Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐJÐ FRÉTTIR FÖSTUPAGUR 24. FEBRÚAR1995 89 Fundur um stuðnings- kerfi við langveik börn UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, vinnur að stofnun stuðningskerfið foreldra barna með langvinn heilbrigðisvandamál. Tilgangur slíks stuðningskerfis er þríþættur: Að veita foreldrum tækifæri á að miðla af reynslu sinni og styðja þannig hveija aðra. Að gefa fagaðilum innan heilbrigðis- þjónustunnar tækifæri til að nýta reynslu sína þeim er nýbúnir eru að kynnast sínu vandamáli. Að for- eldrar sameinist í baráttu fýrir bættum réttindum langveikra barna. Víða erlendis eru slíkir hóp- ar starfandi og þykja mjög gagn- legir. Fyrsta skreflð er að safna upp- lýsingum um þá einstaklinga og hópa er vilja taka þátt. Næsta skrefið er að vinna skrár úr fengn- um upplýsingum og setja upp lista þeirra stuðningsaðila/hópa er heil- brigðisstarfsfólk gæti vísað skjól- stæðingum sínum á. Er 1 raun um sjálfshjálparhópa að ræða. Hlut- verk Umhyggju er fyrst og fremst að fylgja verkefninu úr hlaði og halda utan um skrána fyrrnefndu. Fundur með fulltrúum foreldra er fyrirhugaður 25. febrúar kl. 17 í húsnæði Þroskahjálpar á Suður- landsbraut 22. Norðurlanda- ráðsþing æskunnar I TENGSLUM við þing Norður- landaráðs, sem hefst í Reykjavík í næstu viku, er haldið Norðurlanda- ráðsþing æskunnar. Þátt í því taka fulltrúar ungliðahreyfinga allra stjórnmálaflokka á Norðurlöndum. Þingið verður sett í dag í Borgar- túni 6. í fréttatilkynningu frá Norður- landaráði æskunnar segir að á þingum þess hafi margir setið, sem síðar hafi orðið pólitískir leiðtogar í heimalöndum slnum, og hafi ráðið oft verið á undan sjálfu Norður- landaráði að taka upp ýmis mál. Umræðuefni þingsins eru staða Norðurlandanna í breyttri Evrópu, jafnréttismál og umhverfisvanda- mál Norðurlandanna og nágranna þeirra, Sighvatur Björgvinsson, sam- starfsráðherra Norðurlanda, ávarp- ar þingið við setningarathöfnina i dag. Námskeið í Biblíuskólanum BIBLÍUSKÓUNN við Holtaveg heldur námskeið undir yfírskrift- inni: Frá myrkri til ljóss laugardag- inn 4. mars kl. 13-17. Þar verður fjallað um baráttu kristins manns, myrkrahöfðingjans og sigur Jesús yfir hinu illa. Leið- beinandi verður Ragnar Gunnars- son, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK. Gréta Sigurðardóttir, skrif- stofustjóri, mun síðan halda fyrir- lestur sem ber heitið; Úr myrkri nýaldar í ljós Jesú Krists. Pallborðs- umræður og fyrirspurnir verða í lokin þar sem á meðal þátttakenda verða Skúli Svavarsson, kristniboði og Bjami Randver Sigurvinsson, guðfræðinemi. Námskeiðið verður haldið í aðal- stöðvum KFUM og KFUK við Holtaveg. Námskeiðsgjald er 800 kr. með kaffi. ITC í Kola- portinu LANDSSAMTÖK ITC á íslandi kynna laugardaginn 25. febrúar starfsemi sína í Kolaportinu. Verður þar margt fróðlegt að heyra og sjá. Stigið verður í ræðu- stól, dreift verður kynningarbækl- ingum og félagar ræða við við- stadda um ITC. Boðið verður upp á molakaffi frá Rydenskaffi og ýmislegt fleira verður á dagskrá. ITC býður öllum gestum Kola- portsins að koma og kynna sér gagnsemi ITC fyrir hvem og einn. ■ EFTIRFARANDI framboðs- listi Kvennalistans í Norðurlands- kjördæmi vestra var samþykktur á félagsfundi 14. febrúar sl. 1. Anna Dóra Antonsdóttir, kennari, Skaga- firði, 2. Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfí, Skagafirði, 3. Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Sauðárkróki, 4. Jófríður Jónsdóttir, nemi í félagsráðgjöf, A-Húnavatns- sýslu, 5. Eygló Ingadóttir, hjúkrun- arfræðingur, V-Húnavatnssýslu, 6. Inga Jóna Stefánsdóttir, bóndi, Fljótum, 7. Herdís Brynjólfsdóttir, aðstoðarskólastjóri, V-Húnavatns- sýslu, 8. Kristín Líndal, húsfreyja, A-Húnavatnssýslu, 9. Anna Jóna Guðmundsdóttir, nemi í sálarfræði, Sauðárkróki, 10, Ingibjörg Jóhann- esdóttir, húsfreyja, Skagafirði, ■ FRAMBOÐSUSTI Alþýðu- flokksins Norðurlandi vestra hefur verið birtur. Listann skipa: I, Jón F, Hjartarson, skólameist- ari, Sauðárkróki, 2. Ólöf Kristjáns- dóttir, bæjarfulltrúi, Siglufírði, 3, Steindór R. Haraldsson, markaðs- stjóri, Skagaströnd, 4. Sólveig Zop- honíasdóttir, leiðbeinandi, Blöndu- ósi, 5, Friðrik Friðriksson, skip- stjóri, Hvammstanga, 6. Gunnar Björnsson, verkstjóri, Hofsósi, 7. Soffía Arnarsdóttir, afgreiðslumað- ur, Siglufírði, 8. Ragna Jóhanns- dóttir, sjúkraliði, Sauðárkróki, 9. Kristján Möller, forseti bæjar- stjórnar, Siglufírði, 10. Jón Karls- son, formaður verkalýðsf. Fram, Sauðárkróki. ■ FRAMBOÐSLISTI Þjóðvaka í Norðurlandskjördæmi vestra til alþingiskosninga 8. apríl nk. hefur verið birtur. Listann skipa: 1. Sveinn Allan Morthens, fram- kvæmdastjóri, Skagafirði, 2. Jón Daníelsson, bóndi, V-Húnavatns- sýslu, 3. Guðrún Guðmundsdóttir, þroskaþjálfi, Siglufirði, 4. Sturla Þórðarson, tannlæknir, Blönduósi, 5. Hólmfríður Bjarnadóttir, form. verkalýðsfél. Hvatar, Hvamms- tanga, 6. Kristín Jóhannesdóttir, bóndi, Skagafírði, 7. Guðmundur Daviðsson, verkamaður, Siglufírði, 8, Gyða Ölvisdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, Blönduósi, 9. Erna Sigur- björnsdóttir, framkvæmdastjóri, Skagaströnd, 10. Björn Þór Har- aldsson, yfirfískmatsmaður, Hofs- ósi. ■ BARNAFLOKKUR á Skák- þingi íslands 1995 verður nú hald- inn dagana 26. og 26. febrúar nk. Mótið verður haldið í Faxafeni 12, Reykjavík, og þátttökurétt eiga börn 11 ára og yngri (þ.e. fædd 1984 og BÍðar). Umferðartaflan er þannig: Laugardagur 25. febrúar kl. 14 1., 2., 3., 4. og 5. umferð. Sunnudagur 26. febrúar kl. 14 6., 7., 8. og 9. umferð. Þátttökugjald er 600 kr. Innritun fer fram á skák- stað laugardaginn 25. febrúar kl. 13.30-13.55. ■ TUNGLIÐ Á efri hæðinni í Tunglinu leikur hljómsveitin Aggi Slæ-Tamla með Agli Ólafssyni i fararbroddi. Á aðalhæðinni ætlar Kiddi Big Foot að rifja upp gaml- ar minningar og búa til nýjar. Rósenbergkjallarinn verður ekki tengdur Tunglinu að þessu sinni en þar munu plötusnúðarnir Mar- geir og Hendrik leika tónlist fyrir gesti. t Qkkar innileguetu þakkir fyrir auðeýnda eamúð eg veittan etuðning við andlát og útför eiginkonu minnar og móður ekkar, MARGRÉTAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, Álfhelmum 17, Reykjavfk. Frlðrik Rafn Krietjóneeon, BJarney Frlðrikadóttir, Brynjar Þór Friðrlksson. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og úför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, SIGURÐAR FINNBOGASONAR, Sólvallagötu 10, Keflavík. Erna Sigurðardóttir, Saevar Sigurðsson, Díana Eiríksdóttir, Þorleifur Gestsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlét og útför JÓNU REYKDAL. Þórður Reykdal, Hlldur Reykdal, Peter Burger, Þórhildur, Sabrina, Andrew, Cory. t Innilegar þakklr faerum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát, minningarathöfn og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR fró Pótursborg, Vestmannaeyjum, sfðast tll heimills í Smóratúni 12, Svalbarðseyri. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Hallvarðsdóttir, Slgurður Hallvarðsson, Mólhildur Þóra Angantýsdóttir, Ingibjörg Hallvarðsdóttir, Halldór Valur Þorsteinsson, Asta Hallvarðsdóttir, Jón Stefónsson, Hrefna Hallvarðsdóttir, Tryggvi Geir Haraldsson, barnabörn og barnabarnabörn. V RADAUGi ÝSINGAR A TVINNUAUGl ÝSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST , 7 . o Útvarpsstjóri Óskum eftir að ráða útvarpsstjóra’ fyrir Sígilt FM 94.3. íbúð óskast 2ja-3ja herbergja íbúð með húsgögnum ósk- ast til leigu frá 15. mars til 15. ágúst, helst í Vesturbænum. Upplýsingar hjá Pegasus í síma 683866. Flugmálastjórn Atvinnuflugnám 1. fl. - flugkennaranám Flugskóli íslands mun standa fyrir bóklegri kennslu fyrir væntanlega: 1. Atvinnuflugmenn 1. flokks (ATP). Útvarpsstöðin flytur sígilda og vandaða tón- list, hefur góða hlustun og er góður auglýs- ingavalkostur fyrir fyrirtæki. Starfssvið útvarpsstjóra er yfirumsjón með útvarpsstöðinni, dagskrárgerð og samskipti við auglýsendur. o Suðurlandsbraut 20, sími 35150 og 31920. tilkynningar \ 2. Flugkennara. Kennsla mun hefjast í byrjun mars nk. ef næg Frá Lánasjóði íslenskra námsmanna Námsmenn! Athugið að eftir 1. mars nk. tekur sjóðurinn ekki við nýjum umsóknum um lán á námsár- inu 1994-1995. LÍN pátttaka verður. Kennt verður í kennsluhús- næði Flugmálastjórnar á Reykjavíkurflugvelli. Inntökuskilyrði eru atvinnuflugmanns- skírteini með blindflugsáritun. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Reykjavíkurflugvelli. Umsóknir þurfa að hafa borist þangað fyrir 1. mars nk. End- urnýja eða staðfesta skal fyrri umsóknir. Umsóknum skal fylgja staðfest Ijósrit af at- vinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun. Flugmálastjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.