Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 44 FIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 Stóra sviðið: Söngleikurinn • WEST SIDE STORY e. Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bernsteins Kl. 20.00: 5. sýn. á morgun uppselt - 6. sýn. lau. 18/3 uppselt - 7. sýn. sun. 19/3 uppselt - 8. sýn. fim. 23/3 uppselt - fös. 24/3 uppselt - fös. 31/3 upp- selt sun. 2/4 nokkur sæti laus - fös. 7/4 nokkur sæti laus - lau. 8/4 nokkur sæti laus - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. LEIKHÚSGESTIR, SEM ÁTTU MIÐA Á 2. SÝNINGU WEST SIDE STORY LAU. 4/3, HAFA FORGANG Á SÆTUM SÍNUM Á SÝNINGU LAU. 1/4. NAUÐSYNLEGT ER AÐ STAÐFESTA VIÐ MIÐASÖLU FYRIR 15/3. • FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskf Kl. 20.00: í kvöld - lau. 25/3 nokkur sæti laus - sun. 26/3 - fim. 30/3. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Sun. 19/3 kl. 14 - sun. 26/3 kl. 14 - sun. 2/4 kl. 14. Smíðaverkstæðið: Barnaleikritið • LOFTHRÆDDI ÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Engkvist Lau. 18/3 kl. 15 Miðaverð kr. 600. • TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00: ( kvöld uppselt á morgun uppselt - lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 aukasýn. uppselt - fim. 23/3 aukasýn. uppselt - fös. 24/3 uppselt - lau. 25/3 uppselt - sun. 26/3 uppselt - fim. 30/3 uppselt fös. 31/3 uppselt lau. 1/4 uppselt - sun. 2/4 uppselt - fim. 6/4 - fös. 7/4 - lau. 8/4 - sun. 9/4. Ósóttar pantanir seldar daglega. Listaklúbbur Leikhúskjallarans • DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN eftir Ingibjörgu Hjartardóttur sun. 19/3 kl. 16.30. GJAFAKORT í LEIKHÚS - SÍGILD OGSKEMMTILEG GJÖF Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Grxna linan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT Sýn. lau. 18/3, fim. 23/3 fáein sæti laus, lau. 25/3 næst síðasta sýning, fös. 31/3 síðasta sýning. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fös. 17/3, fös. 24/3, lau. 1/4 allra síð- ustu sýningar. • DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander. 4. sýn. í kvöld, blá kort gilda fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3, gul kort gilda örfá sæti laus, 6. sýn. sun. 26/3, græn kort gilda, 7. sýn. fim. 30/3, hvít kort gilda. Norræna menningarhátfðin SÓLSTAFIR Stóra svið kl. 20: Frá Finnlandi, hópur Kenneth Kvarnström sýnir ballettinn: • AND THE ANGELS BEGAN TO SCREAM“ og CARMEN?! Frá Noregi, hópur Inu Christei Johannessen sýnir ballettinn: • „ABSENCE DE FER“ Sýningar þri. 21/3 og mið. 22/3, - miðaverð 1.500. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius Sýn. í kvöld uppselt, lau. 18/3 uppselt, sun. 19/3 uppselt, mið. 22/3 uppselt, fim. 23/3 uppselt, lau. 25/3 fáein sæti laus, sun. 26/3, mið. 29/3. Munið gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. - Greiðslukortaþjónusta. eftir Verdi Sýning fös. 17. mars, uppselt, lau. 18. mars, uppselt, fös. 24. mars, su. 26. mars, fös. 31. mars og lau. 1. apríl. Ósóttar pantanir seldar þremur dögum fyrir sýningardag. Sýningar hefjast kl. 20. Munið gjafakortin - góð gjöf! Sólstafir - Norræn menningarhátíð Kroumata og Manuela Wiesler sun. 19. mars kl. 14. Ljóðatónleikar með Hékan Hagegárd og Elisabeth Boström sun. 19. mars kl. 20. Kynningarskrá Sólstafa liggur frammi í fslensku óperunni. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475, bréfsími 27384. - Greiðslukortaþjónusta. fíaííiLeiKhúsi^ Vesturgötu 3 I HI.ADVARPANUM Sápa tvö; sex við sama borð 5. sýn i kvöld uppselt 6. sýn. 19. mars 7. sýn. 25. mars Mioi m/matkr. 1.800 0) Alheimsferðir Erna 10. sýn. 17. mars 1 1. sýn. 18. mars 12. sýn. 23. mars MiSi m/mat kr. 1.600 t Leggur og skel - barnaleikrit Sun. 19. og 26. mars kl. 15. síðustu sýningar Kr. 550. Eldhúsið og barinn opinn eftir sýningu Kvöldsýningar hefjast kl. 21.00 < \ Leikfélag Kópavogs Félagsheimili Kópavogs Á GÆGJUM eftir Joe Orton. Sýn. fös. 17/3, sun. 19/3, fös. 23/3. Sýningar hefjast kl. 20. Miðapantanir í síma 554-6085 eða í símsvara 554-1985. LEIKFELAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Bæjarleikhúsinu i' Mosfellsbæ • Mjallhvít og dvergarnir 7 lau 18/3 kl. 15, sun 19/3 kl. 15. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir í símsvara allan sólar- hringinn í síma 66 77 88. FÓLK í FRÉTTUM Samstarf Kitts og Mizrahis ► SÖNGKONAN þekkta, Eart- ha Kitt, sem nú er 67 ára göm- ul, er nýjasta skrautfjöðurin í hatti tískuhönnuðarins Isaac Mizrahi. Mizrahi hefur verið að vinna að heimildarmynd um eig- in feril að undanförnu og við gerð hennar hitti hann Kitt, sem hann segir að hafi ávallt verið eitt af sinum átrúnaðargoðum. Kynni þeirra Mizrahi og Kitt hafa leitt af sér samstarf, þann- ig er Kitt íklædd glæsiflík frá Mizrahi á hlíf nýjustu breiðskífu sinnar og þegar hún opnaði söngkabarett í New York í síð- asta mánuði hafði hún klætt sig í síðan svartan silkikjól frá Mizrahi. Hún var sérstaklega ánægð með kjólinn, „kjóllinn og ég erum eitt, hann er eins og svört ekkja,“ sagði Kitt og skír- skotaði til lítt geðþekkrar köng- ulóategundar. Þyki mönnum samlíkingin undarleg og óvænt, þá er það svo að Kitt hefur löngum haft gaman af þeirri ímynd sinni að hún sé dularfull ogjafnvel hættuleg. Það á sína forsögu, en Kitt varð fyrst til að leika Kattarkonuna dularfullu í sjón- varpsþáttaröð um Batman á sjö- unda áratugnum. Eartha Kitt Bong í ströngu Nýr kroppur í raðir Strandvarða ► NÆSTI skammtur af Strand- vörðum mun skarta nýrri kynbombu og hermt er að Pamela Anderson megi fara að vara sig, hin nýja snót sé þvílíkt augna- yndi að fáir muni virða Pamelu viðlits er sú nýja stigur fram á sjónarsvið- ið í þröngum og efnis- litlum sundbol sín- um. Nýstirnið heit- ir Rebekah Carl- ton-Luff, en hún ' er 22 ára gamall Nýsjálendingur. Rebekah leikur Tracy, sem kemur á sandhólinn til Mitch (David Hasselhoff) og er sölu- fulltrúi nýsjálensks framleið- anda að nýrri tegund björg- unarbáta. Hlutverk Tracy er að selja Mitch nýjan bát þann- ig að hetjan geti bjargað enn fleiri mannslífum. Þarf vart að taka fram, að Mitch fellur flatur fyrir Tracy og öfugt. Ur verður eldheitt ástardrama með tilheyr- andi vandamálum með drenginn Hoby í tilvistarkreppu, Mitch með sektarkennd og Tracy í öngum sínum vegna þess að hún vill ekki spilia sambandi feðganna. Inn í allt saman fléttast síðan ótal björgunarafrek Mitch og sam- starfskroppa hans jafnframt því sem strandvarðarliðið knésetur hvern glæpamanninn af öðrum og er sem fyrr ávallt skrefi á undan lögreglunni. NÝSTIRNIÐ Rebekah Carlton-Luff. ► BONG, hljómsveit þeirra Eyþórs Arnalds og Móeiðar Júníusdóttur, hef- ur í nógu að snúast þessa dagana, því meðfram tón- leikahaldi er sveitin að undirbúa útgáfu á tón- list sinni ytra og þá væntanlega utanf ör í kjölfarið. Um síð- ustu helgi hélt Bong tónleika í Rósenberg-kjall- aranum til að fagna vor- komu. Fjöl- margir mættu á tón- leikana, sem voru eins- konar tón- hátíð, og gerðu góðan róm að leik sveit- arinn- ar. A myndinni má sjá Móu í kröft- ugri raddbeit- ingu og er ekk- ert gefið eftir. Þrfréttaðar kvöldverðnr á tilboðsverði kl. 18-20, íetlað leíkhúsgestura, á aðeins kr. 1.860 Skólabrú Burðapantanir í suna 624455 Aristófanes i hátíðarsal Fjölbautaskóla Breiðholts, símar 78330 og 15051 Ys og þys útaf engu ( kvöld kl. kl. 23, fös. 17/3 kl. 20 og kl. 23. (!) Sinfóníuhljómsveit íslands Háskólabíóí viðTlagatorg sími 562 2255 g Tónleikar Háskólabíói C3 33 o* CO' c/3 fimmtudaginn ló.mars, kl. 20.00 "01) t: PC —t Hljómsueitarstjóri: Osmo Vánská o 54 e Einleikari: Grigory Sokolov & O Efnisskrá 5 a Magnús Bl. Lóhannsson: Adagio CO ‘CtJ 0Q. Fredúc Chopin: Píanókonsert nr. 2 xO r-\ O- P Witold Lutoslawsky: Sinfónía nr. 4 3 Miöasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Gœiöslukortaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.