Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 43 ÁRA afmæli. Á morgun, 25. febrúar er fimmtugur Magnús Torfason tannlæknir. Hann og kona hans, Krist- ín Helgadóttir, taka á móti gestum á afmælisdag- inn frá kl. 17-19 í Kiwanis- salnum, Engjateigi 11 (gegnt Hótel Esju). SKÁK Umsjón Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á stóru opnu móti í Bern í Sviss sem lauk á laug- ardag. Alþjóðlegi meist- arinn Rasid Zijatdinov (2.440) var með hvítt og átti leik, en bandaríski stórmeistarinn Dimitri Gurevich (2.530) var með svart og átti leik. Svartur nær nú láta riddarana pijóna skemmtilega: 23. — Hxc7! 24. Dxc7 - Rd2+ 25. Kcl? (Skárra var 25. Dal þótt svartur verði peði yfir í endatafli eftir 25. Kal - Da5! 26. Dc3 — Dxc3 27. bxc3 — Rxc2+) 25. - Rec4! (Nú kemst hvítur ekki hjá miklu liðstapi) 26. Hdl — Rb3++ og hvítur gafst -upp því hann sá fram á óvenjulegt kæfingarmát: 27. Kbl - Dcl+! 28. Hxcl — Rcd2 mát! Átta skákmenn urðu jafnir og efstir í Bern með sjö vinn- inga: Hodgson, Englandi, Tukmarkov og Beljavskí, ( Úkraínu, Suetin, Rúss- ( landi, Kengis, Lettlandi, j Razuvajev, Rússlandi, ’ Bellon, Spáni og Gallag- her, Englandi, Hodgson var úrskurðaður sigur- vegari á stigum. LEIÐRÉTT Hönnunardagar 1995 í FRÉTT Morgunblaðsins ■ í gær var sagt frá Hönn- I unardögum 1995. Þar var sagt frá opnu húsi ýmissa húsgagna- og innrétt- ingaframleiðenda og féll niður í upptalningu fyrir- tækið GKS hf. Einnig var sagt frá sýningu í gamla Morgunblaðshúsinu sem Félag íslenskra iðnhönn- ( uða standa að en sagt var j að það væri Félag ís- i lenskra iðnrekenda. ( Morgunblaðið biðst vel- virðingar á mistökunum. I PAG Farsi LdAIS6LASS/cóOL-TU*a.T *■'* • 2J23^gss2SSSSmíSi£LlSÍS3St£SSJXáSStm v £kku, búasb i/fS' neJnu merklrtoeir^ icwsu or&aýláLfri hér,3oAann" Með morgunkaffinu Ást er ... ... að halda þétt utan um hvort annað. TM R*fl. U.S. P*t. Off. — «11 rlght* reoorv* (c) 1096 Lm Ang*te* Tbnte Syndteat* f AF hveiju heldurdu að ég hafi ekki gert almenni- lega við bremsurnar? ÉG er að minnsta kosti ánægð yfir því að Siggi skuli hafa fundið sér áhugamál. ÉG segi það satt, lögregluþjónn, að lítill og undurfal- legur spörfugl settist beint á bensíngjöfina. HOGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbam dagsins: Þú leggur þig fram við að aðstoða aðra og styðja góðan málstað. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Verkefni sem þú vinnur að á eftir að skila þér góðum arði í framtíðinni. í kvöld skemmtir þú þér vel í vina- hópi. Naut (20. aprfl - 20. maí) Ekki eru allir ánægðir með breytingar sem gerðar hafa verið í vinnunni, en þær geta orðið þér til framdráttar f framtíðinni. Tvtburar (21.maí-20.júnf) Reyndu að hafa stjóm á til- finningum þínum og láta skynsemina ráða í samskipt- um við ástvin. Varastu deilur f kvöld. Krabbi (21. júní — -22. júlf) H$0 í dag gefst þér tækifæri til að njóta lífsins gæða og hugsa um eigin þarfír. En í kvöld ættir þú að hvfla þig og slappa af. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þér berast loks góðar fréttir af einhverju sem hefur vald- ið þér áhyggjum um skeið. Aukin ábyrgð bíður þín í starfí. Meyja (23. ágúst - 22. september) a* Fjölskyldan kemur saman heima hjá þér í dag í sátt og samlyndi, og einhver hef- ur mjög skemmtulegar frétt- ir að færa. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert með hugann við fjár- málin í dag og ert að íhuga fjárfestingu. Þú ættir að vanda valið og leita ráða hjá sérfræðingi. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|j0 Gættu þess að vera ekki með óþarfa stjómsemi í vinnunni sem gæti sært starfsfélaga. Gott samstarf skitar betri árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Samningalipurð getur komið í veg fyrir deilur á vinnustað f dag. Þótt þú eigir annríkt máttu ekki vanrækja fjöl- skylduna. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Láttu álit þitt f ljós á vanda- máli sem upp kemur í vinn- unni í dag. I kvöld ættir þú að skemmta þér vel f vina- hópi. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú getur átt von á óvæntum gróða. Gættu þess að nota peningana skynsamlega. Einhver sem þú þekkir reyn- ist ekki vinur í raun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) vinnunni og átt von á betri stöðu eða launahækkun. Þér tekst að leysa ágreining inn- an fjölskyldunnar. Stjömusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. Orðsending til bænda frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Stofnlánadeild landbúnaðarins hefur ákveðið að gefa bændum kost á því að breyta lausaskuldum, sem orðið hafa til v/búrekstar, I föst lán. Lánin verða verðtryggð með 15 ára lánstíma og 5,8% vöxtum. Það er skilyrði fyrir því að skuldbreyting geti farið fram, að viðkomandi lánadrottnar taki a.m.k. 80% skuldar i innlausnarbréfum til 15 ára, verðtryggð með 5% vöxtum. Þá þurfa að vera fyrir hendi rekstrarlegar forsendur og fullnægjandi veð til þess að af skuldbreytingu geti orðið. Þeir, sem hyggjast sækja um skuldbreytingalán, sendi umsókn til Stofnlánadeildar landbúnaðarins, Laugavegi 120,105 Reykjavik, sem fyrst og eigi síðar en 51. mars nk. Með umsókn skal fylgja: 1. Veðbókarvottorð fyrir viðkomandi jörð. 2. Afrit af staöfestu skattframtali fyrir rekstrarárið 1994 eða rekstrar- og efnahagsreikning. 3. Umsækiandi leggi fram 5 ára búrekstraráætlun. Umsóknareyðublöð fást hjá Stofnlánadeild landbúnaðarins og útibúum Búnaðarbanka Islands útl á landl og búnaðarsamböndum. Nánari upplýslngar velttar hjá Stofnlánadelld landbúnaðarlns íslma 91-25444. ÁHUGAFÓLK UM AFURÐIR HUNANGSFLUGUNNAR GISSUR GUÐMUNDSSON verður við GRÆNAVAGNINN á2. hæð Borgarkringlunnar á morgun, laugardaginn 25. febrúar kl. 14.00-16.00. Þeir, sem áhuga hafa á að ræða við Gissur um hinn sérstæða árangur hans vegna neyslu HIGH DESERT blómafrjókorna, eru velkomnir. Upplýsingar i síma 985-42117. GRÆNIVAGMNN, 2. hæð, BORGAKKRINGLtNNI ÚRKLIPPA úr norska blaðinu Verdens Gang þar sem greint er frá þeim undraáhrifum sem afurðir býflugunnar höfðu á Gissur Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.