Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM I I SASHA Tolstoi og Jack Hemingway í fjallahúsi þess síðarnefnda í Bláfjöll- um í Bandaríkjunum. hans kom til Frakklands fátækur rithöfundur og móðir hans varð þar eftir í nokkur ár þegar þau skildu. Þeir félagarnir eru nú að undirbúa leiðangur til Rússlands saman. Sasha kveðst ætla að leita róta siijna og sjá með eigin augum fæðingarstað langafa síns, sem hafi engu síður verið heimspek- ingur en rithföundur og trúað á frið. ÞEGAR Alexander Sergeivich Tolstoi, kallaður Sasha, hitti Jack Hemingway í veiðisportbúð í París fyrir 20 árum var það fyrir áhuga þeirra á stangveiði. Á eftir komust þeir að því að þeir voru báðir af- komendur heimsfrægra rithöf- unda, Leos Tolstoys og Emests Hemingways. Þeir urðu strax perluvinir og hafa verið það síðan. Nýlega voru þeir myndaðir þar sem Sasha var að heimsækja vin sinn Jack í fjallahúsinu hans með 1.000 ekra landi í Bláfjöllum á Kyrra- hafsströnd Bandaríkjanna. Jack er rithöfundur sjálfur. Hann er 71 árs, faðir leikkvenn- anna Mariel og Margot og listmál- arans Muttet Hemingways. Hann fékk þennan mikla áhuga á flugu- veiðum þegar faðir hans, rithöf- undurinn frægi, Ernest Hem- ingway, gaf honum stöng þegar hann var lítill.„Árin sem við pabbi veiddum saman í silungsánum í Montana og Wyoming eru mestu hamingjudagar lífs míns. Hann var stór bangsi, hetja barnæsku minnar,“ segir hann. Sasha er 54 ára og langafi hans var Leo Tolstoy, sem skrifaði sög- una Stríð og frið. „Ég sá greiðslu- kort Jacks í búðinni og spurði hvort hann væri nokkuð skyldur rithöf- undinum. „Jú, _ég er sonur hans,“ svaraði hann. Ég rétti strax fram höndina og sagði: „Má ég kynna mig. Ég heiti Tolstoi," segir Sasha. „Gegn um árin höfum við eytt löngum stundum við samræður um verk Emests Hemingways og lang- afa míns. Ég stríði honum með að þó Hemingway sé stórt nafn á Vesturlöndum, þá sé nafn langafa míns ennþá frægara í Rússlandi." LEO Tolstoy 1906. ERNEST Hemingway með stöngina sína. Hann bætir við að það auki á ábyrgðartilfinningu hans þegar hann kemur til Rússlands, að kom- ið er fram við hann eins og afkom- anda mikil konungs. Báðir ólust þeir Sasha og Jack upp í Frakklandi. Tolstoi hélt sig í fjarlægð frá rússneskum emb- ættismönnum, sem ýmist lofuðu eða fordæmdu föðurnafn hans og Hemingway vegna þess að faðir Hemingway & Tolstoi * SmiSjutvgi M l Kópavagi, sími: 587 7099 * , l.ifandi fjörup dansmúsik iill , , fóstudngs- ofí Inugardagskvöld „ CALASTUÐ! Ragttar Bjamason og Stefán Jökulsson halda uppi léttrí og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! CAFE BOHEM - VITASTÍG 3 - Konur athugið! Konukvöld í kvöld. Tvœr karlkynsfcrtaíellur sýna. Húsið opið frá kl. 20.00. Kl. 24.00 verður opnað fyrir karlmenn. Veitingar á tilboðsverði á milli kl. 20.00-22.00. Opið miðvikudaga til sunnudaga. Vitastíg 3, sími 626290. Nýju og gömlu dansarnir í kvöld kl. frá 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 800. Miða- og borðapantanir í símum 875090 og 670051. T Gömlu dansarnir föstudagskvöldið In 24. íebrúar J|i|s JB Hljómsveit Þorvaldar Björnssonar ásamt söngkonunni Kolbrúnu Sveinbjörnsdóttur. Gestasöngkona: Sigga Maggy ÁSöYRGI ik Hótel íslandi gengið inn að austanverðu. Húsið opnað kl. 22. Miðaverð kr. 500 Dansáhugaíólk! Fjölmennið og takið með ykkur gesti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.