Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 16. MARZ. 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (107) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar Endursýndur þátt- ur. CO 18.30 ►Lotta í Skarkalagötu (Lotta pá Brákmakargatan) Sænskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Hallgrímur Helgason. (3:7) CO 19.00 ►Él í þættinum eru sýnd tónlistar- myndbönd í léttari kantinum. Dag- skrárgerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 ►Syrpan Þar sem úrslitakeppni ís- landsmótsins í handbolta var færð aftur um tvo daga verður íþrótta- syrpa í stað beinnar útsendingar. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21 2°hlFTTID ►Gettu betur Spurn- rlLl IIH ingakeppni framhalds- skólanna. Undanúrslit - Lið Flens- borgarskóla og Versló keppa. Spyij- andi er Ómar Ragnarsson, dómari Ólafur B. Guðnason og stigavörður Sólveig Samúelsdóttir. Dagskrár- gerð: Andrés Indriðason. 22.25 ►! heljargreipum Fréttaskýringar- þáttur í umsjón Sigrúnar Ásu Mark- úsdóttur. Hryðjuverk hafa aldrei ver- ið jafnmannskæð í ísraelsríki og eft- ir undirritun Oslóarsamkomulagsins. Ofríki ísraelskra stjómvalda í garð íbúa hemumdu svæðanna er síst í rénun. Í þessum þætti er rætt við einstaklinga sem hafa komist í ná- vígi við óttann og kúgunina á þessu umdeilda svæði. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful) 17.30 ►Með Afa OO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 hlETTID ►Gr- Quinn (Medicine rlL I IIII Woman) (20:24) 21.10 ►Seinfeld (16:21) 21.45 ►Borgarafundur á Akureyri Nú er að hefjast bein útsending á Stöð 2 og Byigjunni frá fundi þar sem for- ystumenn flokkanna ræða við þau Elínu Hirst og Stefán Jón Hafstein og svara fyrirspurnum fundargesta. Eftir rétta viku verður bein útsending frá borgarafundi á Suðurnesjum. 23-15 IfVIKMYUIl ►B,aze Það vakti n 1 IHIn I nll almenna hneykslan í Louisiana þegar upp komst að fylk- isstjórinn, Earl K. Long, átti vingott við fatafellu sem kölluð var Blaze Starr. Earl var óhræddur við að boða róttækar breytingar en það hrikti þó í styrkustu stoðum þegar þessi vin- sæli og harðgifti fylkisstjóri féll kyl- liflatur fyrir hinni glaðlyndu Blaze. Aðalhlutverk: Paul Newman, Lolita Davidovich og Jerry Hardin. Leik- stjóri: Ron Shelton. 1989. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★'/j 1.10 ►Síðasti skátinn (Last Boy Scout) Mögnuð spennumynd um einkaspæj- arann Joe Hallenbeck og iðjuleysingj- ann James Dix sem komast á snoðir um mikla spillingu, sem tengist morðmáli, og þar með er allt komið á fleygiferð. Aðalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans og Chelsea Field. Leikstjóri: Tony Scott. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 2.50 ►Dagskrárlok Elín Hirst og Stefán Jón Hafstein sjá um borgarafundinn. Borgarafundur á Akureyri Fjallað verður um atvinnu- og byggðamál í þættinum en frambjóðendur koma víðar við í umræðunum STÖÐ 2 kl. 21.45 Stöð 2 færir sig um set og sendir út borgarafund í beinni útsendingu frá Akureyri. „Aðalmálin verða hugsanlega at- vinnu- og byggðamál," segir Elín Hirst en hún stjómar þættinum ásamt Stefáni Jóni Hafstein. „Þess- ir þættir snúast ekki bara um mál- efni kjördæmanna þar sem við sendum út hveiju sinni,“ segir Stef- án Jón, „enda koma frambjóðendur víða við.“ Fyrir Alþýðuflokk verður Sighvatur Björgvinsson á palli ásamt Halldóri Blöndal, Sjálfstæð- isflokki, Svanfríði Jónasdóttur, Þjóðvaka, Steingrími J. Sigfússyni, Alþýðubandalagi, Jóhannesi Geir Sigurgeirssyni, Framsóknarflokki og Valgerði Jónu Kristjánsdóttur, Kvennalista. Undanúrslrf í Geftu betur Lið Austur-Skaft- fellinga, Versló og MR hafa tryggt sér sæti í undan- úrslitum og Flensborg og FG keppa um fjórða sæti SJÓNVARPIÐ kl. 21.20 Það líður að undanúrslitum í spumingakeppni framhaldsskólanna og spennan vex með þætti hverjum. Nú hafa lið Aust- ur-Skaftfellinga, Verslunarskóla- nema og Menntaskólans í Reykjavík tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Flensborgarskólinn í Hafnarfirði og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ keppa um flórða sætið þar. Það er nokkuð öruggt að keppnin verður hörð enda er til mikils að vinna og heiður skólans í húfi. Þeir Ólafur B. Guðnason og Ómar Ragnarsson mæta til leiks með nýjan spurninga- bunka og nú fyrst fer að reyna fyrir alvöru á þekkingu og skarpskyggni keppendanna. Andrés Indriðason sér um dagskrárgerð. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 'Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.00 Kenn- eth Copeland, fræðsluefni 21.30 Homið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hug- leiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 And Then There Was One, 1994 12.00 The Great Bank Robbery T 1969 14.00 Butch and Sundance: The Early Days K, Æ 1979 16.00 Mister Ten Percent, 1966,17.55 And Then There Was One, 1994 19.30 E! News Week in Review 20.00 Honeymoon in Vegas T 1992 22.00 Bram Stoker’s Dracula Æ 1992, 24.10 Bob Roberts, 1992 1.55 Overkill: The Aileen Wuomos Story T 1992 3.30 Men of Respect, 1991, Barton Fink. SKY OIME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 6.30 Diplodo 7.00 Jayce and the Wheeled Warriors 7.30 Teenage Mut- ant Hero Turtles 8.00 The Mighty Morpin Power Rangers 8.30 Block- busters 9.00 The Oprah Winfrey Show 10.00 Concentration 10.30 Card Sharks 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 Anything But Love 13.00 St. Else- where 14.00 If Tomorrow Comes 15.00 The Oprah Winfrey Show 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 15.55 Teenage Mutant Hero Turtles 16.30 The Mighty Morphin Power Rangers 17.00 StarTrek: Deep Space Nine 18.00 Murphy Brown 18.30 Family Ties 19.00 Rescue 19.30 MASH 20.00 Manhunter 21.00 Und- er Suspicion 22.00 Star Trek: Deep Space Nine 23.00 Late Show with David Letterman 23.50 Littlejohn 0.40 Chances 1.30 WKRP in Cincinn- ati 2.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 7.30 Tennis 8.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsending 10.00 Skíðaganga 11.30 Skíði, Alpagreinar, bein útsend- ing 13.00 Tennis 13.30 Aksturs- íþróttir 14.30 Fréttaskýringaþáttur 16.00 Snjóbretti 16.30 Skíðaganga, bein útsending 17.30 Skíði, Alpa- greinar 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Bardagaíþrótt 20.00 Glíma 21.00 Knattspyma 22.30 Knattspyma 0.00 Eurosport-fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd 0 = ofbeldis- mynd S = strfðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sr. Dalla Þórðardóttir. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit og Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál. 8.10 Kosn- ingahornið. Að utan. 8.31 Tíð- indi úr menningarlífinu. 8.40 Myndlistarrýni. 9.03 Laufskáiinn. 9.45 Segðu mér sögu: „Bréfin hennar Halldísar". 4:12. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Danse Macabre. Sinfónískt ljóð ópus 40 eftir Camille Saint. Sa- éns. Hermann Krebbers leikur með Concertgebouw hljómsveit- inni í Amsterdam; Bernard Hait- ink stjórnar. - Fiðlukonsert nr. 1 í g-moll ópus 26 eftir Max Bruch. Nigel Kennedy leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið I nærmynd. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Líkhúskvartettinn eftir Edith Ranum. 4. þáttur. 13.20 Stefnumót. 14.03 Útvarpssagan, „Þijár sólir svartar”. (6) 14.30 Mannlegt eðli 3. þáttur: Spámenn og spákonur. Umsjón: Guðmundur Kr. Oddsson. 15.03 Tónstiginn. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. 16.53 Kosningahornið, endurflutt. 17.03 Tónlist á síðdegi. Óperudú- ettar eftir Gaetano Donizetti. - Sulla tomba, úr Luciana di Lam- mermoor, - Chiedi aíl'aura lushinghier, úr Ástardrykknum, - Da tutti abbandonata, úr Maríu Stúart og - Depuis 1‘instant, úr Dóttur her- deildarinnar. Joan Sutherland og Luciano Pavarotti syngja með hljómsveit; Richard Bon- ynge stjórnar. - Forleikur að óperunni Vilhjálmi Tell eftir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmónía ieikur; Siegel stjórnar. 17.52 Daglegt mál. 18.03 Þjóðarþel. Grettis saga Örn- ólfur Thorsson les (13) 18.30 Kvika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir og auglýsingar. 19.35 Rúllettan. Unglingar og málefni þeirra. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóniuhljósmveitar íslands í Háskólabiói Á efnisskrá: - Adagio eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. - Píanókonsert nr. 2 eftir Fréderic Chopin. - Sinfónía nr. 4 eftir Witold Lut- oslavskíj. Einleikari: Grigory Sokolov. Stjórnandi: Osmo Vánská. Dagskrárgerð í hléi: Bergljót Anna Haraldsdóttir. Kynnir: Hákon Leifsson. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíu- sálma Þorleifur Hauksson les (28) 22.30 Veðurfregnir. ■ 22.35 Aldarlok. 23.20 Hugmynd og veruleiki í póli- tík. Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjórnmálaforingja um hug- myndafræði í stjórnmálum. 2. þáttur: Rætt við Ólaf Ragnar Grímsson formann Alþýðu- bandalagsins. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir ó Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið_. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Snorri Sturluson. 16.03 Dægur- málaútvarp. Biópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. 22.10 I sambandi. Úmsjón Guðmundur Ragnar Guð- mundsson og Hallfriður Þórarins- dóttir. 23.00 Plötusafn popparans. Umsjón Guðjón Bergmann. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp til morg- uns. Frétfir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 Tengja Kristjáns Sigurjóns- sonar. 3.30 Næturlög. 4.00 Þjóðar- þel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Kvöldsól. Guðjón Berg- mann 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntón- ar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00_Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson og Pia Hansson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 19.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 21.24 Borgarafundur á Akureyri 23.15 Kristófer Helgason 24.00 Næturvaktin. Fréttir ó heila timanum tré kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafróttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Friðrik K. Jónsson. 9.00 Jó- hannes Högnason. 12.00 Hádegist- ónar. 13.90 Fréttir. Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Ragnar Örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síðdegist- ónar. 20.00 NFS-þátturinn. 22.00 Jón Gröndal. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 f bítið. Axel og Björn Þór. 9.05 Gulli Helga. 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. Þór Bæring. 22.00 Rólegt og róman- tískt. Fréttir kl. 7.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 Utsonding ollan sélarhringinn. Si- gild tónlist af ýmsu tagi. Helstu verk hinna klassisku meistara, óperur, söngleikir, djass og dægur- lög frá fyrri áratugum. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínóslist- inn. 21.00 Henní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarfjöróur FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 íþróttir. 19.00 Dagskrárlok. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Ut- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 1 kvöldmatnum. 20.00 Alþjóðlegi þátturinn. 22.00 Rólegt og fræðandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.