáið tilboð tímanlega fyrir Páska MÁNADARENS OPIÐ LAUGARDAG 10-16 SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 880500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.