Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 46
Fosterertili íarsverðlaur friikið hlutvf pagsljós Svningum fer fækkandi HASKÓLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Frumsýning: ENGINN ER FULLKOMINN .. ,„jj.U|j|:' ; ' AKUREYRI IUGO ER LIKA?4 ABÖK FIJÁ SKJALDBORG Húgó er kominn í bæinn og lendir í skemmtilegum og spennandi ævintýrum. Svo talar hann alveg frábæra íslensku. Sýnd kl. 5. Paul Newman er tilnefndur til Oskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt, en hann er hér ásamt Bruce Willis, Jessicu Tandy og Melanie Griffith í hlýjustu og skemmtilegustu mynd vetrarins . Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. KLIPPT OG SKORIÐ FIORILE SKUGGALENDUR Sýnd kl. 11.15. Síðustu sýningar. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9.10. Ath. ekki ísl. texti. Sýnd kl. 9. liHYKJAVlK^ HORFÐU TIL HIMINS ANNAÐ KVÖLD KL 20.30 ÞVÍ ÞÁ HRAPAR MACINTOSH POWERBOOK- TÖLVA NIÐUR ÚR HÁLOFTUNUM! KANNSKI ÉIGNAST ÞÚ HANA? FYLGSTU MEÐ Á EFFEMM, EINHVER - OFURHUGINN ÆTLAR AÐ STÖKKVA MEÐ OG ÖSKRA í GSM SÍMA Á LEIÐINNI NIÐUR 46 FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 --y-------,------------i-- MQRGUNBLAÐip ■ DANSHÚSW Á fdstudags- kvöld leikur hljómsveit Geir- mundar Valtýssonar. Á laugar- dagskvöld leikur hins vegar hljómsveitin Danssveitin. ■ TWEETY leikur á tveimur dansleikjum um helgina. Annars vegar á stórdansleik á Hótel Is- landi fóstudagskvöld og hins vegar á dansleik á Inghóli á Selfossi laugardagskvöld. Ann- ars er það að frétta af Tweety að nú er væntanlegt nýtt lag frá sveitinni á safndiski frá Spor hf. í lok mánaðarins. ■ TVEIR VINIR Hljómsveitin Greip leikur fimmtudags- og föstudagskvöld en þetta er ný hljómsveit sem byggð er á göml- um grunni en í þessari hljóm- sveit er fyrrverandi meðlimir hljómsveitarinnar Þjófar. Að- gangur er ókeypis. Á laugardags- kvöld er Austfírðingagleði ársins en þá leikur hljómsveitin Ózon frá Neskaupstað. Að öllum líkind- um mæta hljómsveitarmeðlimur úr Greip og Sú Ellen og taka eitt til tvö lög. Miðaverð er 600 kr. ■ GARÐAKRÁIN Á fóstudags- kvöld skemmtir Bjami Tryggva, trúbador. Á laugardagskvöld er það hljómsveitin Tvennir tímar sem heldur uppi fjörinu. ■ PLÁHNETAN leikpr um helgina í Sjallanum á ísafirði. Hljómsveitarstjóri í þessari ferð er hinn geðprúði Friðrik Sturlu- son en hann hefur nú gengið til liðs við hljómsveitina að nýju og leysir Jakob Magnússon frá störf- um. ■ BLÚSBARINN Á fimmtu- dagskvöld leika þeir Kristján Guðmundsson og Einar Sig- urðsson þekkta jass og blústónl- ist. Einnig munu þeir taka óska- lög frá gestum hússins. Á föstu- dags- og laugardagskvöld leika þeir Rúnar Júlíusson og Tryggvi Hubner til kl. 3. ■ MÚSÍKTILRA UNAKVÖLD TÓNABÆJAR Fyrsta Músíktil- raunakvöldið verður fímmtudags- kvöld í Tónabæ og hefst kl. 20. Hljómsveitimar sem leika eru Gort, Botnleðja, Krá, Khan, Splurge, Gormar og Geim- fluga, Bee Spides og Læðurn- ar. Gestahljómsveit kvöldsins er Kolrassa krókríðandi. T0H HANKS F0RRES GUMP Sýnmgum fer fækkandi ★V, S.V. Mbl Síðustu s Kh-m Skemmtanir ■ HÓTEL ÍSLAND Á fóstu- dagskvöld verður stórdansleikur þar sem hljómsveitimar Unun, Tweety, Spoon, SSSól og Vinir vors og blóma leika. Aldurstak- mark 18 ár. Á laugardagskvöld opnar húsið kl. 19 fyrir matar- gesti en þá er 17. sýning Björg- vins Halldórssonar Þó líði ár og öld. Að lokinni sýningu leikur Stjórnin fyrir dansi ásamt gesta- söngvurunum Bjarna Ara og Björgvini Halldórssyni. Á sunnudagskvöld verða íslensku tónlistarverðlaunin 1994 af- hent. Kynnir kvöldsins er Hjálm- ar Hjálmarsson. Húsið opnar kl. 19. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar leika Ragnar Bjarnason og Stefán Jökulsson föstudags- og laugardagskvöld. I Súlnasal á laugardagskvöld verður sýning- unni Ríósaga á Sögu haldið áfram þar sem Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórð- arson leika alla laugardaga fram í maí. Leik- og söngkonan Ólafla Hrönn Jónsdóttir slæst í hópinn, tekur lagið og slær á létta strengi. Að lokinni sýningu verður dans- leikur þar sem hljómsveitin Saga Klass leikur fyrir dansi. ■ NÆTURGAUNN Smiðju- vegi 14, Kópavogi. Föstudags- og laugardagskvöld skemmta Anna Vilþjálms og Garðar Karlsson með allt Klappað og klárt. ■ KRINGL UKRÁIN Hljóm- sveitin BIús Express leikur fimmtudagksvöld en hljómsveit- in er skipuð þeim Gunnari Þór Jónssyni, Svani Karlssyni, Einari V. Einarssyni og Gunn- ari Eiríkssyni. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Ætlunin er að flytja rythma og blús frá árunum 1950—65 í anda T-Bone Walker o.fl. Auk félag- anna í Blús express ætlar nokkr- ir gestaleikarar að grípa í. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Öll föstudagskvöld skemmta Radíusbræður og á föstudags- og laugardagskvöldum leikur hljómsveitin Fjallkonan fyrir dansi. Laugardaginn 18. mars verður boðið upp á hið árlega kúttmagahádegi Leikhúskjall- arans og Önfirðingafélagsins. Húsið opnar kl. 11 og verð á mann 1150 kr. Á mánudags- kvöldum stendur Listaklúbb- urinn fyrir sýningum sem eru leikrit, ljóðalestur, söngur og m.fl. ■ AMMA LÚ Á föstudagksvöld verður sunnlensk sveifla með hljómsveitinni _ Karma frá Sel- fossi með Ólaf Þórarinsson (Labba í Mánum) í fararbroddi. Með honum eru þau Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir, Helena R. Káradóttir, Jón Ómar Erlings- son, Páll Sveinsson og Vignir Þór Stefánsson. Á laugardags- kvöld er dansleikur með hljóm- sveitinni Hunang. ■ STYKKISHÓLMUR Hljóm- sveitin Stykk leikur í Stykkis- hólmi föstudags- og laugardags- kvöld. ■ PÁLL ÓSKAR OG MILU- ÓNAMÆRINGARNIR leika föstudags- og laugardagskvöld í Sjallanum á Akureyri. Á föst- dagskvöld er háskólaball en al- mennur dansleikur á laugardags- kvöld. ■ HÓTEL BRÆÐRABORG Hljómsveitin Jói Bassi og Co. leikur föstudags- og laugardags- kvöld. ■ BLÁA NÓTAN Hljómsveitin Salsa Picante sem hleypt var af stokkunum um miðjan febrúar leikur á veitingastaðnum um helgina. Hljómsveitin er um þess- ar mundir að Ijúka við upptökur á lagi sem ber heitið Skyr til Kongó og má búast við að hljómi á öldum ljósvakans á næstu dög- um. ■ SIXTIES leikur laugardags- kvöld á Hótel KEA, Akureyri. Þessi snyrtilega hljómsveit sem leikur tónlist sem kennd hefur verið við 6. áratuginn hefur gert víðreist upp á síðkastið auk þess sem sveitin er að leggja lokahönd á plötu sem koma mun út á næstunni. Hljómsveitina skipa þeir Rúnar Friðriksson, Guð- mundur Gunnlaugsson, Andrés Gunnlaugsson og Þórarinn Freysson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.