Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 40
40 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGÍ YSINGAR A TVINNUA UGL ÝSINGAR Blaðberi óskast á Hverfisgötu 63-115. Upplýsingar í síma 691114. Hraðfrystihús Hvals hf., Hafnarfirði Óskum eftir starfsfólki tímabundið til loðnufrystingar. Upplýsingar í síma 50165. Verkstjóri. Vélfræðingar Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf- um til að annast viðgerðir, uppsetningu og eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar. Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um kælideild okkar. Óskað er upplýsinga um námsárangur og fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra, sími 94-3092. Póllinn hf., Aðalstræti 9, ísafirði. Strax Ræstingar/Næturvarsla Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsfólk til ræstingastarfa. Heilsdagsstarf. Dagvinna. Hjá sama fyrirtæki er einnig laus staða næturvarðar. Starfið felst í umsjá með eign- um fyrirtækisins og er unnið frá kl. 10 á kvöldin til kl. 8 á morgnana. Við leitum að heiðarlegu og traustu starfs- fólki sem leitar að framtíðarstarfi. Upplýsingar um ofangreind störf verða veitt- ar hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeifunni 19, Reykjavík, og er umsóknar- frestur til og með 20. febrúar nk. Hagva ngurhf C— I Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Húsnæði óskast Sýslumaðurinn í Reykjavík óskar eftir leigu- húsnæði í Reykjavík vegna utankjörfundar- kosninga. Leigutíminn gæti strax hafist og stæði til 15. apríl nk. Skólahúsnæði eða ann- að sambærilegt húsnæði ca 300 fm mundi henta. Húsnæðið verður helst að vera á jarð- hæð og með góðu aðgengi fyrir hreyfihaml- aða. Einnig þurfa að vera góð bílastæði. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 692400. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 15. febrúar 1995. Rúnar Guðjónsson. Thailandi Til sölu er einn vinsælasti austurlenski veit- ingastaður landsins. Á 1. hæð er skyndibita- staður, en vönduð veitingastofa á 2. hæð með fullu vínveitingaleyfi. Staður, sem býður upp á mikla möguleika er ekki hafa verið nýttir vegna anna eiganda í öðrum rekstri. Verð 7,5 millj. eða 5,0 millj. staðgr. „Fyrstur kemur fyrstur fær“. Upplýsingar í síma 654070, fax 653022. PÓSTUR OG SÍMI Póst- og símamálastofnunin óskar eftir tilboði í Ijósleiðara og kóaxstrengi fyrir árið 1995. Um er að ræða 4 til 32 leiðara, einhátta Ijós- leiðarastrengi, samtals 235 km og 150 km af kóaxstrengjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjar- skiptasviðs Póst- og símamálastofnunar, Landsímahúsinu við Austurvöll, 4. hæð. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 14. mars 1995, kl. 11.00. UT B 0 Ð »> Ríkiskaup, fyrir hönd viðskipta- og hag- fræðideildar Háskóla íslands, óska eftir tilboðum í PC tölvur, ásamt prenturum, mótöldum (a.m.k. 14400b), CD drifum, hljóðkortum, hátölurum og „skrifstofu- pakka", sem samanstandi af Word 6.0, Excel 5.0, Power Point 4.0 og Access 2. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 1.000,- m/vsk. frá og með 20. febrúar 1995. Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum 8. mars kl. 14.00 að viðstöddum bjóðend- um sem þess óska. Við vekjum athygli á að útboðsauglýs- ingar birtast nú einnig í UTBOÐA, íslenska upplýsingabankanum. ® RÍKISKAUP ^BSSS 0 t b o & s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 Forval F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir verktökum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á bygg- ingu leikskóla í Laufrima 9 ásamt lóð. Helstu magntölur: Flatarmál húss: 640 m2 Rúmmál húss: 2.205 m3 Flatarmál lóðar: 2.854 m2 Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu vorri. Lysthafendur skili forvalsgögnum til Inn- kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Frí- kirkjuvegi 3, í síðasta lagi fimmtudaginn 23. febrúar 1995 fyrir kl. 16.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríklrkjuvegl 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16 Tjarnarmýri - Seltjarnarnes Stór 3ja herb. íbúð með húsgögnum og hús- búnaði er til leigu nú þegar. Leigutími u.þ.b. 4 mánuðir. Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu Mbl. semfyrst, merkt: „302 -Tjarnarmýri". Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bárðarás 12, Snæfellsbae, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs, 20. febrúar 1995 kl. 12.30. Hellisbraut 20, ásamt vélum og tækjum, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jökull hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki is- lands og Vátryggingafélag íslands, 20. febrúar 1995, kl. 11.30. Hraunás 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Baldur G. Jónsson, gerðarbeið- endur Bygginga’rsjóður ríkisins, innheimtumaöur ríkissjóðs, Lífeyris- sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og (slands- banki hf., lögfræðideild, 20. febrúar 1995 kl. 12.00. Víkurflöt 8, Stykkishólmi, þingl. eig. Ragnar Berg Gíslason og Elín E. Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 20. febrúar 1995, kl. 15.30. Þjónustumiðstöö v/Hafnargötu í Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristín S. Þórðardóttir og Sturla Fjeldsted, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóð- ur og Snæfellsbær, 20. febrúar 1995 kl. 11.00. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 15. febrúar 1995. I.O.O.F. 11 = 17602168 = 9.11. St. St. 5995021619 VIII FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 SÍMI 682533 Kvöldvaka F.í. Inndalir - Austurlands Fimmtudagskvöldið 16. febrúar nk. verður kvöldvaka í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur, mun fjalla um Inndali - Austur- lands (Jökuldal og Fljótsdal), lýs- ir hann landslagi og jarðfræði- legri uppbyggingu svæðisins inn að Snæfelli, meðfram Jökulsá á Brú og austur á Hraun að Geld- ingafelli (hluti gönguleiðarinnar: Snæfell - Lónsöræfi). Fróölegt og skemmtilegt. erindi með myndasýningu. ( lokin verður myndagetraun. Kaffi og meðlæti ( hléi. Aðgangur kr. 500. Ferðafélag íslands. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30. Sven Fosse talar Allir velkomnir. Grensásvegi 8 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir! Hvítasurtnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Barbro Wallin frá Svíþjóð. Lofgjörð, kennsla og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Titusarbréfið. Umsjón hefur sr. Frank M. Halldórsson. Allir karlmenn velkomnir. Frá Sálar- > *’*, rannsókna- ' félagi íslands Opið hús Opið hús verður föstudags- kvöldið 17. febrúar. Breski mið- illinn Colin Kingshot kynnir ýms- ar aðferðir í óhefðbundnum lækningum. öllum er heimill að- gangur á meöan húsrúm leyfir. Colin verður einnig með nám- skeið laugardaginn 18. febrúar. Upplýsingar og bókanir á nám- skeið og einkatíma eru i símum 18130 og 618130 á skrifstofu- tíma. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI 6 SÍMI 6B2S3* Helgarferð íTindfjöll 17.-19. febrúar. Ath.: Takmarkaður fjöldi. Gist i skála Alpaklúbbsins. Frábært skíöagönguland. Upplýsingar og farmiðasala á skrlfstofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Hallveigarstíg 1 • sími 614330 Dagsferðir sunnud. 19. febrúar KL 10.30 Skíðaganga af Hellis- heiði að Kolviðarhól. Kl. 10.30 Frá Hrauni í Ölfusi að Óseyrarbrú. Ath.: Vegna ófærðar í Bása fell- ur fyrirhuguð ferð þangað um helgina niður. Útivist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.