Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ Árnað heilla A /\ ÁRA afmæli. Á í/U morgun, föstudag- inn 17. mars, verður níræð- ur Valgarður Þorkelsson, fyrrverandi skipstjóri, Lönguhlíð 3, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Réttarholtsvegi 1 milli kl. 18 og 20 á afmælisdaginn. mars, er áttræður Þór- arinn Jens Óskarsson, húsasmiðameistari, Stein- aseli 4, Reykjavík. Eigin- kona hans er Guðlaug Sæmundsdóttir. Þau hjón- in munu taka á móti gestum í sal meistarafélags húsa- smiða, Skipholti 70, Reykjavík, sunnudaginn 19. mars nk. kl. 15. SKÁK Umsjön Margeir Pétursson ÞESSI staða kom upp á opna mótinu í Cappelle la Grande í Frakklandi sem lauk fyrir rúmri viku. Enski stórmeist- arinn Mark Hebden (2.550) hafði hvítt og átti leik en rússneski alþjóðlegi meistar- inn Maxím Notkin (2.485) var með svart. Rússinn hefur orðið illa úti í byijuninni og reyndi síðast 13. — f7-f5 með hótuninni 14. — f4. *bedo| o h 14. Bxc7! - Dxc7 15. d6 - Dd7 16. Dd4! - Rc8 17. Be6! _ Dxd6 18. Rd5! (Kóngsvængur svarts er la- tnaður og staða hans gertöp- uð)18. - Rf4!? 19. Rc7+ - Kd8 20. Rxa8! Leikur sér að svarti. Eftir 20. — Dxd4? 21. Hxc8 er hann mát. Hebden hefur því unnið skiptamun auk þess sem sóknin heldur áfram. Eftir nokkra leiki til viðbótar gaf svartur. Hebden sigraði í Cappelle ásamt landa sínum Tony Miles og Rússanum Svesjníkov. Þeir hlutu 7 v. Meira en 50 stórmeistarar tóku þátt. Hebden kom beint frá Bangla Desh þar sem hann sigraði einnig á alþjóð- legu móti. Hannes Hlífar Stefánsson var í hópi þeirra sem hlutu 6 v. Þröstur Þór- hallsson hlaut 6 v. og hækka þeir báðir í stigum fyrir ár- angurinn. Björgvini Jónssyni gekk síður og hlaut 5 v. ÍDAG Með morgunkaffinu Ást er ... ... að vera saman þegar nýja árið geng- ur í garð. (c) 1894 Loa Angoias TlmM Syndicaio HÆTTU nú að hrjóta, Sigríður. m ÉG hef engan áhuga á stjórnmálum, en ég get sagt þér heilmargt um nágrannana. mundur . . . Ragnar! HJÁLP! HOGNIHREKKVISI „fáÆFME&AUÐ HAblS HÖ6NA MED KLAKA ? " Farsi 6-29 UAIÍbuAZS /COOt--TU*CLT ?att ai átgj&' datt mer dekí i hug þau fcynnu ai mttou þtttO' affcasta- uukancU, rugl*" STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú kemur vel fyrir þig orði og átt stóran vinahóp sem þú metur mikils. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu augun opin í vinnunni í dag svo þú gerir ekki mis- tök sem erfitt getur verið að leiðrétta. Hugsaðu um heimilið í kvöld. Naut (20. apríl - 20, maí) Þér verður falið að leysa áríðandi verkefni, sem virðist erfitt í fyrstu. En með ein- beitingu tekst þér að fínna lausnina. Tvíburar (21.maí-20.júní) í» Þú hrífst af tilboði um við- skipti sem lofa góðu. Kann- aðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun, þvf ekki er allt gull sem glóir. Krabbi (21. júni - 22. júl!) H£8 Þú kemur miklu I verk í vinn- unni í dag og nýtur góðrar samvinnu starfsfélaga. Njóttu kvöldsins heima með fjölskyldunni. Ljón (23. júll — 22. ágúst) Þú ferð oftast eigin leiðir, en í dag nýtur þú góðrar samvinnu starfsfélaga og þið náið nyög góðum árangri. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig í dag og þið ákveðið að hittast fljótlega. Sumir íhuga íbúðarkaup. ~VÖg (23. sept. - 22. október) Nú er rétti tíminn til að íhuga möguleika á aukinni mennt- un til að styrkja stöðu þína í vinnunni. Ástvinur stendur með þér. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ert nær því að ná settu marki en þig grunar. Haltu þfnu striki og láttu ekki öf- und annarra villa þér sýn. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Þú getur tekið lífínu með ró í dag því engin áríðandi verk- efni bfða lausnar í vinnunni. Nýttu þér tækifærið til að slaka á. Steingeit (22. des. - 19.janúar) m Láttu það ekki á þig fá þótt ekki gangi allt upp hjá þér í dag því betri tíð er í nánd og gott gengi framundan. Vatnsberi (20.janúar- 18.febrúar) Gættu þess að særa ekki ástvin f dag með vanhugsuð- um orðum. Reyndu að temja þér að hugsa áður en þú talar. Fiskar (19. fébrúar - 20. mars) Gerðu þér ekki rangar hug- myndir um fyrirætlanir vinar sem aðeins vill þér vel. Va- rastu tilhneigingu til að van- treysta öðrum. Stjömusþdna d að lesa sem dcegradvól. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra stoóreynda. FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 43 Þráðlausi barnagauminn frá Lindam vaktar bamið úti og inni. Söluaöilar: Reiðhjólaverkst. M.J., Keflavík. Apótek Grindavíkur. Skagaradíó, Akranesi. Stykkishólmsapótek. Apótek ólafsvíkur. Patreksapótek. Leggur og skel, ísafirði. Apótek Blönduóss. Apótek Skagastrandar. Siglufjarðarapótek. Radionaust, Akureyri. Vaggan, Akureyri. Húsavíkurapótek. Okkar á milli, Egilsstöðum. Hafnarapótek, Höfn. Rangárapótek, Hellu & Hvolsvelli. Árvirkinn, Selfossi. Eyjaradio, Vestmannaeyjum. Baeði fyrir rafhlöður og straum. 2ja óra ábyrgð. 3ja ára frábær reynsla. ÁLLT FYRIR BÖRNIN KLAPPARSTÍG 27 - SÍMI 19910. Aðalfundur Olíufélagsins hf. verður haldinn miðvikudaginn 29. mars 1995 á Hótel Loftleiðum, þingsal 1-3, og hefst fundurinn kl. 14.00 Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Breytingar á samþykktum til samræmis við breytt ákvæði hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins Suðurlandsbraut 18, 3. hæð, frá og með 27. mars, fram að hádegi fundardags. Stjórn Olíufélagsins hf. Olíufélagið hf Blab allra landsmanna! ...blabib AUK /SlA k15d11-520

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.