Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ★★★ A.l Mbl ★★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ Þ.O. Dagsljós ★★★ O.M. TIMINN Friðrik Þór ■ÉMflf jé '/ ii shi Nagase i Haildórsson liaura Hughes fölafssori Bríet Héðinsdóttir í: Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára. ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Miðaverð 700 kr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 200 kr. afsláttarmiði á piz- zum frá HRÓA HETTI fylgir hverjum bíómiða á myndina Á KÖLDUM KLAKA. Á KÖLDUM KLAKA Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. AÐEINS ÞÚ Sýnd kl. 7.10. ROBERT DE NIRO ★ ★★ G.B. DV „Kenneth Branagh og leikarar hans fara á kostum í þessari nýju og stórbrotnu útgáfu hinnar sígildu sögu um doktor Frankenstein og tilraunir hans til að taka að sér hlutverk skaparans." KENNETH BRANAGH t-. MARY SHELLEY’S T FrankensteiN TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Stuttmynd Ingu Lísu Middleton, „í draumi sérhvers manns", eftir sögu Þórarins Eldjárns sýnd á undan „ Á KÖLDUM KLAKA". Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. ★★★ Ó.H.T. Rás 2. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðará myndir í STJÖRNUBÍÓI. Verð kr. 39,90 mín. Brúðkaup í baðfötum ► GREINT var frá því í heims- pressunni í vikunni að fregnir hefðu borist af hjónavígslu sjón- varpsstjörnunnar Pamelu Ander- son og Tommy Lee, trommara hljómsveitarinnar Motley Crue, í Cancún í Mexíkó. Stórblaðið The Daily News hafði eftir dómaran- um sem gaf skötuhjúin saman brúðurin hafi verið klædd „pínu- litliun, alveg einstaklega smáum, bikini-baðfötum... “ Hvar færðu mest og best fyrir peningana þína ? Pantaðu tímanlega svo þú missir ekki af okkar verði. í öllum okkar myndatökifm em allar myndirnar stækkaðar í 13 x 18 cm tilbúnar til að gefa þær, að auki 2 stækkanir 20 x 25 cm og ein stækkun 30 x 40 cm í ramma Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 42 07 Ljósmyndast. Barna ogfj.myndir sími: 588 76 44 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 3 Ódýrari - kjarni máhins! Kvikmyndalíf í Kína FRÆGA kvikmyndafólkið í Kína á ekki síður í hjónabandsetjum en Hollywoodfólkið. Glæsiparið í kín- verska kvikmyndaheiminum - kvik- myndastjórinn Zhang Yimou og leikkonan Gong Li - eru skilin og binda væntanlega þarmeð enda á samvinnu, sem aflaði þeim verð- launa fyrir kvikmyndir eins og Rauða luktin og Rauði Sorguminn. Síðasta myndin þeirra „Að lifa“ vann til verðlauna á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes í fyrra, þótt Zhang sitji i súpunni fyrir að hafa sýnt hana þar án opinbers leyfis kín- verskra stjórnvalda. Nú hefur Gong, sem í Kína er á borð við súperstjörnunar í Holly- wood, yfirgefið hann og tekið sam- an við framkvæmdastjóra útlends fyrirtækis í Kína, að því er dagblað- ið Wan Hui skrifaði, án þess þó að nefna nokkur nöfn. Uppgjörið er sagt hafa orðið meðan á tökum nýjustu myndar þeirra stóð, en hún gerist í Shanghai um 1930, þar sem Gong leikur glæpakvendi og söng- konu í næturklúbbi. Gong kom oft seint þegar tökur áttu að hefjast, tók sér frí í nokkra daga og skorti áhuga, segir þetta kínverska blað. Lífinu svipar semsagt saman í kvik- myndaheiminum í Kína og í Holly- wood. KVIKMYNDASTJARNAN Gong Li og kvikmyndastjórinn Zhang Yimou við upptökur. PAMELA Anderson er ekki óvön því að striplast um í efnislitlum baðfötum. Regnboginn frumsýnir 6 daga, 6 nætur REGNBOGINN hefur hafíð sýn- ingar á kvikmyndinni „A la folie“ eða 6 dagar, 6 nætur en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sl. haust og komst þar inn í aðalkeppni hátíðarinnar og hlaut verðskuldaða athygli. í aðalhlutverkum eru þær Be- atrice Dalle (Betty Blue) og Anne Parillaud (La Femme Nikita). Leik- stjóri og aðalhöfundur handrits er Diane Kurys. Hér segir af systrunum Alice og Elsu. Báðar hafa þær útlitið með sér en yfir þeim hangir skuggi fortíðarinnar sem festir þær í neti miskunnarlausra leikja. Systurnar hafa ekki séð hvor aðra í tvö ár þegar Elsa yfírgefur eiginmann sinn og börn og leitar Alice uppi. A meðan hefur Alice stundað list sína og orðið ástfangin af boxar- kvikmyndinni 6 dagar, 6 nætur. anum Franck. A sama tíma og Franck flytur inn til Alice birtist Elsa. Samband þeirra þriggja verður rafmagnað á svipstundu. Aðstaða þeirra er í raun hjákátleg en áður en langt um líður verður samlífí þremenninganna allt annað en broslegt. Elsa leggur snörur fyrir kærustuparið sem ganga í hveija gildruna á fætur annarri. Franck áttar sig ekki á hættunni enda við fagran keppninaut að etja. ATRIÐI úr m imm Vínn ngstölur , miövikudaginn: 22.02.1995 m VINNINGAH , 5 af 6 l+bónus 5 af 6 4 af 6 a . 3 af 6 +bónus FJÖLDI VINNINGA 324 1.182 fli/inningurT UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 57.715.000 1.470.923 197.310 1.930 220 Aöaltolur (32/(33) (47 BÓNUSTÖLUR ©@(§) Helldarupphæð þessa viku: 118.180.903 á fsi.: 2.750.903 UPPLVSINQAR, SIMSVARI 91- 68 15 11 LUKKULlNA 99 10 00 ■ TEXTAVARP 461 BIRT MED EYRIRVARA UU PRENTVILLUR fór til Danmerkur Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.