Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 29 PENINGAMARKAÐURIIMIM ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 23. febrúar. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 4008,04 (3979,11) Allied Signal Co 38,375 (38,625) AluminCo of Amer.. 81,875 (82) Amer Express Co.... 33,875 (33,375) AmerTel&Tel 51,625 (50,375) Betlehem Steel 15,625 (15,5) Boeing Co 46,375 (46,625) Caterpillar 53,25 (52,5) Chevron Corp 46,75 (47,25) Coca Cola Co 54 (53,625) Walt Disney Co 53,75 (52,625) Du Pont Co 55,375 (55,625) Eastman Kodak 50,75 (51) Exxon CP 64 (64,125) General Electric 55,75 (55) General Motors 42,5 (41,625) GoodyearTire 36,25 (36,375) Intl Bus Machine 75,375 (74,125) Intl PaperCo 78 (77) McDonalds Corp 33,5 (33) Merck&Co 42,625 (41,625) Minnesota Mining... 53,875 (53,625) JP Morgan&Co 62,5 (61,5) Phillip Morris 59,5 (58) Procter&Gamble.... 66,875 (66,625) Sears Roebuck 47,875 (47,75) TexacoInc 64 (64) Union Carbide 28,375 (28,75) United Tch 66 (65,875) Westingouse Elec... 15,625 (15,5) Woolworth Corp 15,375 (14,875) S & P 500 Index 488,37 (484,62) Apple Comp Inc 41,25 (40,375) CBS Inc 62,5 (61,125) Chase Manhattan... 35,375 (34,625) ChryslerCorp 45,875 (46,25) Citicorp 45 (43,375) Digital Equip CP 34,75 (34,625) Ford MotorCo 26,625 (26,5) Hewlett-Packard 117,125 (115,125) LONDON FT-SE 100 Index 3046,8 (3024,7) Barclays PLC 612 (597) British Ainvays 386,5 (377) BR Petroleum Co 411,5 (413) British Telecom 386,5 (387) Glaxo Holdings 633 (629) Granda Met PLC 375 (372) ICI PLC 717 (722) Marks & Spencer.... 377 (373) Pearson PLC 565 (561) ReutersHlds 448 (438) Royal Insurance 282 (271) ShellTmpt(REG) .... 720 (725,5) Thorn EMl PLC 1042 (1042) Unilever 200 (197,25) FRANKFURT Commerzbklndex... 2118,24 (2093,16) AEGAG 142,9 (142,1) Allianz AG hldg 2506 (2466) BASFAG 327,4 (324,4) Bay Mot Werke 775,5 (767,5) Commerzbank AG... 340,5 (336) Daimler Benz AG 727,5 (721) DeutscheBankAG.. 723,5 (718) Dresdner Bank AG... 399,5 (396,5) FeldmuehleNobel... 314 (318) Hoechst AG 329,9 (326,4) Karstadt 570,5 (562) KloecknerHBDT 58,5 (59,7) DT Lufthansa AG 205,5 (198,5) ManAGSTAKT 410,5 (403,2) Mannesmann AG.... 426,3 (421,2) Siemens Nixdorf 4,36 (4,57) Preussag AG 458 (453) Schering AG 1126,5 (1117,5) Siemens 687 (679,7) Thyssen AG 295 (293,8) Veba AG 529,4 (521,3) Viag 521 (515,9) Volkswagen AG 407,3 (401,5) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 17830,02 (18106,65) AsahiGlass 1110 (1110) BKofTokyoLTD 1410 (1440) Canon Inc 1490 (1510) DaichiKangyoBK.... 1760 (1780) Hitachi 836 (853) Jal 595 (601) MatsushitaEIND.... 1390 (1390) Mitsubishi HVY 610 (616) Mitsui Co LTD 703 (710) Nec Corporation 932 (933) Nikon Corp 815 (816) Pioneer Electron 2150 (2160) Sanyo ElecCo 521 (535) Sharp Corp 1410 (1450) Sony Corp 4440 (4450) Sumitomo Bank 1800 (1830) ToyotaMotor Co 1770 (1790) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 350,52 (353) Novo-NordiskAS 572 (667) Baltica Holding 35,25 (36) Danske Bank 331 (311) Sophus Berend B .... 466 (459) ISS Int.Sen/. Syst.... 180 (175) Danisco 211 (209) Unidanmark A 230 (222) D/S Svenborg A 160000 (161000) Carlsberg A 250 (248) D/S 1912 B 111500 (111000) Jyske Bank ÓSLÓ 399 (383) Oslo Total IND 634,14 (626,14) Norsk Hydro 249,5 (245) Bergesen B 141,5 (141) HafslundAFr 123 (123) Kvaerner A 292 (286) Saga Pet Fr 79,5 (78,5) Orfda-Borreg. B 227,5 (224) Elkem AFr 80 (77,5) Den Nor. Olies 4,6 (4,6) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1504,88 (1507,73) Astra A 186 (191) Ericsson Tel 440 (435) Pharmacia 135,5 (135,5) ASEA 539 (539) Sandvik 126 (126) Volvo 148 (147,6) SEBA 40,5 (40,5) SCA 132 (132) SHB 95,5 (94,5) Stora 481 (477) Verð á hlut er í gjaldmiöli viðkomandi Iand6. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaöa. LG: lokunarverð | daginn éður. I FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23.02.95 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (lestir) verð (kr.) Annarafli 295 53 93 620 57.518 Annarflatfiskur 12 12 12 19.065 228.780 Gellur 275 275 275 50 13.750 Grásleppa 67 51 61 4.795 290.982 Hlýri 63 63 63 305 19.215 Hrogn 230 65 117 1.664 194.633 Háfur 20 20 20 231 4.620 Hámeri 90 90 90 100 9.000 Karfi 99 36 72 8.722 628.150 Keila 70 20 50 17.797 896.419 Langa 109 30 96 9.314 889.553 Langlúra 107 103 106 2.117 225.090 Litli karfi 109 109 109 100 10.900 Loðna 18 5 15 99.417 1.485.290 Lúða 600 250 389 501 194.830 Lýsa 30 5 21 508 10.772 Rauðmagi 105 105 105 90 9.450 Sandkoli 61 58 61 562 34.097 Skarkoli 139 94 •118 2.179 257.762 Skata 345 175 176 543 95.704 Skrápflúra 59 45 56 23.681 1.322.700 Skötuselur 550 190 221 553 122.040 Steinbítur 83 52 61 40.845 2.496.926 Stórkjafta 51 51 51 30 1.530 Tindaskata 42 5 10 7.409 71.843 Ufsi 77 43 71 119.848 8.457.706 Undirmálsfiskur 52 52 52 1.045 54.340 Úthafskarfi 69 40 55 7.108 394.004 Ýsa 129 35 92 65.214 6.006.377 Þorskur 141 40 102 175.410 17.930.296 þykkvalúra 180 180 180 221 39.780 Samtals 70 610.044 42.454.055 FAXAMARKAÐURINN Keila 50 27 30 286 •8.574 Steinbítur 53 52 52 6.179 324.027 Tindaskata 42 40 41 196 8.011 Úthafskarfi 55 50 51 3.052 154.981 Ýsa 76 76 76 112 8.512 Þorskur 103 103 103 140 14.420 Samtals 52 9.965 518.524 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 36 36 36 101 3.636 Keila 27 23 24 1.972 46.835 Langa 30 30 30 106 3.180 Steinbítur 69 58 59 16.973 1.001.407 Tindaskata 9 9 9 1.269 11.421 Ufsi 59 52 57 1.504 85.202 Úthafskarfi 69 61 63 3.384 212.143 Ýsa 112 74 93 2.585 239.578 Þorskur 119 80 96 44.576 4.289.103 Samtals 81 72.470 5.892.504 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 295 295 295 81 23.895 Gellur 275 275 275 50 13.750 Hrogn 230 230 230 255 58.650 Langlúra 103 103 103 100 10.300 Skrápflúra 45 45 45 100 4.500 Steinbitur 65 64 64 6.603 422.724 Undirmálsfiskur 52 52 52 1.045 54.340 Ýsa sl 111 111 111 150 16.650 Ýsa ós 100 92 98 712 69.904 Þorskur ós 119 82 90 26.788 2.399.401 Samtals 86 35.884 3.074.114 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 66 53 62 539 33.623 Grásleppa 51 51 51 269 13.719 Hlýri 63 63 63 305 19.215 Háfur 20 20 20 231 4.620 Karfi 99 59 82 928 76.272 Keila 64 20 54 9.450 514.742 Langa 102 50 93 6.245 582.783 Langlúra 107 105 106 2.017 214.790 Lúða 600 340 456 210 95.850 Lýsa 22 17 20 365 7.431 Rauðmagi 105 105 105 90 9.450 Sandkoli 61 58 61 562 34.097 Skarkoli 139 94 114 507 57.590 Skrápflúra 58 47 51 2.867 146.074 Skötuselur 550 220 310 106 32.890 Steinbítur 80 55 69 8.235 571.838 Stórkjafta 51 51 51 30 1.530 Tindaskata 23 5 5 3.246 16.912 . Ufsi sl 67 67 67 51 3.417 Ufsi ós 63 63 63 35.390 2.229.570 Ýsa ós 113 70 104 9.081 941.518 Ýsa sl 124 51 95 19.563 1.861.224 Þorskur sl 70 70 70 141 9.870 Þorskur ós 133 52 111 44.621 4.956.501 Samtals 86 145.049 12.435.526 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Grásleppa 67 60 61 4.526 277.263 Keila 70 60 64 94 6.030 Langa 109 87 107 1.994 212.899 Lúða 353 291 303 60 18.204 Steinbítur 71 71 71 101 7.171 Tindaskata 15 15 15 1.704 25.560 Ufsi 75 72 75 58.700 4.397.804 Ýsa 92 40 79 10.405 821.995 Þorskur 141 82 109 19.477 2.131.952 Samtals 81 97.061 7.898.879 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 65 65 65 1.230 79.950 Keila 42 42 42 275 11.550 Langa 62 62 62 88 5.456 Litli karfi 109 109 109 100 10.900 Lúða 490 250 322 127 40.885 Skarkoli 121 108 120 1.672 200.172 Skata 345 175 176 543 95.704 Skötuselur 200 200 200 422 84.400 Steinbítur 77 70 74 195 14.504 Ufsi 77 67 74 5.557 412.218 Ýsa 116 35 64 1.224 78.924 Þorskur 114 83 98 2.695 264.622 þykkvalúra 180 180 180 221 39.780 Samtals 93 14.349 1.339.065 FISKMARKAÐURINN j HAFNARFIRÐI Annarflatfiskur 12 12 12 19.065 228.780 Karfi 72 70 72 6.088 435.292 Keila 64 30 54 5.641 303.317 Langa 50 50 50 89 4.450 Loðna 18 5 15 99.417 1.485.290 Lúða 600 360 384 104 39.890 Lýsa 30 5 23 143 3.340 Skrápflúra 49 49 49 464 22.736 Steinbitur 83 56 61 2.559 155.255 Tindaskata 10 10 10 994 9.940 Ufsi 75 43 74 1.646 122.495 Úthafskarfi 40 40 40 672 26.880 Ýsa 129 55 89 14.580 1.294.267 Þorskur 126 40 99 28.472 2.830.402 Samtals 39 179.934 6.962.333 HÖFN Hrogn 210 65 97 1.409 135.983 Hámeri 90 90 90 100 9.000 Karfi 88 88 88 375 33.000 Keila 68 68 68 79 5.372 Langa 102 102 102 792 80.784 Skrápflúra 59 56 57 20.250 1.149.390 Skötuselur 190 190 190 25 4.750 Ufsi sl 71 71 71 17.000 1.207.000 Ýsa sl 105 89 99 6.802 673.806 Þorskur ós 113 90 102 2.000 203.000 Þorskur sl 138 92 128 6.500 831.025 Samtals 78 55.332 4.333.110 _______FRÉTTIR____ Afengi orsök heil- brigðisvandamála MORGUNBLAÐINU hefur borist fréttatilkynning frá Áfengisvamar- ráði, þar sem segir meðal annars: „Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) sendi 1. nóvember sl. frá sér tilkynningu. Fjölmiðlar höfðu básún- að það út að víndrykkja væri heilsu- samleg, einkum og sér í lag drægi „hófleg" drykkja úr hættu á hjarta- sjúkdómum. WHO segir m.a.: „Áfengi er orsök ýmissa alvarleg- ustu heilbrigðisvandamála í heimi, bæði í iðnvæddum ríkjum og þróun- arlöndum. Skaðleg áhrif áfengisins snerta alla, ekki einungis drykkju- menn. Ekki er mögulegt að ákveða hve mikils áfengis sé óhætt að neyta án þess að stefna heilsunni í voða. Því eru það blekkingar þegar því er haldið fram að hófdrykkja bæti heils- una. í stað þess að halda því fram á boðskapurinn að vera: Því minna sem drukkið er þeim mun betra! Menn geta orðið háðir áfengi. Það getur valdið krabbameini og lifrar- sjúkdómum, orsakað erfiðleika á vinnustað, valdið umferðarslysum og stuðlað að harmleikjum innan fjöl- skyldna. Áfengi getur valdið kyn- ferðislegum vandamálum, ofbeldi og öðrum glæpum og sjálfsmorðum. Rétt er að leggja áherslu á að þjóð- ir í velferðarríkjum hafa lengi átt í höggi við tjón af völdum áfengis, bæði félagslegar meinsemdir og heilsufarslegar. Meðal þeirra dregur, sem stendur, dálítið úr áfengisneyslu í fyrsta skipti í áratugi. En ef litið er á veröldina alla eykst bæði áfengis- framleiðsla og áfengisneysla vegna þess að æ meira áfengi er selt til þróunarlanda þar sem neyslan hefur fram til þessa verið fremur lítil. Sú staðhæfing að örlítil áfengis- neysla dragi úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum er meira en lítið vafasöm. Víst er hins vegar að hætt- an á slíkum kvillum eykst ef neyslan fer fram úr marki sem er afar lágt. Auk þess skiptir þetta engu máli í löndum þar sem hjarta- og æðasjúk- dómar eru fátíðir. Það á við íbúa flestra þróunarlanda og þar af leið- andi mikinn meirihluta mannkyns. Á ýmsan hátt er hægt að draga úr hættunni á hjarta- og æðasjúk- dómum, til að mynda með því að reykja ekki, stunda líkamsrækt ýmiss konar og minnka fítuneyslu. Þeir sem gera það munu síður en svo draga frekar úr áhættunni með því að neyta örlítils áfengis. Á fáum orðum sagt: í baráttunni við skaðvænleg áhrif áfengis er óvit- urlegt að leggja áherslu á að örlítil neysla þess geti verið heilsusamleg. Umræðurnar, sem átt hafa sér stað um það sjónarmið, sigla ekki í kjöl- far nákvæmra vísindarannsókna — en eru að mestu leyti runnar undan rifjum þeirra sem hafa fjárhagslegan ábata af aukinni áfengisneyslu." Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. desember ÞINGVISITOLUR 1. jan. 1993 Breyting, % frá síðustu frá = 1000/100 feb. birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1063,08 +0,17 +3,67 - spariskírteina 1-3 ára 124,61 +0,15 +1,07 - sparisklrteina 3-5 ára 128,33 +0,02 +0,86 - spariskírteina 5 ára + 142,08 +0,03 +1,08 - húsbréfa 7 ára + 136,39 +0,02 +0,92 - peningam. 1-3 mán. 115,94 +0,01 +0,88 - peningam. 3-12 mán. 122,58 -0,01 +0,64 Úrval hlutabréfa 110,99 +0,16 +3,20 Hlutabréfasjóöir 115,79 -0,44 -0,45 Sjávarútvegur • 89,21 0,00 +3,36 Verslun og þjónusta 110,58 0,00 +2,30 Iðn. & verktakastarfs. 110,21 +1,58 +5,14 Flutningastarfsemi 125,30 0,00 +11,03 Olíudreifing 117,67 0,00 -6,22 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi birtaráábyrgð þess. Þir 1100 1080 igvísitala HLUTABRÉFA . janúar1993 = 1000 1063,0Í 1040 1020 1000 980 960 T iAi i» Wil Des. 1 Jan. 1 Feb. T Þir 145- 140- 135- 130 igvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100 136,39 Des. 1 Jan. 1 Feb. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 14. des. til 22. feb. ÞOTUELDSNEYTI, öous^ nn 165,0/ 164,0 16.D 23. 30. 6.J 13. 20. 27. 3.F 10. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.