Morgunblaðið - 05.04.1995, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL1995
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐ/A UGL YSINGAR
Vélstjóra vantar
á Sigluvík SI-2. Þarf að vera með full réttindi.
Upplýsingar í símum 96-71200 og 985-22426.
Frá Fræðsluskrif-
stofu Austurlands-
umdæmis
Lausar stöður við eftirtalda grunnskóla
í Austurlandsumdæmi.
Umsóknarfrestur til 3. maí 1995.
Staða skólastjóra við Hafnarskóla, Horna-
fjarðarbæ.
Kennarastöður við eftirtalda grunnskóla:
Seyðisfjarðarskóli:
Almenn kennsla, sérkennsla, handmennt,
íþróttir, myndmennt, heimilisfræði
og tónmennt.
Grunnskólar í Neskaupstað:
Almenn kennsla, heimilisfræði
og handmennt.
Verkmenntaskóli Austurlands:C Hand-
mennt og myndmennt.
Grunnskólinn á Eskifirði:
Almenn kennsla, heimilisfræði, sérkennsla,
smíðakennsla, danska, líffræði, stærðfræði
og tónmennt.
Grunnskólinn á Bakkafirði:
Almenn kennsla.
Vopnafjarðarskóli:
Almenn kennsla, smíðar, myndmennt,
sérkennsla og heimilisfræði.
Brúarásskóli:
Almenn kennsla.
Grunnskóli Borgarfjarðar:
Kennarastaða, almenn kennsla.
Egilsstaðaskóli:
Almenn kennsla, smíðar, sérkennsla,
raungreinar og tónmennt.
Grunnskólinn á Eiðum:
Almenn kennsla.
Grunnskóli Reyðarfjarðar:
Almenn kennsla og íþróttir.
Grunnskóli Fáskrúðsfjarðar:
Almenn kennsla, danska og handmennt.
Grunnskólinn á Stöðvarfirði:
Meðal kennslugreina: íslenska, danska
og enska.
Grunnskólinn Djúpavogi:
Meðal kennslugreina: Myndmennt
og raungreinar eldri nemenda.
Kerhamraskóli:
Almenn kennsla, hlutastarf.
Hafnarskóli:
Almenn kennsla, sérkennsla, handmennt,
myndmennt, heimilisfræði og tónmennt.
Heppuskóli:
Sérkennsla.
Upplýsingar veita viðkomandi skólastjórar
og ber að skila umsóknum til þeirra.
FræðslustjóriAusturlandsumdæmis.
Myndlista- og
handíðaskóli íslands
auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skóla-
árið 1995-96.
Umsóknarfrestur í fornám er til 21. apríl og
í sérdeildir til 17. maí nk.
Upplýsingar og umsóknargögn fást á skrif-
stofu skólans, Skipholti 1, Reykjavík,
sími 551 9821.
Siglfirðingar
Nýr umboðsmaður hefur tekið til starfa;
Sigríður Ingvarsdóttir, Hafnartúni 24,
sími 71538.
Til leigu - vel staðsett
í Borgarkringlunni
Tll leigu eða sölu 100 fm nettó verslunarhús-
næði á fyrstu hæð í Borgarkringlunni, ein
besta staðsetning fyrir verslun þar.
Upplýsingar í síma 685277.
Fiskvinnslufyrirtæki
Lítið fiskvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði til sölu.
Frystigámur og ýmis tæki tilbúin til vinnslu
fylgja, auk eins árs leigusamnings.
Verð 2 milljónir.
Upplýsingar í síma 641886.
Auglýsing
um allsherjaratkvæðagreiðslu
Málarafélags Reykjavíkur, Lágmúla 5
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kosningu í stjórn, trúnað-
arráð og varamanna í Málarafélagi Reykjavík-
ur samkvæmt reglum ASÍ. Lagður hefur ver-
ið fram listi stjórnar, trúnaðarráðs og vara-
manna fyrir starfsárið 1995-1996.
Framboðsfrestur erfrá 5. til 13. apríl 1995.
Framboðslista til stjórnar og trúnaðarráðs
þurfa að fylgja meðmæli 15 fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórn.
AKUREYRARBÆR
Útboð
Bæjarverkfræðingurinn á Akureyri, fyrir hönd
Bæjarsjóðs Akureyrar, óskar hér með eftir
tilboðum í gatnagerð og lagnir í áfanga IV A
í Giljahverfi.
Tilboðið nær til gerðar á 290 lengdarmetra
af götum og 270 lengdarmetra af stígum
ásamt tilheyrandi holræsalögnum og jarð-
vinnu fyrir vatnslagnir, og er skiladagur fyrri
áfanga verksins 26. máí 1995 og síðari
áfanga 16. júrií 1995.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Tækni-
deildar Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akur-
eyri, til og með þriðjudeginum 4. apríl 1995
gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða fer fram á sama stað miðviku-
daginn 19. apríl kl. 14.00.
Bæjarverkfræðingurinn
á Akureyri.
Þjóðhátíð
Vestmannaeyja 1995
Knattspyrnufélagið Týr í Vestmannaeyjum
óskar eftir tilboðum í eftirfarandi vegna Þjóð-
hátíðar Vestmannaeyja, sem haldin verður
4. 5. og 6. ágúst 1995:
1 .a Hljómsveitir á stóra svið og skemmti-
dagskrá.
1 .b Æskilegt er að hljómsveitirnar geri tilboð
í hvern dag fyrir sig.
1. c Auk þess sem hér er getið um í 1.b er
dansleikur 3. ágúst í Týsheimilinu frá
kl. 23.00 til 3.00 og þarf dansleikurinn
að vera innifalinn í föstudagstilboðinu.
2. Hljómsveit á litla svið.
Spilatími ca. 3 x 6 klst.
3. Tillögum að þjóðhátíðarlagi sem skila skal
á kassettu til þjóðhátíðarnefndar eigi síðar
en 15. maí 1995.
4. Tilboð í skemmtidagskrá og barna-
dagskrá.
5. Tilboð í hljóð og Ijósakerfi í Herjólfsdal
meðan á dagskrá stendur.
Tilboðum að öðru en þjóðhátíðarlagi Vest-
mannaeyja 1995 skal skila fyrir 20. apríl
1995.
Knattspyrnufélagið Týr,
þjóðhátíðarnefnd, pósthólf395,
902 Vestmannaeyjum.
□GLITNIR 5995040519 11 FRL.
ATKV.
Hörgshlíð 12
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
I.O.O.F. 7 = 176458V2 =
□ HELGAFELL 5995040519
IV/V 2 FRL
I.O.O.F. 9 = 176458'* S 9. III
I.O.O.F. 7 = 1764058'* = XX
RF.GLA MtlSTLRlSklUDARA
ta
^RM Hekl
5.4. - VS. - FL.
Göngugarpartil S-Frakk-
lands 27. maf-5. júní
Léttar göngur - skoðunarferðir
- fararstjórn.
Upplýsingar hjá Ingibjörgu/
Ferðabæ, sími 623020.
Ml VEGUMNN
Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi,
Samkoma í kvöld kl. 20.30 og
föstudagskvöld kl. 20.30.
Bob Weiner predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Skrefið kl. 18.00 fyrir 10-12 ára
krakka.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Ræðumaður Don Dohm frá
Bandaríkjunum.
Allir hjartanlega velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Miðvikudagur
5. apríl kl. 20.30
Myndakvötd
i nýja salnum í Mörkinni.
íslandsmyndir
Páls Stefánssonar.
Fyrsta myndakvöld Ferðafélags-
ins i nýjum og glaesilegum sal í
Ferðafélagshúsinu í Mörkinni 6
(austast v. Suðurlandsbrautina),
gengið inn um miðbygginguna.
Páll Stefánsson, Ijósmyndari
(lceland Review), sýnir myndir
frá íslandi. Skoðið Island með
einum af bestu Ijósmyndurum
landsins og kynnið ykkur nýja
salinn, en hann hentar óvenju
vel til myndasýninga. Góðar
kaffiveltingar í hléi. Verð 500,-
kr. (kaffi og meðlæti innifalið).
Ferðaáætlun Ferðafélagsins
liggur frammi og kynningarblað
um páskaferðirnar. Fjölmennið
félagar sem aðrir.
Fjölbreyttar páskaferðir
Ferðafélagsins
1. „Laugavegur" á gönguskíð-
um 12.-17. apríl. Brottför kl.
18.00. Með rútu f Hrauneyjar
og jeppum þaðan f Laugar. Gist
f skálum.
2. Landmannalaugar - Hrafn-
tinnusker, skfðagönguferð
13.-17. apríl. Brottför kl. 09.00.
Með rútu að Sigöldu og gengið
þaðan í Laugar. Jeppar flytja
farangur milli Sigöldu og
Lauga. Gist f góðum upphituð-
um húsum í Laugum og nýja
Hrafntinnuskersskálanum.
3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull
13.-15. apríl. Brottför kl. 09.00.
Gist í félagsheimiiinu Lýsuhóli.
Sundlaug og heitur pottur á
staðnum. Jökulganga, strand-
göngur o.fl.
4. Mývatnssveit 13.-17. aprfl.
Skfða- og gönguferðir. Ný ferð
f samvinnu F.l. og Hótels Reyni-
hlfðar. Hagstætt verð. Rútu-
ferð, gisting á hótelinu, fullt
fæöi.
5. Hveravellir - Hagavatn -
Geysir á gönguskfðum 12.-17.
apríl. Brottför kl. 08.00. Gist í
skáium F.f.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofunni, Mörkinni 6.
Pantið tfmanlega.
Laugardagur 8. aprfl
kl. 12.30:
Námskeið í snjóhúsagerð.
Mæting á eigin farartækjum við
Ferðafélagshúsið kl. 13.30 og
ekið upp í Bláfjöll. Þar verður
leiðbeint um gerð snjóhúsa.
Gagnlegt námskeið fyrir allt úti-
verufólk. Verð 1.000 kr. fyrir full-
orðna. Heimkoma um kl. 18.00.
Skfðagöngur sunnudaginn
9. aprfl
Kl. 10.30 Bláfjöll - Keifarvatn
og kl. 13.00 Austan Keifarvatns.
Góð æfing fyrir páskaferðirnar.
Ferðafélag (slands.
SAMBAND ÍSLENZKRA
*i&ír KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60
Fjáröflunarsamkoma Kristniboðs-
félaga kvenna í kvöld kl. 20.30
í kristniboðssalnum.
Ræðumaður: Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Betsy Halldórsdótirsér
um efni.
Einsöngur. Fjölbreytt dagskrá.
Allir velkomnir.