Morgunblaðið - 24.02.1995, Síða 9

Morgunblaðið - 24.02.1995, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 9 FRÉTTIR ____ SKIÐASVÆÐIN Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi og léttskýjað framan af degi en líklega austlægari og skýjað síð- degis. Frost 4-6 stig. Horfur um helgina: Norðaustan stinn- ingskaldi og bjart veður á laugardag. Frost 5-8 stig. Sennilega hægviðri á sunnudagsmorgun en vaxandi aust- an- og suðaustanátt þegar líður á daginn með skafrenningi og síðar snjókomu. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 ’/z klst. í senn. Ferðir: Sérleyfisferðir Guðmundar Jónssonar sjá um daglegar áætlun- arferðir þegar skíðasvæðin eru opin með viökomustöðum víða í borginni. Uppl. eru gefnar í síma 683277 eða hjá BSÍ í sími 22300. Teitur Jónasson hf. sér um ferðir frá Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 642030. KOLVIÐARHOLSSVÆÐI Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi og léttskýjað framan af degi en líklega austlægari og skýjað síð- degis. Frost 4-6 stig. Horfur um helgina: Norðaustan stinn- ingskaldi og bjart veður á laugardag. Frost 5-8 stig. Sennilega hægviðri á sunnudagsmorgun en vaxandi aust- an- og suðaustanátt þegar líður á daginn með skafrenningi og síðar snjókomu. Skíðafæri: Gott skíðafæri. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar í síma 91-801111. Ferðir: Sjá Bláfjöll. SKALAFELL Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi eða stinningskaldi og létt- skýjað framan af degi en líklega aust- an kaldi og skýjað með köflum síð- degis. Frost 4-6 stig. Horfur um helgina: Norðaustan stinn- ingskaldi og bjart veður á laugardag. Frost 5-8 stig. Sennilega hægviðri á sunnudagsmorgun en vaxandi aust- an- og suðaustanátt þegar líður á daginn með skafrenningi og síðar snjókomu. Skiðafæri ágætt, nægur snjór. Opið: Kl. 10-18 fös., laug. og sun. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10-22. Upplýsingar: í síma 91-801111. Skfðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13.30, 15.00 og 16.30 og stendur í 1 ’A klst. í senn. Ferðir: Sjá Bláfjöll. ISAFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an stinningskaldi eða allhvass og élja- gangur. Frost 6-8 stig. Horfum um helgina: Norðaustan stinningskaldi og él á laugardag, frost 6-9 stig. Mun hægari austlæg átt á sunnudagsmorgun og bjart veður að mestu en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp með kvöldinu. Plastkassar og skúflur Sterkir plastkassar og skúffur. Fyrir skrúfur, rær og aðra smáHluti. Hægt að hengja á vegg, eða stafla saman. lyiargar stærðir gott verð. Avallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUNIN SMIÐJUVEGUR 70, KÓP. SlMI 564 4771 • FAX 564 4725 Skíðalyftur verða teknar í notkun um næstu helgi ef aðstæður leyfa. Ath. gönguskíðabrautir eru troðnar. SIGLUFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi eða stinningskaldi og él. Frost 4-7 stig. Horfur um helgina: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él á laugardag, frost 6-9 stig. Hæg breytileg eða austlæg átt og bjart veður að mestu á sunnudag. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 16-20 virka daga (lokað mánu- daga). Um helgar er opið frá kl. 11-16. Upplýsingar: í síma 96-71806 (sím- svari) og 71700. Ferðir: Áætlunarferðir virka daga kl. 16.45 og um helgar kl. 10.45. Skíðakennsla: Byrjendakennsla laug- ard. kl. 12 og sunnud. kl. 13. DALVIK Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi eða stinningskaldi og él. Frost 4-7 stig. Horfur um helgina: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él á laugardag, frost 6-9 stig. Hæg breytileg eða austlæg átt og bjart veður að mestu á sunnudag. Skíðafæri: Mjög gott og nægur snjór. Opið: Mán., mið. og fös. kl. 13-22. Þri. og fim. íd. 10-22. Um helgar er opið frá kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-61010 og 61005. Ferðir: Áætlunarferðir eru frá Akur- eyri. Ath. Hægt er að sækja smærri hópa. Uppl. í síma 96-61005. AKUREYRI Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi og él. Frost 5-8 stig. Horfur um helgina: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él á laugardag, frost 6-9 stig. Hæg breytileg eða austlæg átt og bjart sunnudag. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Virka daga kl. 13-18.45 og laugar- og sunnudaga kl. 10-17. Upplýsingar í síma 96-22930 (sím- svari), 22280 og 23379. Skíðakennsla: Um helgina frá kl. 12 og á klst. fresti eftir þátttöku. Ferðir á svæðið á virkum dögum kl. 13.30, 15.30 og 16.30 og síðasta ferð kl. 18.30. I bæinn er síðasta ferð kl. 19. HUSAVIK Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðaust- an kaldi og dálítil él öðru hverju. Frost 4-7 stig. Horfur um helgina: Norðaustan kaldi eða stinningskaldi og él á laugardag, frost 6-9 stig. Hæg breytileg eða austlæg átt og bjart veður að mestu á sunnudag. Skíðafæri gott, nægur snjór. Opið: Tvær lyftur eru í notkun og er önnur opin kl. 10-17 (lokað í hádeg- inu) og kl. 13-18.30. Um helgar eru báðar opnar kl. 13-18. Upplýsingar í síma 96-41912 og 41873. SEYÐISFJORÐUR Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan kaldi og él. Frost 3-6 stig. Horfur um helgina: Norðan kaldi og líklega dálítil él á laugardag, frost 3-5 stig. Fremur hæg breytileg átt og bjart að mestu á sunnudag. Skíðafæri: Nægur snjór og mjög gott skíðafæri. Opið: 10-18 á virkum dögum. Um helgina er opið kl. 10-18. Upplýsingar í 97-21160 (símsvari). Ferðir á virkum dögum kl. 8.45,14.30 og 15.30. Ferð í bæinn kl. 11.30. Ath. engar ferðir um helgar. ODDSSKARÐ Veðurhorfur: Horfur í dag: Norðan kaldi og él. Frost 4-7 stig. Horfur um helgina: Norðan kaldi og líklega dálítil él á laugardag, frost 3-5 stig. Hæg breytileg átt og bjart veður að mestu á sunnudag. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: 13-21 á virkum dögum. Um helgina er opið frá kl. 11-17. Upplýsingar í síma 97-71474 (sím- svari) eða 61465. Ferðir eru frá Reyðarfiröi, Eskifirði og Neskaupstað um helgar kl. 10.30 ogU 13. Vorvörurnar komnar mJr Opið laugard. kl. 10-14. Hverfisgötu 78 — sími 28980. Stúlkup atln.! Sýning verður á brúðarkjólum laugardaginn 25. febrúar frá kl. 14-16. Heiðar verður á staðnum. Fataleiga Garðabæjar, sími 656680. L______________________________Jb -------sal Sigurður Ólafsson læknir Hef opnað lækningastofu í Læknastöðinni Uppsölum, Kringlunni, tímapantanir frá kl. 09-17 í síma 686811 og Sjúkrahúsi Akraness, tímapantanir frá kl. 09-17 í síma 93-12311. Sérgrein: Meltingarsjúkdómar, lyflækningar. Great Lengths - Great Lengths Hárlengingar - hárþykkingar Ragnheiður Þóra er mjög ánægð með sína hárlengingu Danskur sérfræðingur verður við störf í Hárprýði ídag frá kl. 15-19, laugardag frá kl 10-16 og mánudag kl 11-18. Eigum örfá pláss laus. Upplýsingar í sima 32347 eða í búðinni á milli kl. 14-16. XB Framsókna Olafur Orn Haraldsson er fylgjandi að tekjur af fjármagni yfir ákveðinni upphæð Nýr baráttumaður fyrir r m ■.»_« Reykvíkinga 2. sæfið í Reykjaví k l Fólk er alltaf 1F að vinna íGullnámunni: 67 milljónir Vikuna 16. til 22. febrúar voru samtals 66.949.065 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæði veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur: Upphæö kr.: 16. feb. Háspenna, Laugavegi 202.807 17. feb. Mónakó 174.697 17. feb. Háspenna, Hafnarstræti... 108.480 18. feb. Mónakó 66.663 18. feb. Háspenna, Laugavegi 106.420 19. feb. Háspenna, Laugavegi 62.832 19. feb. Háspenna, Hafnarstræti... 145.148 20. feb. Kringlukráin 124.822 20. feb. Kringlukráin 56.972 20. feb. Mamma Rósa, Kópavogi.. 78.218 20. feb. Mónakó 51.870 21. feb. Ölver 134.738 21. feb. Ölver 68.931 21. feb. Háspenna, Hafnarstræti... 80.184 21. feb. Háspenna, Hafnarstræti... 57.596 22. feb. Háspenna, Laugavegi 83.200 Staða Gullpottsins 23. febrúar, kl. 13:00 var 7.445.470 krónur. ,o?YU » HEpfiÁt Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir f 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.