Morgunblaðið - 16.02.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 16.02.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 47 IDAG BRIDS Umsjón Guóm. Páll Arnarson „ÞETTA getur ekki verið mjög slæmt - ég var að hugsa um að lyfta í tvö hjörtu." Tony Forrester lagði upp blindan með þess- um orðum, en samningur- inn var eitt hjarta doblað. Þetta var í leik Zia Mah- mood og Norge-ísland und- ir lok Flugleiðamótsins. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1063 4 763 ♦ KG1097 Vestur 4 ÁG84 V D10854 ♦ Á5 ♦ Á3 Austur ♦ KD92 ▼ G ♦ K1097643 ♦ 2 Suður ♦ 75 4 ÁK92 ♦ DG 4 D8654 Sverrir Ármannsson og Jónas P. Erlingsson spiluðu í sveit með norsku pari, Tor Höyland og Sveinung Sva. Með Zia og Forrester voru Kanadamennirnir Georg Mittelman og Fred Gitle- man. Þeir síðastnefndu sátu AV í lokaða salnum og end- uðu í 4 spöðum og unnu sex; 480. í opna salnum gengu sagnir þannig: Vestur Norður Austur Suður Jónas Forrester Sverrir Zia - - Pass 1 hjaita Pass Pass Pass Pass Dobl Pass Jónas kom út með tígulás og spilaði áfram tígli á kóng Sverris. Sverrir spilaði laufi um hæl og fékk að trompa næsta slag með gosanum blönkum. Síðan tók vömin tvo slagi á spaða og spilaði þeim þriðja. Þegar upp var staðið hafði Zia aðeins feng- ið fjóra slagi á trompin sin flögur: þrír niður og 800 í AV. Norsk-íslenska sveitin vann leikinn 20-10. LEIÐRETT Plastprent með 18% í korti yfir fyrirtæki í plastvöruframleiðslu í blaðinu í gær er Plast- prent hf. sýnt með 12% markaðshlutdeild. Hið rétta er að fyrirtækið er með 18% hlutdeild sam- kvæmt skýrslu Sam- keppnisráðs. Pennavinir ISRAELSKUR frí- merkjasafnari vill komast í samband við íslenska safnara: Sam Btium, P.O.B. 1316, 52113 Ramat-Gan, Israel. FRÁ Ghana skrifar 25 ára stúlka með áhuga á matargerð, íþróttum, menningu og listum o.fl.: Janet Cudjoe, 122 Acquarium Close, Post Offíce Box 679, Cape Coast, Ghana. SEXTÁN ára þýsk stúlka, sem skrifar á ensku, vill eignast penna- vini á sama reki. Ahuga- málin eru hestamennsk og hvers kyns íþróttir, spilar á gítar: Birgit Metzger, Birker Strasse 69, 53797 Lolimar-Birk, Germany. Árnað heilia ^/\ÁRA afmæli. í dag, f 1/16. febrúar, er sjö- tugur Pétur Blöndal Snæ- björnsson, vélvirki. Eigin- kona hans er Fríða Kristin Gísladóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í Kvistalandi 24, Reykjavík kl. 17 laugardaginn 18. febrúar nk. />/\ÁRA afmæli. í dag, Övll6. febrúar, er sex- tugur Albert Ágúst Hall- dórsson, Skíðbakka 1, A-Landeyjum. Eiginkona hans er Sigríður Oddný Erlendsdóttir. Þau ’ að heiman. 17. febrúar kl. 18-20. Með morgunkaffinu 1-4 . að sjá stjörnur. TM Rog. U.S. Pat. Off. — all rtghts rao*rv»d (c) 1095 Los AngalM Tlm*» Syndicata MAÐURINN minn er alla vega dæmi um hvernig aumingjum farnast i lífinu. HOGNIHREKKVÍSI HAN& HÖ&HA!" STJÖRNUSPA eftir Frances Drake * VATNSBERI Afmælisbam dagsins: Sjálfstraust þitt, bjartsýni og örlæti afla þér vinsælda og velgengni. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Böm þurfa á handleiðslu þinni að halda í dag og þú nýtur þess að geta sinnt þeim með góðum stuðningi fjöl- skyldunnar. Naut (20.april-20.nia9 Iffö Gott samstarf við aðra auð- veldar þér að gera það sem þarf í dag, og góður andi rík- ir á vinnustað um þessar mundir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) fötj Þú færð útrás fyrir aukna starfsorku með því að vinna að umbótum á heimilinu í dag. Þú nýtur kvöldsins í faðmi fjölskyldunnar. Krabbi (21.júní — 22. júH) H86 Þú átt góðar viðræður við ráðamenn í dag, og þróun mála á vinnistað getur haft áhrif á stöðu þína. Stöðu- hækkun er hugsanleg. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þú þarft að sýna einbeitni og þolinmæði í samskiptum við starfsfélaga í dag. Góð samvinna eykur afköstin í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Frumlegar og hagkvæmar hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í vinnunni og vel- gengni færir þig nær því marki sem þú hefur sett þér. Vog 5, (23. sept. - 22. október) ($ii> P Þú leggur þig fram við að gera öðrum til geðs í vinn- unni og hlýtur að launum góðan stuðning og samvinnu starfsfélaga. Sporddreki (23.okt.-21.nóvember) Þú þarft að koma skipulagi á vinnuna til að auka afköst þín. Það dregur úr streitu og gefur þér fleiri frístundir. Bogmaóur (22.nóv.-21.desember) $3 Þú ert aðlaðandi og margir sækjast eftir nærveru þinni bæði i vinnunni og félagslíf- inu. Vertu ekki með óþarfa hlédrægni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú hefur í nógu að snúast heima og í vinnunni í dag, en hagsýni þín og útsjón- arsemi létta þér róðurinn. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Gefðu þér tíma í dag til að ýfirfara stöðuna í fjármálum og finna leiðir til að draga úr kostnaði. Það hefst með sjálfsaga. Fiskar (19.febrúar-20. mars) - Einhveijar breytingar eru í aðsig, bæði heima og í vinn- unni. Hafðu auga með starfs- félaga sem kemur óheiðar- lega fram. 1 q dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. ZANUSSI Uppþvottavél með þurk. ZW-826 ZANUSSI Þvottavél ZF-8000 800 snVmín. ZANUSSI Kæli og Frystiskápur ZFC-20Æ 200/80 L ZANUSSI Þurrkari, TD-220 ZANUSSl Kæli og J Frystiskápur ZFC-19/4, 190 L kælir, 40 L frystir ZANUSSI Kæliskápur ZFC-140 frá 120-160 L hæð180sm. Kupperbusch Innbyggður ofn EEB-612W, með blæstri og klukku 7AKiiicci Kupperbusch Eldavél ZANUSSI Viftur EH-540-WN <« GUFUSTRAUJÁRN Kr. 2.990 MÍNUTUGRILL Kr. 6.990 0) ð DJUPSTEIKINGARP. Kr. 6.490 HARBLASARI Kr. 990 TILBOD TOKUM GÖMLU LDAVÉLINA UPP í NÝJA ELDAVÉL Eldhús- og baðinnréttingar Láttu okkur gera þér tilboð í bæði innréttinguna og tækin og við komum þér þægilega á óvart. SCHMÍDT 1 JKE DESIGN Fáið tilboð tímanlega fyrir Páska MÁNADARENS OPIÐ LAUGARDAG 10-16 SUÐURLANDSBRAUT 16 - SIMI 880500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.