Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 51
MOEGUNBLAÐIÐ , . r-' I 1 / l I /1 1 R k- * ' i Vf FIMMTUDAGUR Í6. MARZ 1995 51 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað ***** R'9nin9 ** % Slydda Alskýjað Snjókoma \J Él Skúrir Ý Slydduél SJ Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- _____ stefnu og fjöðrin ass Þoka vindstyrir, heil fjöður er 2 vindstig. SÚId 16. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól i hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.00 4,1 12.15 0,4 18.20 4,0 7.43 13.35 19.28 1.30 ÍSAFJÖRÐUR 1.53 0,1 7.50 2,1 14.16 0,2 20.15 2,0 7.50 13.41 19.34 1.36 SIGLUFJÖRÐUR 4.00 0£ 10.15 1,3 16.29 0,1 22.45 1,2 7.32 13.23 19.16 1.17 DJÚPIVOGUR 3.13 2.0 9.20 0,3 15.28 2.0 22.38 0.1 7.14 13.05 18.58 0.59 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir Grænlandshafi er vaxandi 973 mb lægð, sem hreyfist austsuðaustur og síðar austur og verður við Færeyjar um miðjan dag á morgun. Yfir Norður-Grænlandi er vaxandi 1.035 mb hæð. Spá: Norðaustan hvassviðri eða stormur um nær allt land og sumstaðar rok eða ofsaveður norðanlands. Vestan snjókoma um allt norðan- og austanvert landið og skafrenningur um nær allt land. Hiti á bilinu +2 til -7 stig. Kaldast norðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Föstudag og laugardag: Víða mjög hvöss norðlæg átt, einkum á föstudag. Snjókoma eða éljagangur um landið norðanvert en skýjað með köflum og þurrt syðra. Frost 0 til 7 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Snjókoma og skafrenningur er á Hellisheiði og færð farin að spillast. Fært er um Snæfellsnes og í Dali en þar er skafrenningur, ófært er um Gilsfjörð. Óveður er á Kleifarheiði og Hálfdán, og þungfært er á milli Þingeyrar og Flateyrar. Fært er um Steingrímsfjarðarheiði til ísafjarðar og Bolungarvíkur. Norðurleiðin er ófær á milli Hvammstanga og Blönduóss. Þá er fært frá Blönduósi til Akureyrar og þaðan til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Frá Akureyri er fært til Húsavík- ur og þaðan með ströndinni til Vopnafjarðar. Fært er orðið um Mývatns- og Möðrudalsör- æfi. Fært er um Fjarðarheiði og Oddsskarð, en þar er skafrenningur. Þá er sæmileg færð með suðurströndinni til Selfoss. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Vaxandi 975 millibara lægð yfir Grænlandshafi hreyfist austsuðaustur en síðar austur. Lægð við Hjaltland þokast norðaustur. Hæð eryfir norðanverðu Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Akureyri -4 snjókoma Glasgow 0 snjóél ó síð. klst. Reykjavík -7 léttskýjað Hamborg -1 mistur Bergen 0 skýjað London 3 skýjað Helsinki 2 alskýjað LosAngeles 16 léttskýjað Kaupmannahöfn -1 alskýjað Lúxemborg 3 rigning Narssarssuaq -10 léttskýjað Madríd -1 heiðskírt Nuuk -16 snjókoma Malaga 10 þoka Ósló -2 snjókoma Mallorca 3 þoka í grennd Stokkhólmur -1 kornsnjór Montreal 3 alskýjað Þórshöfn -1 snjóél New York vantar Algarve 13 heiðskírt Orlando 17 alskýjað Amsterdam 5 léttskýjað París 5 léttskýjað Barcelona 7 þokumóða Madeira 15 skýjað Berlín -2 alskýjað Róm 2 skýjað Chicago 9 skýjað Vín -2 léttskýjað Feneyjar 4 alskýjað Washington 10 heiðskírt Frankfurt 0 snjókoma Winnipeg -5 alskýjað Yfirlit á hádegi í gær: H 1035 Krossgátan LÁRÉTT: 1 djúpsjávarfiskur, 8 hestar, 9 hefja upp, 10 spil, 11 grengast, 13 magran, 15 skraut, 18 hreyfir fram og aftur, 21 fugl, 22 reiðmann, 23 kvarssteinn, 24 náð- ar. LÓÐRÉTT: 2 heldur, 3 blóma, 4 í vondu skapi, 5 hrósar, 6 óns, 7 forboð, 12 tangi, 14 fiskur, 15 poka, 16 streitu, 17 ólifnaður, 18 stallurinn, 19 hugleysingi, 20 sefar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 dramb, 4 ákúra, 7 aftur, 8 uglan, 9 gár, 11 tuða, 13 otur, 14 skarf, 15 þekk, 17 tæpt, 20 aða, 22 féleg, 23 fótum, 24 rausa, 25 syrpa. Lóðrétt: - 1 dragt, 2 amtið, 3 borg, 4 áður, 5 útlit, 6 annir, 10 ánauð, 12 ask, 13 oft, 15 þófar, 16 keldu, 18 æstar, 19 tomma, 20 agga, 21 afls. í dag er fimmtudagur 16. mars, 75. dagur ársins 1995. Orð dags- ins er: Tala þú þetta og áminn og vanda um með allri röggsemi. Lát engan lítilsvirða þig. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kómu Faxi, Sóley, Jón Eðvaldsson, Helgafell og Olshana. Búist var við Cidade Diarmante og Goða- fossi í gær og að Brúar- foss færi út. í dag koma Reykjafoss, Þemey og rússnesk togarinn Orlik og Triton fer út. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Már og Drangey til löndunar. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Bridskeppni, tvímenn- ingur kl. 13 í dag. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað föstudaga kl. 13. Veitingar. Vitatorg. Kínverska leikfimin er hætt á fimmtudögum. Gömlu dansarnir kl. 11. Hand- mennt kl. 13. Bókband kl. 13.30. Kennsla í framsögn kl. 14. Dans og fróðleikur kl. 15.30. Furugerði 3. í dag kl. 9 aðstoð við böðun, hár- greiðsla, fótaaðgerðir, smíðar og utskurður. Kl. 10 leirmunagerð. Kársnessókn. Sam- verustund fyrir eldri borgara verður í safnaðarheimilinu Borgum í dag frá kl. 14-16.30. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund kl. 17 í dag í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58. Konur velkomnar. Hana-Nú, Kópavogi. Farin verður ferð í Þjóð- arbókhlöðuna nk. laug- ardag kl. 14. Rúta fgr frá Gjábakka. Panta þarf í s. 43400 eða 45700. JC-Selfoss heldur fé- lagsfund á Austurvegi 38, efstu hæð kl. 20.30 (Tít. 2, 15.) í kvöld og eru allir vel- komnir. Eyfirðingafélagið er með félagsvist á Hall- veigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund foreldra og barna í dag kl. 14-16 í Faxafeni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Jóhannesarguð- spjall lesið og skýrt. Bústaðakirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Hallgrimskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.15. Léttur hádegis- verður á eftir. Kvöld- bænir með lestri Pass- íusálma kl. 18. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónl- ist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Langholtskirkja. Vina- fundur kl. 14-15.30., Samvera þar sem aldr- aðir ræða trú og líf. Aftansöngur kl. 18. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður á eftir. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Dr. Siguijón Ámi Eyjólfsson, héraðsprest- ur flallar um efnið: Bænin og vonin. Allir velkomnir. Breiðholtskirkja. Ten- Sing í kvöld kl. 20. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. 11-12 ára starf í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20 í umsjón Sveins og Hafdísar. Kópavogskirkja. Starf með eldri borguram í safnaðarheimilinu kl. 14-16.30 í dag. Gvendardagnr GVENDARDAGUR er í dag 16. mars, en þann dag árið 1237 lést Guðmundur góði Arason Hólabiskup. Guðmundar- eða Gvend- ardagur varð messudagur í Hólabiskupsdæmi árið 1315 þegar bein hans voru tekin upp. Mikil helgi var á Guðmundi meðan katólska entist þótt hann væri aldrei lýstur helgur maður opinberlega. Hann fæddist árið 1161 og varð biskup á Hólum árið 1203. Guðmund- ur mátti ekkert aumt sjá og safnaðist löngum að honum tötralýður. Hann lenti því brátt í deilum við höfðingja norðanlands, einkum fyrir þá sök að þeim þótti hann fara ógæti- lega með fé Hólastóls. Þrásinnis var hann flæmdur af staðnum og flakkaði þá um land- ið með herskara fátækra í för með sér. Af þessum sökum hlaut hann viðurnefnið góði. Þá var talið vita á gott vor ef veður var vont á Gvendardag og Geirþrúðardag, sem er á morgun segir m.a. í Sögu Daganna. Þjóðsag- an segir að Guðmundur biskup góði hafi tek- ið að vígja Drangey, vegna þess hve margir höfðu farist þar með sviplegum hætti. En þegar hann var langt kominn að vígja allt bjargið kom loppa út úr bjarginu og bað vætturin Guðmund hætta vigslunni vegna þess að einhvers staðar yrðu vondir að vera. Er það algengt máitæki síðan. Skildi hann þá hluta af bjarginu eftir óvígðan og heitir það Heiðnabjarg og er aldrei sigið í það. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innaniands. I lausasölu 125 kr. eintakið. Reykvíkingar! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. Skrilstola bargarstjóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.