Morgunblaðið - 16.02.1995, Qupperneq 40
40 FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
A TVINNUA UGL ÝSINGAR
Blaðberi óskast
á Hverfisgötu 63-115.
Upplýsingar í síma 691114.
Hraðfrystihús
Hvals hf., Hafnarfirði
Óskum eftir starfsfólki tímabundið
til loðnufrystingar.
Upplýsingar í síma 50165.
Verkstjóri.
Vélfræðingar
Okkur vantar mann með þekkingu á kælikerf-
um til að annast viðgerðir, uppsetningu og
eftirlit kælikerfa hjá viðskiptavinum okkar.
Starfið er sjálfstætt og felur í sér að sjá um
kælideild okkar.
Óskað er upplýsinga um námsárangur og
fyrri störf. Góð vinnuaðstaða. Framtíðarstarf.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra,
sími 94-3092.
Póllinn hf.,
Aðalstræti 9, ísafirði.
Strax
Ræstingar/Næturvarsla
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar að
ráða starfsfólk til ræstingastarfa.
Heilsdagsstarf. Dagvinna.
Hjá sama fyrirtæki er einnig laus staða
næturvarðar. Starfið felst í umsjá með eign-
um fyrirtækisins og er unnið frá kl. 10 á
kvöldin til kl. 8 á morgnana.
Við leitum að heiðarlegu og traustu starfs-
fólki sem leitar að framtíðarstarfi.
Upplýsingar um ofangreind störf verða veitt-
ar hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.,
Skeifunni 19, Reykjavík, og er umsóknar-
frestur til og með 20. febrúar nk.
Hagva ngurhf C— I
Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Húsnæði óskast
Sýslumaðurinn í Reykjavík óskar eftir leigu-
húsnæði í Reykjavík vegna utankjörfundar-
kosninga. Leigutíminn gæti strax hafist og
stæði til 15. apríl nk. Skólahúsnæði eða ann-
að sambærilegt húsnæði ca 300 fm mundi
henta. Húsnæðið verður helst að vera á jarð-
hæð og með góðu aðgengi fyrir hreyfihaml-
aða. Einnig þurfa að vera góð bílastæði.
Upplýsingar gefur undirritaður í síma 692400.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
15. febrúar 1995.
Rúnar Guðjónsson.
Thailandi
Til sölu er einn vinsælasti austurlenski veit-
ingastaður landsins. Á 1. hæð er skyndibita-
staður, en vönduð veitingastofa á 2. hæð
með fullu vínveitingaleyfi. Staður, sem býður
upp á mikla möguleika er ekki hafa verið
nýttir vegna anna eiganda í öðrum rekstri.
Verð 7,5 millj. eða 5,0 millj. staðgr.
„Fyrstur kemur fyrstur fær“.
Upplýsingar í síma 654070, fax 653022.
PÓSTUR OG SÍMI
Póst- og símamálastofnunin
óskar eftir tilboði í Ijósleiðara og kóaxstrengi
fyrir árið 1995.
Um er að ræða 4 til 32 leiðara, einhátta Ijós-
leiðarastrengi, samtals 235 km og
150 km af kóaxstrengjum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjar-
skiptasviðs Póst- og símamálastofnunar,
Landsímahúsinu við Austurvöll, 4. hæð.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 14. mars 1995, kl. 11.00.
UT
B 0 Ð »>
Ríkiskaup, fyrir hönd viðskipta- og hag-
fræðideildar Háskóla íslands, óska eftir
tilboðum í PC tölvur, ásamt prenturum,
mótöldum (a.m.k. 14400b), CD drifum,
hljóðkortum, hátölurum og „skrifstofu-
pakka", sem samanstandi af Word 6.0,
Excel 5.0, Power Point 4.0 og Access 2.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr.
1.000,- m/vsk. frá og með 20. febrúar
1995.
Tilboð verða opnuð hjá Ríkiskaupum
8. mars kl. 14.00 að viðstöddum bjóðend-
um sem þess óska.
Við vekjum athygli á að útboðsauglýs-
ingar birtast nú einnig í UTBOÐA,
íslenska upplýsingabankanum.
® RÍKISKAUP
^BSSS 0 t b o & s k i I a á r a n g r i I
BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 9 1-26844,
BRÉFASÍMI 91-626739
Forval
F.h. byggingadeildar borgarverkfræð-
ings er óskað eftir verktökum til að taka
þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á bygg-
ingu leikskóla í Laufrima 9 ásamt lóð.
Helstu magntölur:
Flatarmál húss: 640 m2
Rúmmál húss: 2.205 m3
Flatarmál lóðar: 2.854 m2
Forvalsgögn liggja frammi á skrifstofu
vorri.
Lysthafendur skili forvalsgögnum til Inn-
kaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Frí-
kirkjuvegi 3, í síðasta lagi fimmtudaginn
23. febrúar 1995 fyrir kl. 16.00.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríklrkjuvegl 3 • Sími 2 58 00 • Fax 62 26 16
Tjarnarmýri - Seltjarnarnes
Stór 3ja herb. íbúð með húsgögnum og hús-
búnaði er til leigu nú þegar.
Leigutími u.þ.b. 4 mánuðir.
Vinsamlega hafið samband við afgreiðslu
Mbl. semfyrst, merkt: „302 -Tjarnarmýri".
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bárðarás 12, Snæfellsbae, þingl. eig. Jóhanna S. Emilsdóttir, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs,
20. febrúar 1995 kl. 12.30.
Hellisbraut 20, ásamt vélum og tækjum, Snæfellsbæ, þingl. eig.
Jökull hf., gerðarbeiðendur Fiskveiðasjóður íslands, Landsbanki is-
lands og Vátryggingafélag íslands, 20. febrúar 1995, kl. 11.30.
Hraunás 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Baldur G. Jónsson, gerðarbeið-
endur Bygginga’rsjóður ríkisins, innheimtumaöur ríkissjóðs, Lífeyris-
sjóður sjómanna, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og (slands-
banki hf., lögfræðideild, 20. febrúar 1995 kl. 12.00.
Víkurflöt 8, Stykkishólmi, þingl. eig. Ragnar Berg Gíslason og Elín E.
Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 20. febrúar
1995, kl. 15.30.
Þjónustumiðstöö v/Hafnargötu í Rifi, Snæfellsbæ, þingl. eig. Kristín
S. Þórðardóttir og Sturla Fjeldsted, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóð-
ur og Snæfellsbær, 20. febrúar 1995 kl. 11.00.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
15. febrúar 1995.
I.O.O.F. 11 = 17602168 = 9.11.
St. St. 5995021619 VIII
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Kvöldvaka F.í.
Inndalir - Austurlands
Fimmtudagskvöldið 16. febrúar
nk. verður kvöldvaka í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14, og hefst
stundvíslega kl. 20.30. Ágúst
Guðmundsson, jarðfræðingur,
mun fjalla um Inndali - Austur-
lands (Jökuldal og Fljótsdal), lýs-
ir hann landslagi og jarðfræði-
legri uppbyggingu svæðisins inn
að Snæfelli, meðfram Jökulsá á
Brú og austur á Hraun að Geld-
ingafelli (hluti gönguleiðarinnar:
Snæfell - Lónsöræfi). Fróölegt
og skemmtilegt. erindi með
myndasýningu. ( lokin verður
myndagetraun. Kaffi og meðlæti
( hléi. Aðgangur kr. 500.
Ferðafélag íslands.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Lofgjörðarsamkoma kl. 20.30.
Sven Fosse talar Allir velkomnir.
Grensásvegi 8
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir!
Hvítasurtnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Barbro Wallin frá
Svíþjóð. Lofgjörð, kennsla og
fyrirbænir.
Allir hjartanlega velkomnir.
KFUM
V
Aðaldeild KFUM,
Holtavegi
Biblíulestur í kvöld kl. 20.30.
Titusarbréfið. Umsjón hefur
sr. Frank M. Halldórsson.
Allir karlmenn velkomnir.
Frá Sálar-
> *’*, rannsókna-
' félagi
íslands
Opið hús
Opið hús verður föstudags-
kvöldið 17. febrúar. Breski mið-
illinn Colin Kingshot kynnir ýms-
ar aðferðir í óhefðbundnum
lækningum. öllum er heimill að-
gangur á meöan húsrúm leyfir.
Colin verður einnig með nám-
skeið laugardaginn 18. febrúar.
Upplýsingar og bókanir á nám-
skeið og einkatíma eru i símum
18130 og 618130 á skrifstofu-
tíma.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MORKINNI 6 SÍMI 6B2S3*
Helgarferð íTindfjöll
17.-19. febrúar.
Ath.: Takmarkaður fjöldi.
Gist i skála Alpaklúbbsins.
Frábært skíöagönguland.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrlfstofunni, Mörkinni 6.
Ferðafélag (slands.
Hallveigarstíg 1 • sími 614330
Dagsferðir sunnud.
19. febrúar
KL 10.30 Skíðaganga af Hellis-
heiði að Kolviðarhól.
Kl. 10.30 Frá Hrauni í Ölfusi að
Óseyrarbrú.
Ath.: Vegna ófærðar í Bása fell-
ur fyrirhuguð ferð þangað um
helgina niður.
Útivist.