Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.02.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ SJÓNVARPIÐ 10.30 ►Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (87) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFNI ur. CO ►Stundin okkar Endursýndur þátt- 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (25:26)00 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Syrpan í þættinum verða sýndar svip- myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum hér heima og erlendis. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. ÍÞRÓTTIR 21.15 ►Garðastríðið Nýgamanmynd gerð í samvinnu íslendinga og Þjóðvetja. Olaf er tilbúinn að leggja allt í sölum- ar til þess að gatan sem hann býr við verði útnefnd fegursta gata bæj- arins en það eru ýmis ljón í veginum. Handritið skrifaði Marteinn Þórisson, Hjörtur Howser samdi tónlist, leik- stjóri er Dieter Kehler og aðalhlut- verk leika Hans-Peter Korff, Egili Ólafsson, Thomas Freitag og Bar- bara Schöne. Þýðandi: Kristrún Þórð- ardóttir. 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 ►Þingsjá Umsjón hefur Helgi Már Arthursson fréttamaður. 23.35 ►Dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Með Afa Endursýning 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Sjónarmið með Stefáni Jóni Haf- stein 20.45 hJCTTID ►Dr. Quinn (Medicine rlLl I m Woman) (16:24) 21.40 ►Seinfeld (11:21) 22.10 KVIKMYNDIR ► Lögreglufor- inginn Jack Frost 9 (A Touch of Frost 9) Jack Frost glímir við spennandi sakamál í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd og að þessu sinni er það morðmál sem á hug hans allan. Ung stúlka hvarf frá heimili sínu og mikil leit er hafín að þeim sem sá hana síðast á lífi. Það reynist vera ungur maður með Downs-heilkenni en Frost trúir ekki að hann hafi verið valdur að hvarfí stúlkunnar. Lögregluforinginn er því ósáttur við yfírheyrslur yfir Billy og fer ekki leynt með það. En Frost verður hvumsa þegar lík stúlk- unnar finnst úti í skógi og Billy játar að hafa myrt hana. David Jason fer sem fýrr með hlutverk lögreglufor- ingjans Jacks Frost. Bönnuð börn- um. 23.55 ►Þrumuhjarta (Thunderheart) Spennumynd með Val Kilmer og Sam Shepard í hlutverkum bandarískra alríkislögreglumanna sem eltast við morðingja á verndarsvæði indíána. Leikstjóri: Michael Apted. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.40 ►Lokahnykkurinn (The Last Hurrah) Spencer Tracy leikur stjórn- málamann af gamla skólanum sem býður sig fram til borgarstjóraemb- ættis. Hann hefur ekki roð við ungum mótframbjóðanda sínum en þrátt fyr- ir að tapa kosningunum er ekki úr honum allur baráttuhugur. Með önn- ur aðalhlutverk fara Jeffrey Hunter og Pat O'Brien. Leikstjóri: John Ford. 1958. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A 3.40 ►Dagskrárlok David Jason leikur Jack Frost. Stúlka hverfur Þegar lík stúlkunnar f innst játar ungur maður með Downs- heilkenni á sig morðið en Frost efast um sekt hans STÖÐ 2 kl. 22.10 í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd glímir lög- regluforinginn Jack Frost við erfitt og spennandi sakamál. Ung stúlka hverfur frá heimili sínu og mikil leit er hafin að þeim sem sá hana síðast á lífi. Það reynist vera ungur maður með Downs-heilkenni en lög- regluforinginn Jack Frost hefur ekki nokkra trú á að hann sé vald- ur að hvarfi stúlkunnar. Að auki er hann ósáttur við yfirheyrslurnar yfir þessum unga manni og fer ekki leynt með það. En þegar lík stúlkunnar finnst úti í skógi og ungi maðumn játar að hafa myrt hana verður Jack Frost heldur bet- ur hvumsa og ekki viss um að öll kurl séu til grafar komin. Það er David Jason sem leikur lögreglufor- ingjann. Stvíð um falleg asta garðinn Fjölskyldufað- irinn Olaf er tilbúinn að leggja allt í sölurnar til þess að gatan hans verði útnefnd fegursta gata bæjarins SJÓNVARPIÐ kl. 21.15 Garða- stríðið nefnist ný gamanmynd sem gerð var í samvinnu íslendinga og Þjóðveija. Söguhetjan er fjölskyldu- faðirinn Olaf sem er tilbúinn að leggja allt í sölumar til þess að gatan hans verði útnefnd fegursta gata bæjarins. Hann dundar sér í garðinum öllum stundum og er svo upptekinn af þessu hugðarefni sínu að frúin og börnin fá enga athygli lengur. Olaf á í útistöðum við mann- inn í næsta húsi en sá er næsta áhugalaus um garðvinnu. Það slær í brýnu milli þeirra granna en Olaf er staðráðinn í að beita öllum mögu- legum ráðum til að fá sitt fram. Aðalhlutverk leika Hans-Peter Korff, Egill Ólafsson, Thomas Freitag og Barbara Schöne. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Caught in the Act, 1993 12.00 The Pirate Movie, 1982 14.00 How to Steal a Million Á,G 1966, Audrey Hepbum 16.05 Crooks Anonymous Á,G, 1962, Leslie Philips 17.55 Caught in the Act T 1993, Gregory Harrison 19.30 E! News Week in Review 20.00 Close to Eden T 1992 22.00 Falling Down T 1993 Michael Douglas 23.55 Ruby Cairo, 1992, Andie MacDowell 1.45 Billy Two Hats, 1973, Gregory Peck 3.20 Halloween III: Season of the Witch H 1993 SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) The Mighty Morphin Power Rangers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Conc- entration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Pesant 12.30 E Street 13.00 St. Eisewhere 14.00 I’ll Take Man- hattan 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Blockbusters 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Und- er Suspicion 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Hestaíþróttir 8.00 Tvíþraut, bein útsending 11.00 Euroski 12.30 Tví- þraut, bein útsending 13.30 Hjólreið- ar, bein útsending 15.00 Tennis 15.30 Eurofun 16.00 16.30 Tvíþraut 17.30 Kappakstur 18.30 Eurosport- fréttir 19.00 Bardagaiþróttir 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00 Hnefaleikar 22.00 Akstursíþróttir 23.00 Golf 24.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dag- skrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. Utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Bjarni Þór Bjarnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Björn Ingólfs- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornið Að utan 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Kjartan Bjarg- mundsson les (8:16) 10.03 Morgunleikfimi með Hali- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. — Þýskir og ítalskir söngvar, eftir Schubert, Mozart, Tosti, de Curtis og fleiri. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Amijótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Fjandmenn eftir Peter Michael Ladiges. (4:5) 13.20 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, S61a“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (20:29) 14.30 Siglingar eru nauðsyn: ís- lenskar kaupskipasiglingar í heimsstyijöldinni siðari. Loka- þáttur: Umsjón: Hulda S. Sig- tryggsdóttir. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Einar Hreinsson. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Richard Strauss. — Hátiðarforleikur ópus 61 Fíl- harmóniusveit Beríinar leikur: Karl Böhm stjómar. — Aria úr óperunni Ariadne frá Naxos. Edita Gruberova syngur. — Óbókonsert í D-dúr. Manfred Clement leikur með Ríkishljóm- sveitinni í Dresden. 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Ámason les 33. lestur. Rýnt er (textann og for- vitnileg atriði skoðuð. 18.30 Kvika Tíðindi úr menningar- lífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guðmundsson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskólabíói Á efnisskrá: — Fjórar sjávarmyndir úr óperunni Peter Grimes eftir Benjamin Britten, — Sjávarmyndir eftir Edward Elg- ar. — Sinfónfa nr. 6 eftir Pjotr Tsjai- kofskíj. Einsöngvari: Rannveig Friða Bragadóttir. Kynnir: Há- kon Leifsson. 22.07 Pólitfska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson les 4. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: Síðdegi, tölvu- skáldsaga. Fjallað verður um skáldsöguna „Afternoon" eftir Bandarikjamanninn Michael Jo- yce. Umsjón: Jón Karl Helgason. 23.10 Andrarimur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rés 1 og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristin Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísiand. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03, Dægur- málaútvarp. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Miili steins og sleggju. 20.30 Á hljómleikur með Paul Rogers. 22.10 Allt f góðu. Guðjón Berg- mann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns. Fréttlr é Rós 1 og Rés 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NJETURÚTVARPID 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 í hljóðstofu. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Bergmann 6.00 Fréttir, veður, færð og flug8amgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 Is- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirtk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréttir é heila timanum fré kl. 7-18 09 kl. 19.19, fréttnyfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþréttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 J6- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 I bitið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsanding allan sélarhringinn. Sí- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Byigjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.