Morgunblaðið - 07.03.1995, Side 30

Morgunblaðið - 07.03.1995, Side 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Flyst þróunarstarf íslenskra fyrirtækja til Evrópu? FRAMKVÆMDASTJÓRN Evr- ópusambandsins hefur hleypt af stokkunum umfangsmestu rann- sókna- og tækniþróunaráætlun sem um getur í Evrópu. Um er að ræða hina svokölluðu 4. Rammaáætlun Evrópusambands- ins. Til áætlunarinnar verður varið um 1.100 milljörðum íslenskra króna til ársins 1998, íslendmpr og örnmr EFTA-ríkJ ejgn fnlln nðild nð Rnmmftámtlnn- irnii til jftfns við nðiliterríki Evr- ópsamfiandsms, on þossi aðild er fengin með tilkomu EES-samn- ingsins. Með þátttöku íslands opnast fyrirtækjum og stofnunum mögu- leiki á að starfa með evrópskum sérfræðingum að rannsókna- og tækniþróunarverkefnum sem gætu leitt til verulegrar framþró- unar íslensks atvinnulífs. Stærstum hluti þess fjár sem vnrið or innnn Rammnáætlmmr- innar fer til rannsókna- og tmkni- þróunarvorkefna á aviðum at- vinnulíft, umhverfismálft, heil- KER hefur þau megin verkefni með höndum, segir Þorvaldur Finn- björnsson, að liðka fyr- ir þátttöku íslenskra aðila í rannsókna- og teekniþróunarverkefn- umóvegum EBB, brigðismála, sjávarót- vegs og landbúnaðar, orkumála og félags- mála svo eitthvað sé nefnt. Mikilvæg nýjung sem boðuð hefur verið í 4. Rammaáætluninni er aukin áhersla á að koma niðurstöðum rannsókna og tækni- þróunar í notkun í atvinnulífi í Evrópu. Framkvæmdastjórnin hefur því ákveðið að um 1% af útgjöldum áætlunarinnar verði varið til þessara mála. Þessari nýbreytni hefur verið sórstaklega vel tekið uf litlum og meðulstórum fyrir- tmkum á EES-svmðinu, enda geftt Þorvaldur Finn- björnsson Vistvænn í verki! Pe*k ab vttv^' Vlb erum hluti af vlstkerfl heimsins og þurfum ab lifa í sátt vib þab, Flestar athafnir okkar hafa áhrif á umhverfib á einn eba annan hátt, Þess vegna leitast íslandsbanki vib ab sameina daglegan rekstur og um- hverfisvernd, ísiandsbanki og starfsfálk hans hefur haft frumkvœbi í umhverfismát- um bœbi meb myndarlegum fjárframiogum sem og meb gróbursetningu á tugþús- undum trjáplantna víbs vegar um land, Sérstakt umhverfisfélag innan íslandsbanka vinnur ab margháttubum verkefnum á svibi umhverfismála, Endurnýting og endurvinnsla í daglegum rekstri bankans er markvisst stefnt ab notkun á visthœfum rekstrarvörum. Nefna má ab megnib af þeim pappír sem bankinn notar er vistvœnn. Stór hluti alls pappírs sem til fellur innan bankans er flokkabur og endurnýttur. Markvisst verbur haldib áfram á braut endurvinnslu og endurnýtingar. Frœösla er forsenda árangurs Nú hefur íslandsbanki gefib út bœkling um umhverfismál sem er fullur af frábleik og ábendingum um þab hvab þú getur gert til ab lifa í sátt vib umhverfib. Bœklingurinn liggur frammi í öllum útibúum bankans, Þab er von íslandsbanka ab ábyrg stefna hans í umhverflsmálum verbl öbrum fyrlrtcekjum hvatnlng tll ab sýna vlstvain vlnnubrögb í verkl. ÍSLANDSBANKI nú fyrirtækjum sem hafa takmarkaða möguleika til að stunda rannsóknir að skoða þær niðurstöður sem fram koma úr rannsókna- og tækni- þróunarsamstarfi inn- an Evrópu og velja úr það sem hentar í hverju tilviki. Fram- kvæmdastjórnin styrkir síðan fyrirtæk- in til samstarfs um framkvæmd verkefna á sviði nýtingar niður- staðna og tækniyfir- færslu. Þetta er talin góð leið til að bæta s&mkepnnisstöðu atvinnulífs í Evr- ópu en pað er eitf af helstu nmrk- miðum með 4, Rammaámtluninni, Til uð ftuðveldft fyrirtíekjum og stofnunum þátttöku í mnnáóknft- og tmkniþróunftrverkefnum og verkefnum sem miða að tmkniyfir- fmrelu hefur frftmkvmmdftsfjórn Evrópusambftndsins og Rannsókn- arráð íslands sett á stofn sérstaka skrifstofu, Kynningftrmiðstöð Evr- ópurannsókha (KER), KER er rek= ið af Rannsóknarráði íslands sem hefur fengið til liðs við sig Iðn- tæknistofnun og Rannsóknaþjón- ustu Háskólans, Eramkvæmda- stjórn ESB greiðir helming kostn- aðar við rekstur þessarar skrif- stofu, en sami háttur er hafður við rekstur 32 sftmskonar kynm ingarmiðstöðva í öllum aðiklarríkj- um EES, Þessar skrifstofur hafa með sér nána samvinnu, KER hefur þau meginverkefni með höndum að liðka fyrir þátt- töku íslenskra aðila í rannsókna- og tækniþróunarverkefnum á vog- um ESB og að stuðla að dreifingu upplýsinga um niðurstöður slikra verkefna auk þess að hvetja at- vinnulífið til að hagnýta sér þessar niðurstöður, Það má fullyrða að sjaldan hef- ur íslensku atvinnulífi gefist betrl kostur til þróunar og bættrar sam- keppnisstöðu, Fyrirtæki í Evrópu eru að gera sameiginlegt átak til að bæta samkeppnlsstöðu sína og er það því nauðsynlegt íslensku atvlnnulifi að eiga með þeim sam- leið tll að geta teklð þátt í mikik v.ægri framþróun. HfífmuUir erlwfffmxUngur Hnnn- nákmrráfls Islmids ogfarnwður kynnlngnrmiðatöðvar JEvrópm rnnnsákna (KER), Fylgstu meb í Kaupmannahöfn MorgunblaMb fœst á Kastrupflugvclli og Rábhústorginu jytðrnunbleMb -kjarni málsinsl Ptripttl Sjábu hlutina í víbara samhengil kjnrni itmWin! I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.