Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.03.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 16. MARZ 1995 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór DANSKI sendiherrann Klaus O. Kappell og Anna Einarsdóttir hjá Máli og menningu að lokinni sýningu. ATLI Heimir Sveinsson tónskáld, Sven-Olof Eliasson óperu- stjóri Norsku ríkisóperunnar, Ingela Dietz eiginkona norska sendiherrans og Aslaug Skúladóttir fyrrum sendiráðs- fulltrúi í Stokkhlólmi. Svimandi há upphæð! Handa þér? Fjórfaldur fyrsti vinningur á laugardag. STJÓRNANDA óperunnar, Per Fosser, var vel fagnað í lok sýningar. Sirkusinn guðdómlegi NORSKA óperan Sirkusinn guðdóm- legi var sýnd í Borgarleikhúsinu í síðustu viku sem liður í dagskrá nor- rænu menningarhátíðarinnar Sól- stafa. Operan segir frá hinu undarlega og sorglega lífshlaupi Adolfs Wölfli (1864-1930). Eftir ömurlega barn- aesku var Wölfli dæmdur á tánings- aldri til refsingar fyrir tilraun til að nauðga ungum stúlkum og síðar greindur sem geðklofi og iagður inn á geðveikraspítala þar sem hann mátti dúsa til dauðadags. Óperan er í tveimur þáttum og lýsir á óhefð- bundinn hátt ytri og innri heimi Wölflis. Sýning óperunnar er kærkomið innlegg í íslenskt menningarlíf enda ekki á hverjum degi sem sýndar eru óperur frá frændþjóðum okkar á Norðurlöndum. Landsleikurinn okkari UTT EÐAL GINSENG Skerpir athygli - eykur þol \ Virkar m.a, gegn: Einbeitingarskorti, ~ streitu, þreytu og afkastarýrn un. Einnig gott fyrir aldrada SÆLKERA SAGA í Grillinu - margrétta ævintýri fyrir ungt fólk á öllum aldri föstudaginn 17. mars Nú er tækiforið komið að bregða sér í Grillið á Sögu og upplifa spennandi sælkenikvöld. Sigurður Hall verður á staðnum og spjallar við gesti en hann ásamt Ragnari Wessman annast matseldina. í boði er íjögurra rétta máltíð ásamt fotdrykk fyrir aðeins 2.900 kr. I Komið og upplifið ævintýralegt kvöld í Grillinu! Fórdrykkur Ravioli fyilt gæsaparfeit, með madeirasósu og tómatkjöti eða Graenn spergill og hunjar í Sautemsósu Svepparagout í volgri sherty vinaigrette Léttsaltaður hunangs braseraður iambaliry'ggur með rósmarínsoði og riffluðu rótargrænmeti eða Franskur fisldpottur „Pot-au-feu de poisson11 Sablé með pentm og Sabayon sósu Pantanir í síma 552 5033 -þín saga! F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.