Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.02.1995, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ KLIPPT OG SKORIÐ EKKJUHÆÐ SKUGGALENDUR Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvitnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Yndislegur húmor með afbragðs leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikstjóri: Robert Altman. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 9.10. B.i. 16 ára. Sýnd í sal 1 vegna mikillar aðsóknar. Sýnd kl. 5 og 9. Óskarsverðlaun í Háskólabíói! FORREST GUMP tilnefnd til 13 verðlauna. NELL frumsýnd 2. mars, Judie Foster tilnefnd til verðlauna. BEFORE THE RAIN sýnd í mars tilnefnd sem besta erlenda myndin. r:—^ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FORREST GUMP Tilnefnd til 13 Óskarsverðlauna!!! II—, I & Sfaz/Jia/íZ eftir Verdi Sýning í kvöld, 24. feb., uppselt, sun. 26. feb., uppselt, fös. 3. mars, fáein sæti íaus, lau. 4. mars, fáein sæti laus, fös. 10. mars, lau. 11. mars. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. Fólk Nemendaleikhúsið Lindarbæ, sími 21971 TANGO í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. 10. sýn. í kvöld kl. 20. 11. sýn. laugard. 25. feb. kl. 20. 12. sýn. sunnud. 26. feb. kl. 20. Skuggavaldur --- (fceaiwás Sámi Teáhter Þjódleikhúsid sunnudaginn 26. febrúar 1995 kl. 20:00 Hæfileikarík fjölskylda ►EFLAUST muna margir eftir John Dankworth og Cleo Laine sem héldu tónleika hér fyrir fullu húsi fyrir margt löngu. Þau eru enn að við að skemmta fólki víða um heim líkt og þau hafa gert í 43 ár og luku í vik- unni við að skemmta í Café Royal í Lundúnum við góðar undirtektir. I hljómsveitinni er sonur þeirra, Alec Dankworth, sem þykir geysilega fær bassa- leikari, en dóttirin, Jacqui Dankwoth, sem er söngkona líkt og móðirin, skemmti á um sama leyti á öðrum stað í Lundúnum, The Garage. Hún söng framúrstefnutónlist með hljómsveitinni Field of Blue, en á næstunni kemur út breiðskifa með henni og víbrafónleikaran- um Anthony Kerr, aukinheldur sem hún treður upp í leikritinu Trójukonurnar í Þjóðleikhúsinu breska, en hún er leikkona, þó undanfarin ár hafi farið í söng- inn. JACQUI Dankworth, en að sögn gagnrýnenda Observer hefur hún fagra kontraltrödd og afbragðs raddbeitingu. i TJARNARBÍÓI S. 610280 BAAL eftir Bertold Brecht. Leikstj.: Halldór Laxness. Tónlist: Strigaskór nr. 42. 2. sýn. lau. 25/2, 3. sýn. þri. 28/2, 4. sýn. fim. 2/3, 5. sýn. lau. 4/3. Sýningar hefjast kl. 20 Miöasalan opin 17-20 virka daga. Símsvari alian sólarhringinn. Aa HM NöjT Borðapantanir sími 561 31 31 KARL Bretaprins Veiðisaga ►MEÐ hækkandi sól eykst fiðr- ingur stangveiðimanna enda styttist nú óðum í að veiðitímabil- ið hefjist. í hópi þekktra stang- veiðimanna er Karl Bretaprins og má búast við að hann láti sitt ekki eftir liggja í glímunni við það stóra í sumar. Meðfylgjandi mynd var tekin af honum í sam- kvæmi ekki alls fyrir Iöngu og telja glöggir menn líklegt að hann sé þarna áð segja veiði- sögu, - jafnvel söguna af því þeg- ar hann missti silunginn væna í Hofsá hérna um árið. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1995 47 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 SNORRABRAUT 37, SÍMI 25211 OG 11384 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Akureyri: Borgarbíó, sýnd ki. 9 og11.15. b.í. 12. Akureyri: Borgarbíó, sýnd kl. 9 og 11.15. B.112. STEVE MARTIN Sýnd kl. 5 og 7, fslenskt tal. Sýnd kl. 11.10. Tilboð 300 kr. Liónanna Stendur með mömmu Sýnd kl. 9.10. Enskttal ► SUNDKONAN fræga Franziska Van Almsick hefur fjórum sinnum unn- ið til verðlauna á Ólympíuleikum og sex sinnum á Evrópumeist- aramótum. Hún var sljarna austur-þýsku kommúnistastjórnarinnar á alþjóðavettvangi. Hing- að til hefur það ekki sett blett á þessa 15 ára gömlu yfirburða íþróttakonu. Ekki fyrr en nú. En nú hefur Jutta Van Almsick, móðir hennar og þjálfari á vegum gömlu kommún- JUTTA Van Almsick með hinni frægu dótt- ur sinni Franzi. istasljómarinnar, játað að hafa unnið fyrir Stasi, hina illræmdu austur- þýsku leynilögreglu. En Franzi stendur fast við bakið á mömmu sinni og ver hana. Hún segir: „Árum saman hjálpaði mamma mér. Nú verð ég að hjálpa henni.“ ► FIÐLULEIKARINN Vanessa Mae Nicholson gerir það gott þessa dag- ana, en útgáfa hennar af tónsmíð Bachs „Toccata and Fugue“ er ofarlega á vinsældalistum. Hún á einungis sextán ár að baki en hefur engu að síður sent frá sér fjölda platna. A þeirri nýjustu, sem kall- ast einfaldlega „Fiðluleik- arinn“, leikur stúlkan bæði á hefðbundna og rafknúna fiðlu. Nicholson vill i senn auka áhuga fólks á fiðlutónlist og brúa bilið milli klass- ískrar tónlistar og vin- sældapopps. kjarni málstns! l£4MBBOMH SAMm Frumsýning AFHJUPUN Frumsýning AFHJUPUN NYJA LUC BESSON MYNDIN Michael Douglas og Demi Moore i mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barry Levinson (Rain Man)!Disclosure er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Disclosure eftir sögu Michael Crihcton (Jurassic Park, Rising Sun). Sjáðu þessa sjóðheitu mynd. Disclosure mynd sem klikkar ekki! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland.Framleiðandi: Michael Crihcton og Barry Levinson.Leikstjóri: Barry Levinson. NYJA LUC BESSON MYNDIN AFiimby LUC BESSON FOLK PABBI OSKAST D0LPH LUNDGREN LEIFTURHRAÐI VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA KonunguR LjónannA BANVÆNN FALLHRAÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.