Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 24. FEBRUAR 1995 Stóra sviðið kl. 20.00: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernstein Frumsýning 3/3 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 4/3 uppselt - 3. sýn. fös. 10/3 uppselt - 4. sýn. lau. 11/3 uppselt - 5. sýn. fös. 17/3 örfá sseti laus - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 - 8. sýn. fim. 23/3 - fös. 24/3 - fös. 31/3. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun uppselt - fim. 2/3 uppselt, 75. sýning. Aukasýn. vegna mikillar aðsóknar fim. 9/3 örfá sæti laus - þri. 14/3 - mið. 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí í kvöld laus sæti - sun. 5/3 - sun. 12/3 - fim. 16/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Á morgun kl. 14 laus sæti - sun. 5/3 kl. 14 - sun. 12/3 kl. 14 - sun. 19/3. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright 7. sýn. í kvöld uppselt - 8. sýn. sun. 26/2 uppselt - fös. 3/3 uppselt - lau. 4/3 uppselt - sun. 5/3 uppselt - mið. 8/3 uppselt - fös. 10/3 uppselt - lau. 11/3 uppselt - fim. 16/3 uppselt - fös. 17/3 uppselt - lau. 18/3 uppselt, fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 laus sæti fös. 31/3 örfá sæti laus - aukasýningar mið. 1/3 - þri. 7/3 - sun. 19/3 - fim. 23/3. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20.30: 0 OLEANNA eftir David Mamet ( kvöld - fös. 3/3 - fös. 10/3 næstsfðasta sýning - sun. 12/3 síðasta sýning. Ath. aðeins þessar 4 sýningar eftir. Sólstafir — IVorræn monnlngarhátíð Frá BEAIWAS SAMI TEAHTER 0 SKUGGA VALDUR eftir Inger Margrethe Olsen. Leikstjóri: Haukur J. Gunnarsson. Sun. 26. feb. kl. 20.00. 0 NORRÆNN DANS frá Danmörku, Svfþjóð og (slandi: Frá Danmörku: Palle Granhöj dansleikhús með verkið „HHH“ byggt á Ijóðaljóö- um Salómons og hreyfilistaverkið „Sallinen". Frá Svíþjóð: Dansverkið „Til Láru“ eftir Per Jonsson við tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar. Frá fslandi: Dansverkið „Euridica" eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist Þorkels Sigurbjörnssonar. Þri. 7/3 kl. 20 og mið. 8/3 kl. 20. GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti sfmapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. ...... LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: 0 Sönglelkurlnn KABARETT Sýn. í kvöld fáein sæti laus, sun. 26/2, fös. 3/3, lau. 11/3. 0 LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. lau. 25/2, uppselt, allra sfðasta sýning. 0 DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. Frumsýning lau. 4/3 örfá sæti laus, 2. sýn. sun. 5/3 grá kort gilda, örfá sæti laus, 3. sýn. sun. 12/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 16/3, blá kort gilda. NORRÆNA MENNINGARHÁTÍÐIN Stóra svið kl. 20 - Norska óperan 0 SIRKUSINN GUDDÓMLEGI Höfundur Per Norgard Fim. 9/3, fös. 10/3. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: 0 ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. lau. 25/2 kl. 16, sun. 26/2 kl. 16, sun. 5/3 kl. 16. 0 FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. f kvöld uppselt, sýn. sun. 26/2 uppselt, þri. 28/2 uppselt, mið. 1/3 upp- selt, fim. 2/3 uppselt, fös. 3/3 örfá sæti laus, lau. 4/3 örfá sæti laus, sun. 5/3 uppselt, mið. 8/3 uppselt. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. K H U Seljavegi 2 - sfmi 12233. Norræna menningarhátíðin Sólstafir MAHN0VITSINA! eftir Esa Kirkkopelto. Sýn. í kvöld kl. 20. Miðasalan opnuð kl. 17 sýningardaga. KIRSUBERJAGARÐURINN eftlr Anton Tsjekov. Síödegissýningar sun. 26/2 kl. 15, sun. 5/3 kl. 15.00 og kvöldsýn. sun. 12/3 kl. 20.- Alira síðustu sýningar. Miðasalgn opnuð kl. 13 sunnudag. Miðapantanir á öðrum tfmum _____f sfmsvara, sfml 12233._ LEIKFELAG AKUREYRAR • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. ( kvöld kl. 20.30. Sfðasta sýningl • Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Davíðs Stefánssonar eftir Erling Sigurðarson Lau. 25/2 kl. 20.30, sun. 26/2 kl. 20.30. Sfðustu sýningar! Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. og fram að sýningu sýningardaga. Sfmi 24073. KaffiLelhhúsíð Vesturgötu 3 Skilaboð tíl Dimmu I III.ADVAHI’ANIIM Þríréttaðnr kvöldverður # á tilboðsverði kl. 18-20, ætlað leiléúsgestum, áaðeinskr. 1.860 i1 ’ Skólabrú J-* Borðapantanlr í síma 624455 1 7. sýning í kvöld Síóasta sýn. 8. sýning 2. mars Allro síS. sýn. o« V w o Alheimsferðir Erna P oi iH 5. sýn. 25. feb. < 6. sýn. 3. mars 5‘ 3 Leggur og skel-bamaleikrit s cro. © rt C 25. feb. kl. 15.00 P B 26. feb. kl. 15.00 - uppselt ao-. Pi o © •rt 5. mars kl. 15.00 MiSaverS 550 kr. 0 cro, w SÓpa tvö frumsýning 1. mars. w Litill leikhúspakki- I leiksýning aðeins kr. 1.600 6 mann Kvðldsýningar befjast kL 21.00 LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir ( Bæjarleikhúsinu f Mosfellsbæ 0 Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýn. lau. 25/2 uppselt, sun. 26/2 nokk- ur sæti laus, lau 4/3, sun 5/3. Sýningar hefjast kl. 15. Miöapantanir í símsvara allan sólar- hringinn f síma 66 77 88. S|á einnig tleiri auglýsingar á næstu opnu FÓLK í FRÉTTUM Tónleikar MEÐAL gesta á tónleikunum voru Unnur Ólafsdóttir, frú Halldóra Eldjárn fyrrum for- setafrú, Katrín Guðmundsdóttir, Theódóra Guðmundsdóttir, Brynja Andrésdóttir og Ólöf Magnúsdóttir. ÞAU voru á tónleikum Kósý, frá vinstri: Hanna Loftsdóttir, Birna Ósk Einarsdóttir, Guðrún Jóhanna Úlfarsdóttir, Stefán Ragnar Höskulds- son og Bergþóra Magnúsdóttir. Slegið á létta strengi ► HLJÓMSVEITIN Kósý hélt tónleika í Kaffileikhúsinu á sunnudagskvöld fyrir fullu húsi. Góð stemmning ríkti í salnum enda eru hér á ferð miklir „húm- oristar" og slógu þeir félagar óspart á létta strengi. Hljóm- sveitarmeðlimir eru allir nem- endur í Menntaskólanum í Reylgavík og hafa starfað saman síðan í október og líkur eru á að áframhald verði á samstarfinu enda voru tónleikamir endur- teknir á miðvikudagskvöld. HLJÓMSVEITIN Kósý flytur hér lag eftir Björk Guðmundsdótt- ur, en sveitina skipa Markús Ragnarsson, Markús Þór Andrés- son, Ragnar Kjartansson og Úlfur Eldjárn. ► ÁHUGAMENN um enska knattspyrnu þekkja ugglaust Ian Wright, hinn mikla markaskor- ara Arsenal. Patrick Robinson, sjónvarpsstjarna í Bretlandi, nýtur og mikilla vinsælda ytra. Þar til fyrir skömmu var það aðeins á fárra vitorði, að þeir era náfrændur og uppeldisbræð- ur. Þeir eiga það einnig sameig- inlegt, að vera skilnaðarbörn. Faðir Wrights yfirgaf fjölskyld- una, konu og fjóra syni, þegar þeir voru böra að aldri, en móð- ir Patricks stakk af frá öllu sam- an er hann var níu ára gamall. Þeir frændur og vinir sögðu nýlega í viðtali að það færi veru- lega í taugarnar á þeim þegar fólk væri að slá því fram að þeir hefðu verið dæmigerðir fátækrahverfanegrar sem væru komnir á bak við lás og slá ef gæfuhjólið hefði ekki snúist á sveif með þeim og frægðin knúið dyra. „Þetta er kjaftæði. Ef menn vilja slá í gegn, þá gera þeir það. Ef vilji er fyrir hendi þá er allt hægt. For- eldrar okkar, þ.e.a.s. þeir sem sáu um okkur í uppvextinum, áttu vissu- lega erfitt, en þeir Wright (að ofan) og Robinson. Frægir frændur stóðu sig frábærlega og það var aldrei skortur. Það var heldur ekki ofgnótt af lífsins gæðum, en fyrir vikið lærðum við að meta það sem maður hefur og ætlast aldrei til of mikils. Vand- ræðaunglingar vorum við aldrei, né heldur bræður okkar. Við héldum hópinn og studdum hver annan,“ segja þeir Wright og Robinson. Það er ef til vill dæmigert, að það sem þessir kappar vildu helst af öllu vilja gera, er að veija meiri tima með fjölskyldum sín- um. Báðir þurfa að vera mikið að heiman vinnu sinnar vegna, en njóta skiln- ings heima fyrir. Þá er hátt skrifað hjá þeim að foreldr- arnir séu stoltir af þeim og til þessa hefur enginn kvartað...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.