Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK PÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 5 í t vmm* Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y, Skúrir | i *,, 'i * Slydda ý Slydduél I Snjókoma Él / Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. 10° Hitastig = Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Austur við Noreg er 975 mb lægða- svæði, en yfir N-Grænlandi er 1018 mb hæð. Fyrir suðvestan land er heldur vaxandi, en nærri kyrrstætt lægðardrag. Spá: Norðaustan stinningskaldi eða allhvasst um landið norðvestanvert, en annars fremur hæg austlæg átt. Él á Vestfjörðum og með norðurströndinni en annars að mestu þurrt og léttskýjað verður um landið sunnanvert. Þó einhver él allra syðst síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardag: Nokkuð hvöss norðaustanátt á landinu. Éljagangureða snjókoma norðanlands en léttskýjað syðra. Frost 2 til 8 stig. Sunnudag: Gengur í vaxandi suðaustanátt vestanlands en hæg breytileg átt og þurrt annars staðar mest allan daginn. Snjókoma vestantil um kvöldið. Fer að draga úr frosti. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Ágæt færð er um aðalvegi á Suðurlandi, Suð- vestur- og Vesturlandi nema Brattabrekka er ófær. Á Vestfjörðum eru Steingrímsfjarðar- heiði og hálsar sunnan Hólmavíkur þungfær. Á leið til Siglufjarðar er mikill jafnfallinn snjór og má búast við að leiðin lokist þegar mokstri verður hætt. Þungfært er milli Húsavíkur og Kópaskers og milli Raufarhafnar og Þórshafnar og er þar snjókoma. Mývatns- og Möðrudals- öræfi og Vopnafjarðarheiði eru fær. Víða er snjór og hálka á vegum. Helstu breytingar til dagsins i dag: Smálœgðin við Hvarf hreyfist litið, en dýpkar heldur. Að öðru leyti er ekki að vænta mikilla breytinga. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 gær að ísl. tima Akureyri -3 alskýjað Glasgow 6 skúr ó s. klst. Reykjavík -2 léttskýjað Hamborg 4 skúr Bergen 1 slydduél London 7 skýjað Helsinki 4 skýjað Los Angeles 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 alskýjað Lúxemborg 2 skýjað Narssarssuaq -15 skýjað Madríd 9 skýjað Nuuk -12 alskýjað Malaga 19 léttskýjað Ósló 3 rign. ó s. klst. Mallorca 14 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Montreal -6 skýjað Þórshöfn 2 slydda NewYork 4 skýjað Algarve 15 léttskýjað Orlando 9 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað París 7 skýjað Barcelona 12 skýjað Madeira 17 lóttskýjað Berlín 6 skýjað Róm 13 rignlng Chicago 0 þokumóða Vín 6 rigning Feneyjar 7 þokumóða Washington 3 alskýjað Frankfurt 5 skýjað Winnipeg -7 snjóél 24. FEBR. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.16 3,3 7.49 1,4 15.37 3,0 20.18 1,3 8.52 13.39 18.28 9.08 fSAFJÖRÐUR 3.29 1,8 10.05 0,7 15.58 1,6 22.25 0,7 9.06 13.45 18.27 9.15 SIGLUFJÖRÐUR 5.38 1,2 12.03 0,4 18.45 1,1 8.48 13.27 18.08 8.56 DJÚPIVOGUR 4.39 0,8 10.39 1,4 16.58 0,6 23.51 1.7 8.24 13.10 17.57 8.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) jjjgfgtmftjgMft Krossg’átan LÁRÉTT: 1 frostleysa, 4 þraut- seigja, 7 flýtinn, 8 dáin, 9 máttur, 11 slæmt, 13 eldstæði, 14 kuidaskeið, 15 skarkali, 17 féll, 20 mannsnafns, 22 setur, 23 álygar, 24 kögurs, 25 verða súr. LÓÐRÉTT: 1 búlki, 2 bæn, 3 kven- mannsnafn, 4 spýta, 5 skammt, 6 mannsnafn, 10 <yörf, 12 kvendýr, 13 brodd, 15 helmingur, 16 úldna, 18 hryggð, 19 lítilfjörleg kind, 20 at- laga, 21 hagnaðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 heyskapur, 8 hugur, 9 detta, 10 ger, 11 reyfi, 13 árnir, 15 fress, 18 skref, 21 kyn, 22 dugga, 23 armur, 24 hirðulaus. Lóðrétt: - 2 Engey, 3 syrgi, 4 andrá, 5 urtan, 6 óhýr, 7 barr, 12 fís, 14 rok, 15 fædd, 16 eigri, 17 skarð, 18 snarl, 19 ronisu, 20 forn. í dag er föstudagur 24. febrúar, 55. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Allt hold veri hljótt fyrir Drottni! Því að hann er ris- inn npp frá sínum heilaga bústað. Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Kirkjustarf Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirkja. Mömmumorgunn kl. 12. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Laxfoss, Már og Ottó N. Þorláksson. Mælifell kom af strönd og Ásbjörn af veiðum. Búist var við að Detti- foss færi út í gærkvöld og Mælifell í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrakvöld kom Sigur- vonin og togarinn He- granes kom til löndunar í gærmorgun. Haraldur Krisljánsson fór á veið- ar í gærkvöid. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Samveru- stund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Gjábakki. Enn er hægt að bæta við á námskeið í postulínsmálun, leður- vinnu og íspinnagerð. Uppl. í síma 43400. Hæðargarður 31. Eft- irmiðdagsskemmtun kl. 14 í dag. Vitatorg. Bingó kl. 14. Bjöldasöngur og dans með Hermanni frá kl. 15.30. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Bók- menntakynning í Risinu kl. 17 í dag. Sveinn Skorri Höskuldsson tek- ur til meðferðar Fjall- kirkju Gunnars Gunn- arssonar og lesa valda kaflá úr verkinu. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Bridsdeild FEB, Kópa- vogi. Spilaður verður tvimenningur í dag kl. 13.15 i Fannborg 8. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra held- ur afmælishóf fyrir fé- lagsmenn og gesti á morgun laugardag kl. 14 á Vesturgötu 7. Félag fráskilinna heldur fund í Risinu í kvöld kl. 20.30. Ekkjur, ekklar og nýir félagar velkomnir. (Sak. 2, 17.) Múlsveitungar koma saman og skemmta sér í Þinghóli í Kópavogi á morgun, laugardag. Húsið opnað kl. 21. Félag íslenskra hug- vitsmanna heldur al- mennan félagsfund á morgun, laugardag, kl. 14 í Hinu húsinu (gamla Þórscafé-húsinu). Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Skaftfellinga- búð, Laugavegi 178. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist og dansað í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30. Þöll og félagar spila fyrir dansi. Húsið öllum opið. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð nk. sunnudag kl. 14 í Breiðfírðingabúð, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið. Félagsvist á morgun, laugardag, kl. 14 í Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblfu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmundss. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirlqan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn k!. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7. Samkoma kl. 11. Ræðumaður Kristinn Ólafsson. Kjarvalsstaðir NÝLEGA var Gunnar Kvaran endurráðinn sem forstöðumaður Kjarvalsstaða frá 1. mars nk. til næstu fjögurra ára. Kjarvalsstaðir á Miklatúni eru listasafn Reykjavíkurborgar. Safnhúsið var reist til heiðurs listmálaranum Jóhannesi Sveinssyni Kjarval (d. 1972) sem tók fyrstu skóflustunguna á 180 ára afmæli Reykjavíkur 18. ágúst 1966 en húsið var form- lega opnað 24. mars 1973. Fyrsti forstöðumað- ur Kjarvalsstaða var Alfreð Guðmundsson sem lét af störfum í byijun árs 1989. Húsið skiptist I tvær megindeildir, önnur er ætluð verkum Kjarvals sjálfs fyrst og fremst en hin til al- mennra listsýninga og er einskonar arftaki Listamannaskálans. Þá er aðstaða til veitinga og fundarhalda, tónleika og fleira í húsinu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið. EIRAPRÖl Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst mánudaginn 27. febrúar kl. 18 Námskeiðið kostar kr. 95.000 staðgreitt Afborgunarkjör. Innritun eftir kl. 13 alia virka daga í síma 670300. ÖKUSKÓLINN í MJODD arabakka 3, Mjóddinni, sími 670300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.