Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 11 Morgunblaðifl/RAX LOÐNUSKIPIÐ Júpfter dœlir bræðsluloðnu uni borð f flutninga- prammann „Mississippi" f blfðunni f gær, straubolti. Ætli hann sé ekki væntanlegur til baka með vor- inu.“ Lárus dró þó ffjótlega f iand og gerði ráð fyrir um þrjáttu tfma siglingu til Bolungarvfkur. Smánarlegt verð Ammassat hefur leyfi til að flytja loðnu frá Júpfter sé henni dælt um borð f höfn og hefur Lárus f hyggju að nýta þá leið næst til að losna við hrat. „Sfðan verð ég væntanlega að fara sjálf- ur austur eða norður ef ég er ekki búinn að bjarga einhverjum öðrum flutningstækjum f millitíð- inni.“ Hann útilokar þó ekki að pramminn verði notaður aftur gangi tilraunin upp. Lárus hefur ákveðna skoðun á loðnufrystingu og segir að fá- mennur hópur manna silji við kjötkatlana. „í gegnum árin hef- ur verið ókurteislega staðið að verðlagningu á þessu til báta og mfn skoðun er sú að þessir menn sem hafa haft frystinguna á einni hendi hafi sjálfir ýtt undir það að hún sé að flytjast út á sjó. Þeir hafa haft verðlagninguna á eigin hendi og borgað nánast smánarlegt verð fyrir hráefnið; það hefur setið mikill auður eftir f kringum þetta en fáir notið þess. Hefðu þessir menn borgað kurteislega fyrir aflann — svona helming af þvf sem út úr þessu kemur — hefði þessi þróun kannski ekki hafist fyrr en eftir einhver ár. Ef skapa á ró f kringum þetta verður að vera sanngjörn verð- lagning beggja vegna við. Ef vel tekst til á þessari vertíð verða menn væntanlega enn æstari að komast f að frysta á sjó og þá geta þessir menn þakkað sér það,“ sagði Lárus. ; Biskup visiterar Nesprestakall BISKUP íslands, herra Ólafur Skúla- son, heldur áfram visi- tasíuferð sinni um Reykjavtkurprófasts- dæmi vestra næst- komandi sunnudag, 26. febrúar. Hann mun þá heimsækja Nesprestakall og pred- ika í kirkjuvitjun sinni við guðsþjónustu kl. 14 I helgidómi safnað- arins. Sóknarprestar þjóna fyrir altari og kór kirkjunnar syngur. Prófasturinn, sr. Ragnar Fjalar Lárus- Neskirkja son, flytur ávarp. Kristín Bogeskov, ný- ráðinn djákni hjá Nes- söfnuði, verður sett inn í embætti. Hún mun skipuleggja og sinna vitjanaþjónustu í söfnuðinum. Eftir guðsþjón- ustuna mun biskup hitta að máli sóknar- nefnd, sóknarpresta og annað starfsfólk kirkjunnar og heyra af framkvæmdum og áætlunum í safnaðar- starfi og kynna sér safnaðarlíf og kirkju- eign. Gakktu f eina sæng með IKEA. Tvíbreiðar dúnmjúkar sængur og sængurver á svefnherbergisdögum IKEA. .. Tvlbrelðu sœngurverln eru 220 * 210 cm Tvelr koddar fylgja 50 x 60 cm Azalca Kaspara Aftonstjarna Mimosa Backdun 215 x 200 cm 90% 10% 3.950,-* Tidlösa 215 x 200 cm 49% 51% 4.250,- Nattglim 215 x 200 cm 10% 90% 7.750,- Dunlilja 215 x 200 cm * 10% 90% 12.800,- fyrir fólkið í landinu Holtagörðum við Holtaveg / Pðstkröfuslml 800 6850

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.