Morgunblaðið - 07.03.1995, Page 48

Morgunblaðið - 07.03.1995, Page 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 7. MARZ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Norðurlöndin og Schengen BLÖÐIN Svenska Dagbladet í Svíþjóð og Aftenposten í Noregi ræða niðurstöður Norðurlandaráðsþings í forystugreinum. Pólitísk forysta í FORYSTUGREIN Svenska Dagbladet segir: „Evrópa bíður ekki. Það sést greinilega á hin- um sameiginlegu norrænu til- lögum um Schengen-samkomu- lagið. Allt í einu liggur á og menn verða að grípa til aðgerða. Það að vera í pólitískri for- ystu krefst þess að geta tekið snöggar ákvarðanir þegar að- stæður breytast. Að sjálfsögðu er best ef hægt er að undirbúa jarðveginn fyrirfram. Ef mönn- um tekst ekki að undirbyggja ákvarðanirnar eða skýra þær eftir að þær hafa verið teknar eiga menn á hættu að kjósendur sæki á önnur mið í næstu kosn- ingum. Pólitísk forysta í lýðræð- isríki felst þvi ekki í því að haga seglum eftir vindi almennings- álitsins hveiju sinni heldur að þora að taka af skarið og taka afleiðingum gjörða sinna.“ Blaðið segir að eftir Norður- landaráðsþingið í Reykjavík muni tvö mál brenna á Ingvarj Carlsson forsætisráðherra. í fyrsta lagi hvort að það sam- rýmist hagsmunum Svía að ger- ast aðilar að Schengen. „Carlsson verður að geta var- ið stefnu stjórnarinnar á fram- sækinn hátt. Fijálst flæði fólks hefur gildi í sjálfu sér og það er kostur ef það ftjálsa flæði nær til fleiri ríkja.“ • ••• Sjónarmið Aftenposten í FORYSTUGREIN Aften- posten segir: „Enn á eftir að koma í Jjós hvort forsætisráð- herrar Norðurlandanna eru færir um að varðveita vega- bréfafrelsi innan Norðurland- anna. í hinni sameiginlegu yf- irlýsingu á fundinum í Reykja- vík segir einvörðungu að þeir séu sammála um hvernig hægt sé að varðveita „óheft ferðalög norrænna ríkisborgara í víðara evrópsku samhengi". Vandamálið er að mörg aðild- arríki ESB eru í þann mund að koma á vegabréfasambandi er byggir á sömu grundvallarregl- um og þeim er gilt hafa innan Norðurlanda undanfarin 40 ár. Forsenda þátttöku í þeirri sam- vinnu er hins vegar aðild að ESB. Ef Norðmenn standa fyrir utan Schengen-samkomulagið, sem Danir, og líklega Norðmenn og Svíar sömuleiðis, munu taka þátt í, heyra vegabréfalaus ferðalög innan Norðurlanda sög- unni til. Hinn kosturinn væri að Schengen-ríkin féllust á að Norð- menn og Islendingar tækju að sér ytra landamæraeftirlit fyrir ESB. Leiðarahöfundur Aftenposten bendir hins vegar á að þó að Norðurlöndin vijji ná þessu markmiði sé ekki liklegt að menn fái neitt endurgjaldslaust í sam- skiptum við hina nýju Evrópu. APOTEK_________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I Reykjavfk dagana 3.-9. mars að báðum dögum meðtöldum, er f Hraunbergs Ap6- teki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Austurbæj- ar, Kringiunni 8-12 opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga 9—19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQanJarapótek er opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbsq'an Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í 8. 565-5550. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 565-1328! MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718._________________ LÆKNAVAKTIR BORGARSPfTALINN: Vakt 8-17 vjrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólartiringinn sami sími. Uppl. um lyQabúðir og læknavakt í sfmsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Bar4nstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 602020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Sfmsvari 681041. Neyðarsíml lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINQAR OO RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 16373, kl. 17-20 dagfega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV 8mits fást að kostnaðariausu í Húð- og kynsjúk- dómadeiid, Þverholti 18 ki. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt.___________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN eru með simaUma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga í síma 91-28586. Afengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspftalans, s. 601770. Viðtalstfmi þjá hjúkmnarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður f sfma 5644650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga ld. 17-19. Grænt númer 8006677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfraiðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugotu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.______________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð,. á fimmtud. kl. 2CM51.30. Bústaðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.80 • að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Aizheimersjúklinga, HHðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sfm- svara 91-628388. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Síminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fímmtudaga kl. 17-19 í 8. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Sfmaviðtalstímar á þriíjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 886868. Símsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. ÞjónustumiðstÖð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar í síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVEhfNARÁÐGJÖFIN: Slmi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypi8 ráðgjöf. LAUF. Landssamtök^áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sfmi 812833.___________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 8. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthiut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 680790. OA-SAMTÖKIN sfmsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. Byijendafundir mánudaga kl. 20.30. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reylqavlk, Hverfisgötu 69. Sfmsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og ungtingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sfnum. Fundir f Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13—17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlfð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.___________________________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, 8. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055/ 5531700. UPPLÝSINGAMIÐSTSÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Greneás- vegi 16 8. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTBYLQJA______________ FRÉTTASENDINGAR Rfkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglegæ Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402, 5060 og 7870 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, er sent fréttayfiriit liðinnar viku. Hlust- unarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist n\jög vel, en aðra daga verr og stund- um jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar.___________________________ SJÚKRAHÚS HEIMSÓKIMARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og T9-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, H JÚKRUN ARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGA- DEILD: KI. 15-16 og 19-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15-16 og kl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virica daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 20500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22—8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifetofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 875412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júnf—1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaóakiriqu, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, B. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir. mánud. - fímmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13—19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánuA - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alia daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sfmi 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sími 655420.________________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN fslands - Háskólabóka- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 5635600, bréfeími 5635616. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN fSLANDS, Fríkiriquvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagiega frá ki. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. og sunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14-16.____________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fimmtud og laugard. kl. 18.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14 maí 1995. Sfmi á skrifetofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarealin 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: AuBturgötu 11, Hafiiarfíröi. Opið þriðjud. ogsunnud. kl. 16-18. Sfmi 54321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Saftiið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30—16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMIN JASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu verða lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánuri. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Lokað frá 1. sept.-l. júní. Opið eftir samkomulagi. Uppl. f sfmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Mannrétt- indastofnun HÍ til starfa HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á síð- asta sumri að setja á laggirnar Mannréttindastofnun Háskóla ís- lands í samvinnu við Dómarafélag íslands og Lögmannafélag íslands. Hlutverk þessarar nýju stofnunar er að vinna að rannsóknum á lög- fræðilegum þáttum mannréttinda, annast dreifingu á niðurstöðum þeirra og styðja við kennslu á sviði mannréttinda. Þá hyggst stofnunin efna til fræðslufunda um mannrétt- indamálefni, koma upp bókasafni og styrkja stúdenta, kennara, lög- menn, dómara og aðra til náms og kynningarfunda um mannréttindi. Eitt af fyrstu verkefnum Mann- réttindastofnunarinnar mun verða að gefa út fræðslurit um Mannrétt- indasamning Evrópu sem ísland hefur nýlega lögfest. í stjóm Mannréttindastofnunar Háskólas eru Gunnar G. Schram, prófessor, formaður, Vilhjálmur Árnason, dósent varaformaður, Hjördís Hákonardóttir héraðsdóm- ari ritari og Ingólfur Hjartarson hrl. gjaldkeri. ------»-♦-<---- Listi Þjóðvaka á Vestfjörðum EFTIRFARANDI aðilar skipa lista Þjóðvaka á Vestfjörðum fyrir al- þingiskosningarnar 8. apríl nk.: 1. Sigurður Pétursson, sagnfræð- ingur, Reykjavík, 2. Brynhildur Barðadóttir, félagsmálastjóri, ísafirði, 3. Júlíus Ólafsson, verka- maður, Súðavík, 4. Sólrún Ósk Gestsdóttir, húsmóðir, Reykhólum, 5. Kristín Hannesdóttir, húsmóðir, Bíldudal, 6. Magnús Ól. Hansson, innheimtufulltrúi, Bolungarvík, 7. Laufey_ Jónsdóttir, framkvæmda- stjóri, ísafirði, 8. Örvar Ásberg Jó- hannsson, sjómaður, Suðureyri, 9. Zofonías Þorvaldsson, bóndi, Læk Dýrafírði, 10. Guðlaug Þorsteins- dóttir, matráðskona, Hnífsdal. ORÐ PAGSIMS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir Iokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7—21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug Hafnarljarðar Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-20.30, föstudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kL 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. ____________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föetud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Simi 93-11255._____________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarevæði Fjölskyldugarðsins er opið á Bama tima.________________ GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Garð- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-16 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-19.30 til 16. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar- höfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sfmi gámastöðva er 676671.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.