Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 50
MORGUNBLAÐIÐ 50 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 £! HÁSKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HALENDINGURINN 3 SHORT CUTS - KLIPPT OG SKORIÐ „Ljómar af meistaralegri kvikmyndagerð frá einum af sönnum meisturum kvikmyndanna" to'V/*ÁA, i'ilbl D.H.r. ii(\j 2 /> Uuyjljój ■ Leikstjóri: ROBERT ALTMAN . Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 9. B.Í. 16ára. STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. SKUGGALENDUR S.V. Mbl ★★★1A Á.Þ. Dagsljós ★★#★ Ó.H.T. Rás 2 Þriðja myndib um Hálendinginn f Bandaríkjúbum af myndunum þrem um Hálendinginn Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. l\lorræn DANMORK De frigjorte Sýnd í dag kl. 5. FINNLAND OKEYPIS AÐGANGUR! SSTo Sýnd kl. 5 og 7. b.í. i4ára FORRESf PRÍR LITIR RAUÐUR OUNP Sýnd kl. 5 ***#Ö.RT. Rás 2 ★★★1/2. S.V. MBL ★★★** e.H. Morgun- pósturinn Sýnd kl. 5. Síð. sýn. ^hreyfimynda- félagið HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ kynnir: Fyrirlestur um vampírur og sýningu á eftir á mynd w f Francis Ford Coppola um frægustu vampíru allra tíma Drakúla greifa. Hefst kl. 8. Miðverð 350 kr. 1Á'• ^hreyfimynda- ilagið Skemmtanir Á ÖMMMU Lú um helgina leikur SNIGLABANDIÐ leikur í fyrsta sinn á ný hljómsveit er nefnist Salsa Picante. árinu á veitingahúsinu Gjánni, Selfossi. MAMMA LÚ Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur ný hljómsveit sem nefnist Salsa Picante og leikur hún vandaða danstónlist með suður-amerískum áhrif- um. Hljómsveitina skipa: Berglind Björk Jónsdóttir, Sigurður Jónsson, Jón Björgvinsson, Sigurður Flosason, Agnar Már Magnússon og Þórður Högnason. ■ UTGÁFUHÁ TIÐ XTRABLAÐSINS Fyrsta tölublað ársins 1995 af xtrablað- inu kemur út fimmtudaginn 16. febrúar og af því tilefni verður efnt til hátíðar alla helgina 16. og 18. febrúar á skemmtistöðunum Tunglinu, Rósen- bergkjallaranum og Villta tryllta Villa. Til hátíðarinnar mætir einn helsti boðberði „tripp hopp“-tónlistarinnar í Bretlandi, plötusnúðurinn Nat Ducasse úr hljómsveitinni Skylab. Á fimmtudags- kvöld í Tunglinu frá kl. 22-1 er útgáfu- teiti og er aldurstakmark 18 ára. Á föstu- dagskvöld er opið á milli staðanna Tunglsins og Rósenbergkjallarans frá kl. 23-3 og á laugardagskvöld kl. 23-3 er dansleikur I Villta tryllta Villa. Mat Ducasse mætir á svæðið á öllum þessum dansleikjum. mFEITI DVERGURINN Um helgina leikur hljómsveitin Útlagar dreifbýlis- tónlist. Meðlimir Útlaganna eru þeir Al- bert Ingason og Ámi H. Ingason og kynna þeir til leiks nýjan meðlim Bögga bassaleikara sem gerði garðinn frægan með Kamarorghestunum. MBONG leikur flmmtudagskvöld á Gauki á Stöng og um helgina í Höfða Vestmannaeyjum. mMAMMA RÓSA HAMRABORG Á föstudags- og laugardagskvöld leika Við- ar Jónsson og Dan Cassidy til kl. 3. mFJÖRUKRAIN, HAFNARFIRÐI Hljómsveitin Gömlu brýnin leikur föstu- dags- og laugardagskvöld og má búast við myljandi stemmningu eins og jafnan þegar þeir félagar hafa brugðið þar á leik. Hljómsveitina skipa: Halldór Ol- geirsson, trommur, Kristinn Svavars- son, sax, Páll E. Pálsson, bassi, Sveinn Guðjónsson, hljómborð og Þórður Árnason, gítar. mJASSBARINN Á fímmtudagskvöld leikur Sextett Tómasar R. Einarsson. Tónleikamir eru haldnir af forstöðu- mönnum Músíkáfanga Fjölbrautarskól- ans í Garðabæ þar sem Geirhaður Cin- otti hefur kennt jasssögu. Leikinn verður tónlist frá ýmsum skeiðum jassins og einnig verður íslenskur jass á efnis- skránni því sveitin flytur nokkur lög af Landsýn, síðasta geisladiski Tómasar. Sextettinn skipa Tómas R. Einarsson, Sigurður Flosason, Óskar Guðjónsson, Samúel Jón Samúelsson, Gunnar Gunnarsson og Matthls M.D. Hemctock. Tónleikamir hefjast kl. 21.30 og er aðgangseyrir 900 krónur. mKRINGLUKRÁIN Eins og undanfarin fimmtudagskvöld verður blúsað á Kringlukránni. Hljómsveitin sem leikur er Tregasveitin með þá feðga Pétur Tyrfingsson og Guðmund Pétursson í broddi fylkingar. Dagskráin hefst kl.22 og er aðgangur ókeypis. mTVEIR VINIR Hljómsveitimar Kol- rassa krókríðandi, 2001 og Kusur halda tónleika fimmtudagskvöld. Tón- leikamir hefjast kl. 22 og er aðgangseyr- ir 500 krónur. Aldurstakmark er 18 ár. Á föstudagskvöld leika hljómsveitimar In Bloom og Dead Sea Apple og hefj- ast tónleikarnir kl. 23 og standa til kl. 3. Sérstakur gestur verður DJ Slammer ásamt Kristján Má á munnhörpuna. Aðgangur er ókeypis. mÞJÓDLEIKHUSKJALLARINN Á föstudagskvöld er kvennakvöld i Kjallar- anum þar sem öllum konum verður af- hent blóm og kampavín við komu. Radí- usbræður skemmta og hljómsveitin Fjallakonan leikur fyrir dansi. Á laugar- dagskvöld er dansleikur með hljómsveit- inni Fjallkonunni. Á mánudagskvöld á vegum Lista- klúbbs Leikhúskjallarans verður flutt dagskrá um sænska tónskáldið Carl Michael Bellman. Sænskur vísnasöngv- ari Jan O. Berg flytur lög Bellmans við gítarundirleik. Sagt verður frá tónskáld- inu og verkum þess. mRÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika í Ásakaffi i Grundarfirði á föstudags- kvöld en á laugardagskvöldið leika félag- amir í Café Royale í Hafnarfirði. mHÓTEL ÍSLAND Á fdstudagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. Á laugardag milli kl. 12 og 16 fer fram íslandsmót í kökuskreytingum en um kvöldið heldur stórsýning Björgvins Halldórssonar Þó líði ár og öld áfram. Dansleikur verður að lokinni sýningu með hljómsveitinni Sljórninni ásamt gestasöngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. mCAFÉ AMSTERDAM Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld leika Arnar og Þórir diskóraggfrokkpopp. mGAUKUR Á STÖNG A fimmtudags- kvöld verður haldið Led Zeppelin kvöld. Hljómsveitin Kropparnir leika sunnu- dags- og mánudagskvöld en á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld leikur Popland. mCAFÉ ROYALE Á fóstudagskvöld leika þeir Grétar Örvarsson og Bjarni Ara en þeir félgar hafa áður skemmt við góðar undirtektir á veitingahúsinu. Á laugardagksvöld leika svo Rúnar Þór og félgaar. mSNIGLABANDIÐ er nú að hefja sitt 10. starfsár um þessar mundir. Von er á nýrri geislaplötui á vori komanda og eru hljómsveitarmeðlimir að vinna að undirbúningi nýjasta sköpunarverks þeirra sem fengið hefur vinnunafnið: Onlt ðe hitts. Á föstudagskvöld verður fyrsti dansleikur vetrarins hjá Snigla- bandinu á skemmtistaðnum Gjánni á Selfossi. mBLÁA NÓTAN Nýr veitingastaður hefur verið opnaður þar sem áður var Dansbarinn við Grensásveg. Er það Bláa nótan og nú um helgina munu Pétur Tyrfingsson og félagar hans í Trega- sveitinni leika á föstudags- og laugar- dagskvöld. Auk Péturs skipa hljómsveit- ina þeir Sigurður Sigurðsson, Guð- mundur Pétursson, Stefán Ingvarsson og Jón Birgir Loftsson. mHÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökuls- son föstudags- og laugardagskvöld. í Súlnasal á laugardagskvöld verður frum- flutt sýningin Ríósaga á Sögu þar sem Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólaf- ur Þórðarson leika alla laugardaga fram í maí. Kvöldið hefst með því að Szymon Kuran og Reynir Jónason leika undir borðhaldi. Síðan hefst skemmtidagskráin þar sem Ríó Tríó fer í gegnum ferilinn í 30 ár. Leik- og söngkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir slæst ( hópinn, tekur lagið og slær á létta strengi. Að lokinni dagskránrii verður dansleikur þar sem hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. sreiðslnkortatímabil befst í iag HAGKAUP fyrir fjölskylduna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.