Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 41 BRÉF TIL BLAÐSINS Að fá eða ekki fá, það er vandamálið Alþjóðleg menningar samskipti auðga lífið Frá Guðmundi Björgvinssyni: LAUNASJÓÐUR rithöfunda er enn einu sinni lagstur á sinni rithöfunda (það liður að úthlutun). Þeir sem aldrei fá krónu, og eru flestir hsegri- menn, reka upp vanstilltar rokur og heimta skilyrðis- lausan sósíalisma í úthlutun úr launa- sjóði. Þeir sem hirða allt féð, og eru flestir sósíalistar, tala í yfirveguðum landsföðurstíl og telja enga ástæðu til að breyta núverandi lénsskipulagi í úthlutunarmálum. Eins og gengur þegar tveir deila hafa báðir rétt fyrir sér. Meira um það síðar. Forleggjarar svara ramakveini mislukkaðra rithöfunda með þeirri vinsamlegu ábendingu að þar sem enginn vill gefa þá út og enn færri lesa bækur þeirra sé algjörlega glórulaust að ausa i þá styrkjum, Eðlilegast sé að láta þá höfunda sem forleggjarar hafa útvalið ganga fyr- ir þegar raðað er á jötuna. 97% rithöfunda mislukkaðir Ég er sammála fyrri niðurstöð- unni. Mislukkaðir rithöfundar eiga auðvitað engan rétt á að I þá sé borið fé fyrir ritstörf. Ég hef hins vegar ýmislegt við seinni niðurstöðuna að athuga. Það er nefnilega svo að það segir ekki nokkurn skapaðan hlut um rithöf- undahæfileika manna hvort þeir hafi verið útvaldir af forlagi. Niutíu og sjö prósent útgefinna rithöfunda á íslandi eru mislukkaðir og myndu hvergi í heiminum fá bækur sínar útgefnar annars staðar en á ís- landi. Nema kannski ú Norðurlönd- unum þar sem sósíalískt dekur við útkjálkahópa er stundað, Vandamál íslenskra rithöfunda er ekki vöntun á styrkjum. Vandamá! þeirra er glórulaust oflof og fjárhagslegt dek- ur, ísland er gósenland miðlungs- mennskunnar. 1 New York væri óútgefinn höfundur fimm skáld- verka að vaska upp á MacDonalds á meðan andlegur tvtburabróðir hans væri velmegandi stórstjama á íslandi, með hausinn t fullri stærð uppá annan hvem dag t glansttma- ritum og blöðum og túlann á fullu t sjónvarpinu hinn daginn. Örfáir rithöfunda verðskulda styrki Ég get vel skilið að þessi tvö hundruð og fimmttu mislukkuðu rit- höfundar sem aldrei fá krónu séu spældir þegar þeir horfa uppá þenn- an sextíu manna hóp af áltka mis- lukkuðum höfundum vaða t rtkis- styrkjum, Það verður bara að segj- ast einsog er: Það eru ekki nema svona.tíu sæmilega ritfærir höfund- ar á íslandi sem verðskulda styrki (ég læt ekki uppi hverjir þeir eru fyrr en ég verð ráðinn í úthlutunar- nefndina) og einn stórmeistari (Hall- dór Laxness). Hinir eru allir miðl- ungs og þaðan af verri og ættu ekki að fá krónu, Þetta er svo sem ekkert slæmt prósentuhlutfall af þjóðinni, sam- bærilegt við að t Bandaríkjunum væm þúsund stórmeistarar og tíu þúsund góðir rithöfundar. Ef þeir sem predika darvinisma (survival of the fittest) t úthlutunarmálum launasjóðs vilja vera samkvæmir sjálfum sér ætti Halldór Laxness að fá helminginn af öllu fó sjóðsins og þessir ttu sem eitthvað geta, af- ganginn. En þar sem ég er svolttill sóstalisti t mér legg ég til að reglur sjóðsins verði eftirfarandi: Upphæð- inni verði skipt t þrennt: einn hlutinn renni til Halldórs, öðrum hlutanum verði skipt á milli hinna tíu ritfæru og afgangnum verði skipt jafnt á milli allra hinna í Rithöfundasam- bandinu, Ég sé enga ástæðu til að gert verði upp á milli miðlungs- menna, Það mætti að vtsu hugsa sér að einum til tveimur miðlungs- mennum yrði veittur hærri styrkur en hinum svona til gamans. Til dæmis lélegasta rithöfundinum, þvt það hlýtur að vera eftirsóknarverð- ara, að ég segi ekki merkilegra, að skara framúr í lélegheitum, en að vera bara venjulegt miðlungsmenni. GUÐMUNDUR BJÖRGVINSSQN, Hringbraut 41, Reykjavík. Frá Beatriz Ezban: QRÐ FÁ ekki lýst þvt hvernig reynsla mín af íslandi hefur aukið skilning minn á llfi mtnu og starfi. Þegar óg virti fyrir mér kraft og ómótstæðilega fegurð hins einstæða landslags á Islandi lærði ég að það sem ég vil t málaralist minni er að takast á við hrynjanda og litadýrð eðlislægrar ringulreiðar náttúrunnar, í öllum mikilleika sínum og l smáatr- iðum, Slðan ég kom aftur til Mextkó- borgar hef ég verið gagntekin af þvi að reyna að lýsa í málverkum mtnum kjarna þess sem bar fyrir augu og leitaði á hugann þegar óg var þar, Mikilvæg reynsla Ég dvaldist fióra mánuði t íyrra- sumar í listamiðstöðinni í Straumi skammt frá Hafnarfirði. Ég tel það mikið lán að þessi stofnun hefur gert mér kleift að njóta þessarar mikilvægu reynslu sem listamaður og manneskja. Ég kynntist ótrúlegu fólki, tók þátt t mikilvægum viðburð- um með því og kynntist verkum margra tslenskra listamanna, í gall- ertum, á söfnum og þegar ég hitti þá t eigin persónu, Ég lærði svo miklð af tslensku þjóðinni og menningu hennar að ég tel mig hafa innbyrt mikinn fiárqóð, sem ég vil varðveita og deila með öllum i verkum mtnum, löndum mtn- um, öllum heiminum. Áf þessum söRum hef ég mjög miklar áhyggjur af fréttum, sem ég hef nýlega fengið um það sem ógnar listamiðstöðinni t Straumi og framttð listahátíðar Hafnarfiarðar. Óveiyulegir úrvalsmenn á listasýningum Ég met mikils þýðingu alþjóðlegra menningarskipta, þvt að þau auðga líf okkar að verulegu leyti. 1 Hafnar- firði gera menn eins og Sverrir ólafs- son og öm Óskarsson þetta kleift. Þeir hafa yfirsýn og forsendur til þess að veija óvenjuiega úrvalslista- menn til að sýna og koma fram á listaháttð Hafnaríjarðar. Þeir bera skynbragð á óhefðbundna og tján- ingarfulla list, sem gerir hana að mjög forvitnilegum og mikilvægum listviðburði, Sebastian, Alberto Gutierrez Chong, Rowena Morales og Mariana Yampolsky eru nokkrir þelrra mex- íkósku listamanna, sem hafa átt þess kost að taka þátt í þessum menning- arskiptum. Við og margir aðrir lista- menn, sem Vilja fá tækifæri til þess að sýna listrænar hugmyndir stnar og vtkka sjóndeildarhringinn, tökum þátt í þessum áhyggjum. Okkur þætti hörmulegt, ef þessi tækifæri færu forgörðum. Við teljum að þrátt fyrir efnahagskreppu þá sem kemur við alla I heiminum um þessar mund- ir verðum við að bejjast til þess að varðveita mannleg verðmæti okkar, sem li8timar auka til mikilla muna. BEATRIZ EZBAN, Mexíkóborg, RAD/A UGL YSINGAR NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftlrtöldum elgnum verður háð á þelm sjálf- um sem hér seglr: Býllð Hagl, Selfossl, ’/« hl. í ósklptrl samelgn, þlngl. elgnarhl. þrota- bús Ólafs Gunnarssonar, gerðarbeiðandl er skiptastjórl Ólafur Björnsson hdl., fimmtudaginn 2. mars 1995 kl. 10.00. Jörðin Brautartunga, Stokkseyri, þlngl. elg. Hörður Jóelsson og Sasvar Jóelsson, gerðarbeiðandl sýslumaðurinn á Selfossl, fimmtu- daglnn 2. mars 1995, kl. 14.30. Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þlngl. elg. Gunnar Br. Magnússon, gerðar- belðendur sýslumaðurlnn á Selfossl, GJaldheimtan I Reykjavlk, Llfeyr- issjóöur verslunarnianna, Vátrygglngafélag (slands hf., Bygglnga- sjóður ríkislns og íslandsbanki hf. 0532, fimmtudaginn 2. mars 1996 kl. 14.00. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, föstudaginn 3. mars kl. 14.00: Þ-509, F-596 og Ó-104. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Ólafsfirði 22. febrúar 1995. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði, Björn Rögnvaldsson. Kópavogsbúar Opið hús Opið hús er alla laugardaga milll kl. 10og 12(Hamra- borg 1, 3, hæð. Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi, og Árnl M. Mathiesen, alþlnglsmaður, verða tll viðtals á morgun, laugardag- Inn 26. febrúar. Allir velkomnlr. Kaffl á könnunnl. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. Strandgata 11, Stokkseyrl, þlngl. elg. Halldór K. Ásgelrsson, gerðar- beiðandl sýslumaðurlnn á Selfossi, fimmtudaginn 2. mars 1995, kl. 15.30. Hásteinsvegur 12, Stokkseyri, þingl. eig. Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur sýslumaðurinn á Selfossi, Vátryggingafélag (slands hf. og Búnaðarbankl (slands, flmmtudaginn 2. mars 1996, kl. 16.00. Heiðarvegur 24, Hveragerðl, þlngl. eig. Ólafur Ragnarsson, gerðar- belðendur sýslumaðurlnn á Selfossi og Búnaðarbankl (slands, fimmtudaglnn 2. mars 1996, kl. 11.00. Uppboð á lausafé Eftirtaldar bifreiðar, dráttarvélar o.fl. lausafé verður boðið upp við Lögreglustöðina, Hörðuvöllum 1, Selfossi, föstudaginn 3. mars 1995, kl. 14.00: Sýslumaðurinn 6 Selfossl, 23. febrúar 1996. Lausafjáruppboð Eftirtaldir lausafjármunir verða boðnir upp föstudaginn 3. mars næstkomandi: Á Strandvegi 95, efri hæð, kl. 15.00: Lausafé: Hitablásari íþurrkklefa, tveirvarma- skiptar við klefann og tveir varmaskiptar á þaki hússins ásamt lofttúðum, vigt af gerð- inni Alpha Cosmic-150 serial nr. 5000 og vacum pökkunarvél af tegundinni Henkovac. Á lögreglustöðinni, Faxastíg 42, kl. 16.00: Bifreiðar: HR-195, GR-334, GS-500, JU-060, IU-770, LD-876, HF-885, FS-071 og KR-995. Sjónvarpstæki: Salora, Kolster 22“, Finlux (tvö tæki), Supra, Electro, Fisher, HMC, Grundig og Inno-Hit og 21" litasjónvarps- tæki. 80 262 GY 896 IC 379 JL 693 LT 488 FÖ 289 HP 117 IU 664 Jö 853 TB 016 GY 733 IB 789 JD 070 LG 373 FV 762 HL 260 IU 462 Jö 801 TA 767 GX 104 IB 661 IÞ 007 LG 238 YR 422 HG 689 IT 410 JU 786 Ol 016 FO 623 IB 491 IZ 909 LE 011 XX 498 GS 086 IP 572 JU 603 MS 968 Eö 194 HD 337 IZ 662 LD 658 XM 130 GN 663 IB 260 JT 674 MN 978 EH 162 GÞ 666 IO 878 LD 292 XD 618 QE 310 HX 793 IY 689 MA 238 Dö 972 GZ 143 IG 220 JP 463 VD 968 GB 190 HX 207 IY 439 KU 898 Auk ofangreindra bifreiða og dráttarvéla verður eftirfarandi boðið upp: Tölvubúnaður og teikniborð, tölvuvog, Mobira farsími og Storno 48 farsími. Sama dag: Kl. 15.30 á Eyrarvegi 55, Selfossi, vélklippur. Kl. 16.15 á Hafnarskeiði 6, Þorlákshöfn, rennibekkur og Pullmax-klippur. Kl. 17.00 í Brautartungu á Stokkseyri, 5 merar, sagðar ungar og vel ættaðar. Föstudaginn 10. mars 1995; Kl. 13.30 í Flögu, Villingaholtshr., 5 hross. Kl. 15.30 á Kjóastöðum, Bisk., 10 hestar. Vænta má að greiðsla verði áskilin við ham- arshögg. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 23. febrúar 1995. Sýslumaðurinn á Selfossi, 23. febrúar 1995. Sllt (I auglýsingar FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 12 = 1762248'feS Þk I.O.O.F. 1 - 1762248'/. = Sp. Hallveigarstlg 1 • slml 614330 Dagsferð laugardaginn 25.febrúar kl. 10.30 Kjörganga um Álftanes. Val er um mi8munandl langar vega- lengdlr. Lengsta gangan hefst vlð Fjölbraut ( Garðabæ, alðan út á Álftanes að Bessastöðum, að Skanslnum, með ströndlnnl að Helguvik og lýkur hennl vlð sundlauglna. Styttrl göngurnar hefjest við Bessastaði. Verð kr. 500. Sklðaganga sunnudaglnn 26. febrúar kl. 10.30. Genglð veröur frá sklðasvæðinu ( Bláfjöllum að Þrengslavegl. Verð 1.000/1.100. Brottför ( dagsferðlr er frá BSl benslnsölu. Mlðar við rútu. Útlvlst. Frá Guðspeki- félaginu IngólfMtraati 22 ÁskrRtarafml Ganglera er 080-62070 Föstudaginn 24. febrúar 1995 i kvöld kl. 21.00 heldur Jón Arn- alds erlndl um mannþekklngu I húsl félag8íns, Ingólfsstrætl 22. Á laugardag er opiö hús frá kl. 15-17. Halldór Haraldsson seglr ferðasögu með lltskyggnum. Á flmmtudögum kl. 16-18 er bókaþjónusta fólagsins opln með mlklö úrval andlegra bók- mennta. Guðspekifélagið er 120 ára alþjóðlegur félagaekapur um andleg mál, þar eem vlð l(ðl er algert skoðana- og trúfrelsl. Cranio-Sacral Balancing Jöfnun höfðubelna- og spjald- hryggkerfla hefur skllað árangrl m.a, f endurhæflngu, gagnvart langvarandi verkjum, ýmaum þroskaeeinkunum og hrörnunar- einkennum. Nám (þremur stlgum 150 klst.: 1. 25.-31. mars. 2. 3.- 9. júnf. 3. 21.-27. október. Upplýslngar/skráning: Sálfræðiþjónustan, Laugav. 43, s. 641803, 10214 og 12077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.