Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP Sjónvarpið | STÖÐ tvö 16.40 ►Þingsjá Endursýndur þáttur frá fímmtudagskvöldi. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (93) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18 00 BARNAEFNI ► Drauma- steinninn (Dreamstone) Ný syrpa í breska teiknimyndaflokknum um baráttu illra afla og góðra um yfirráð yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Leik- raddir: Örn Ámason. (1:13) 18.25 ►Úr ríki náttúrunnar - Líf á köldum klaka (Life in the Freezer) Heimild- armyndaflokkur eftir David Atten- borough um dýralíf á Suðurskauts- landinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. (3:6) 19.00 ►Fjör á fjölbraut (Heartbreak High) Ástralskur myndaflokkur sem gerist meðal unglinga í framhaldsskóla. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (20:26) 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur í umsjón Kristínar Þorsteinsdóttur. 21.10 hff’TTIR ^ ®ettu betur Spum- ■ I * II* ingakeppni framhalds- skólanna. í þetta skiptið eigast við lið Verslunarskóla íslands og Menntaskólans í Kópavogi. Spyriandi er Ómar Ragnarsson, dómari Olafur B. Guðnason og stigavörður Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrárgerð: Andr- és Indriðason. (2:7) 22.00 ►Ráðgátur (The X-Files) Banda- rískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eðilegar skýringar hafa fundist á. Aðalhlutverk: DavidDuch- ovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Atriði í þætt- inum kunna að vekja óhug barna. (11:24) 22.50 ►Akkillesarhællinn (The Achilles’ Heel) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Wexford og Burden rannsóknarlögreglumenn í Kingsmarkham eru í fríi á Korsíku þegar dularfullt sakamál rekur á fjör- ur þeirra. Aðalhlutverk leika George Baker og Christopher Ravenscroft. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 0.35 ►Woodstock 1994 Fjórði þáttur af sex frá tónlistarhátíðinni Woodstock ’94 sem haldin var í Saugerties í New York-fylki 13. og 14. ágúst í sumar leið. Að þessu sinni koma fram Arr- ested Development, Spin Doctors, Neville Brothers, Hassan Hakman, Xalam, The Justin Vali Trio, Nine Inch Nails, Metallica og Aerosmith. Þýðandi: Anna Hinriksdóttir. (4:6) 1.35 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.50 ►Popp og kók (e) 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17 30 RABIIAFFkll ►Myrkfælnu DfHIRflLrnl draugarnir 17.45 ►Freysi froskur 17.50 ►Ási einkaspæjari 18.15 ►NBA tilþrif 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.20 ►Eiríkur 20.50 ►Imbakassinn (3:10) 21.20 ►Lois og Clark (Lois & Clark - The New Adventures of Superman) (4:20) 22.-1° |rif||ruYIII1ID ►°,si (Fr<-nzy> 1» 1 mm I nuill Mögnuð spennu- mynd frá meistara Hitchcock. Sagan gerist í Lundúnum og fjaliar um ól- ánsmanninn Richard Blaney sem hefur allt á móti sér, missir vinnuna og hrekst einmana um borgina. Þeg- ar fyrrverandi eiginkonu hans er nauðgað og hún kyrkt með hálsbindi er Blaney grunaður um verknaðinn og lögreglan telur hann vera slifsis- morðingjann hættulega. Maltin gefur þijár og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Jon Finch, Alec McCowen, Barry Foster og Barbara Leigh-Hunt. Leik- stjóri: Alfred Hitchcock. 1972. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 ►Ógnarlegt eðli (Hexed) Geggjuð gamanmynd um hótelstarfsmanninn Matthew sem lifír hreint ótrúlega tilþrifalitlu lífí þar sem hver dagur er öðrum líkur. En til þess að fleyta sér yfir leiðindin beitir Matthew skrautlegu ímyndunarafli sínu óspart og spinnur botnlausar lygasögur til að komast í náin kynni við ríka fólk- ið. Aðaihlutverk: Arye Gross, Claudia Christian og Adrienne Shelly. Leik- stjóri: Aian Spencer. 1993. Bönnuð börnum. 1.30 ►Bræður munu berjast (The Indi- an Runner) Áhrifarík saga um bræð- urna Joe og Frank sem standa frammi fyrir erfíðum ákvörðunum um hvemig þeir eigi að haga lífí sínu. Aðalhlutverk: David Morse, Viggo Mortensen, Valeria Golino og Dennis Hopper. Leikstjóri: Sean Penn. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 3.35 ►Löggumorðinginn (Dead Bang) Rannsóknarlögreglumaður í Los Angeles eltist við hættulegan glæpa- hóp um öngstræti borgarinnar og út í óbyggðimar. Hann stendur í skiln- aði við konu sína og er nokkuð gjam á að halla sér að flöskunni þegar eitthvað bjátar á. Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope Ann Miller og William Forsythe. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 5.15 ►Dagskrárlok §■ i ■ Wexford fer í frí til Korsíku með konu sinni. Akkillesar- hællinn Wexford og Burden fara í frí til Korsíku og kynnastþar ungri breskri auðkonu sem rænt er við heimkomuna SJÓNVARPIÐ kl. 22.50 Rann- sóknarlögreglumennirnir Wexford og Burden eru söguhetjur myndar- innar Akkillesarhælsins sem byggð er á sögu eftir Ruth Rendell. í þetta skiptið eru þeir fjarri heimahögun- um í Kingsmarkham. Þeir hafa brugðið sér í frí til Korsíku ásamt eiginkonum sínum og þar verða á vegi þeirra ung hjón, Iris og Philip Blackstock. Wexford fær strax mik- inn áhuga á hinni fögru Irisi sem reynist vera erfingi mikilla auðæfa í Kingsmarkham. Blackstock-hjónin fljúga heim en ekki líður á löngu áður en Philip hringir í Wexford og segir honum þau tíðindi að Irisi hafi verið rænt. Wexford snýr heim til þess að reyna að bjarga konunni úr klóm mannræningjanna en þar bíða hans enn válegri fréttir. Kvennamorðingi í Lundúnum Þegar fyrrverandi eiginkona Blaneys fellur fyrir hendi kvennamorð- ingjans er auðnuleysing- inn grunaður um morðin STÖÐ 2 kl. 22.10 Spennumyndin Ofsi (Frenzy) frá 1972 var næstsíð- asta kvikmyndin sem Alfred Hitch- cock gerði. Sagan gerist í Lundún- um þar sem illvígur kvennamorð- ingi hefur leikið lausum hala. Við kjmnumst ólánsmanninum Richard Blaney sem á hvergi höfði að að halla. Hann missir vinnuna og hrekst einmana um borgina. Þegar fyrrverandi eiginkona Blaneys fell- ur fyrir hendi kvennamorðingjans er auðnuleysinginn grunaður um morðin og við fylgjumst með brjál- æðislegum flótta um borgina jafn- hliða því sem við sjáum kvenna- morðingjann leggja til atlögu hvað eftir annað. Með aðalhlutverk fara John Finch, Alec McCowen, Barry Foster og Barbara Leigh-Hunt. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Prai.se the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLIIS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Gray- eagle W 1978, Ben Johnson, Alex Cord 12.00 Captive Hearts S 1987 14.00 How to Murder Your Wife G 1964, Jack Lemmon 16.00 The Portrait F 1992, Gregory Peck, Lauren Bacall, Cecilia Peck 17.55 The Apart- ment G 1960, Jack Lemmon 20.00 Hot Shots! Pait Deux G 1993, Charlie Sheen, Lloyd Bridges 21.40 US Top 10 22.00 Three of Hearts A, G 1993 23.50 No Retreat, No Surrender 3: Blood Brothers, 1989 1.25 Biood in, Blood Out F 1993, Damian Chapa, Jesse Borrego, Benjamin Bratt 4.20 Grayeagle, 1978 SKY ONE 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.00 The Mighty Morpin Powre Ran- gers 8.45 The Oprah Winfrey Show 9.30 Card Sharks 10.00 Concentrat- ion 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peas- ant 12.30 E Street 13.00 St. Else- where 14.00 The Dirtwater Dynasty 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties 19.00 E Street 19.30 MASH 20.00 The Andrew Newton Hypnotic Experience 20.30 Coppers 21.00 Chicago Hope 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Littlejohn 0.30 Chances 1.30 Night Court 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Golf 8.00 Eurofun 9.00 Snjó- bretti 9.30 Tennis 11.00 Þríþraut 12.00 Skíði: Með fijálsri aðfreð, bein útsending 13.00 Tennis 13.30 Glíma 14.30 Kappakstur 15.30 Olympíu- fréttir 16.00 Tennis, bein útsending 20.30 Eurosport-fréttir 21.00 Hnefa- leikar 22.00 Glíma 23.00 Alþjóðlegur Motorsport-fréttir 24.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatfk G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd * M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Þorbjörn Hlynur Árnason flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og. Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Maðurinn á götunni 8.00 8.10 Póiitíska hornið. Að utan. 8.31 Tíðindi úr menning- arlffinu. 8.40 Gagnrýni. 9.03 „Ég man þá tíð“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. 10.03 Morgunleikfimi. með Hall- dóru Bjömsdóttur. 10.10 íslenskar smásögur: Varga- kallið eftir Sigfús Bjartmarsson. Höfundur les. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdfs Amljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Undirskriftasöfnunin. eftir Söívi Björshol. Þýðing: Jak- ob S. Jónsson. Leikstjóri: Guð- mundur Magnússon. 5. og loka- þáttur. Leikendur: Jón Júlfus- son, Valdimar Lárusson, Sólveig Hauksdóttir, Auður Guðmunds- dóttir, Þórunn Magnea Magnús- dóttir og Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. (Aður á dagskrá 1979) 13.20 Stefnumót með Sigrúnu Björnsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, „Sóla, Sóla“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (26:29) 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímyndunar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri) 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti) 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. fjölfræðiþáttur. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir . 16.40 Púlsinn. þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Fimm fjórðu. Djassþáttur f umsjá Lönu Kolbrúnar Eddu- dóttur. (Endurfluttur eftir mið- nætti annað kvöld) 18.03 Þjóðarþel. Odysseifskviða Hómers Kristján Árnason les 39. lestur. Rýnt er í textann og for- vitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað aðfararnótt mánudags kl. 04.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlffinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætlan. þáttur fyrir unglinga Tónlist, áhugamál, við- töl og fréttir. (Einnig útvarpað á Rás 2 tfu mfnútur eftir mið- nætti á sunnudagskvöld) 20.00 Hljóðritasafnið. - Píanósónata ópus 3 eftir Árna Bjömsson Gísli Magnússon leik- ur. - Menúett í A-dúr og - Sex vikivakar eftir Karl 0. Run- ólfsson. Sinfóniuhljómsveit ís- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 „....Úr ættanna kynlega blandi" Ættfræði í gamni og alvöru. Guðfinna Ragnarsdóttir menntaskólakennari ræðir um ættfræðiáhuga, erfðir og ættir, erlent gjafasæði, óvissu og upp- runaleit og mikilvægi ættar- tengsla. (Áður á dagskrá í gær- dag.) 21.00 Tangó fyrir tvo. Umsjón; Svanhildur Jakobsdóttir. (End- urflutt aðfaranótt fimmtudags kl. 02.04) 22.07 Maðurinn á götunni. 22.24 Lestur Passfusáima. Þorleif- ur Hauksson les 11. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þriðja eyrað. Paulinho da Viola og hljómsveit leika tónlist frá Brasilíu. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Berg- ljót Anna Haraldsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá miðdegi) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frétfir ó RÁS I og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blön- dal. 12.45 Hvftir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðar- sálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Nýjasta nýtt f dægurtónlist. Umsjón: Guðjón Bergmann. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Hennings- son. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næt- urvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. Endurt. þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugard. 4.00 Næt- urlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Staple Sin- gers 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Sigmar Guðmunds- son. 19.00 Draumur f dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfk- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- ars. Helgarfiðringur. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Sjónarmið. Stefán Jón Hafstein. 18.40 Gullmolar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Backman. 3.00 Næturvaktin. Fréllir ó heila tímanum kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafrittir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.00 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Sfðdegist- ónar. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Nætur- tónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 í bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiðr- ingurinn. Maggi Magg. 23.00 Næt- urvakt FM 957. Frittir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. Frittir frá Bylgjunni/Stöó 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Útsending allan sólarhringinn. Sf- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassísku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Sinimi. 11.00 Þossi. 15.00 Birnir Örn. 19.00 Fönk og Acid jass. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyrj- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.